Vikan


Vikan - 17.12.1959, Blaðsíða 4

Vikan - 17.12.1959, Blaðsíða 4
Þetta er spurning, sem margir munu ganga með í huganum siðustu vikur fyrir jól, enda þótt marga, eða jafnvel flesta muni skorta kjark til að leita svarsins. Þess í stað hugga menn sig yfirleitt við það, að þessi blessuð jólahátíð sé nú ekki nema einu sinni á ári; hún sé fyrst og fremst hátíð fjöl- skyldunnar, og þó einkum barnanna, og það væri því óviðeigandi nánasarskapur að horfa i hvern eyri. Og þegar maður þræli og spari allt árið fyrir sig og sina fiölskyldu — og hið onin- bern — þá eigi maður þnð i rauninni fvliiiofíq skilið að gera sér einu sinni dagnmun. Að visn eiga hessar hngleiðingar að- pivs við bá. sorn pWi hafa nama m,'?ial foVinr. no vorða hvf að lninna pvðshl sinni hóf. Og pnda hótt bpir séu að yisn atimarnir á okVar blpssaða tandi, smn hafa moira pn hað. SPm kalla má m°ðattoVinr. moira að spma m>m moira pn matiattoVinr. vonðnr hinn hón'irinn hó atltaf stórum fintmennari. som ekki hofnr nema sæmilega til hnifs og skpi'óar. m;ðað við aTmannar kröfnr o" Titnaðarhætti. sem þrnast hafa með þióðinni á hessnm ,.velmogunartim- nm“. Og hað er fyrst og fremst þessi hóuur manna. sem spurningin um kostnaðinn af iólahaldinu leitar á. hví að kröfurnar i samhandi við það. hafa. aukizt að sama skapi og fjárráðin — og vel það. Nú hefur ,.Vikan“ gert dálitla tiiraun i hvi skvni að fá spurningunni svarað. Hvað kostar jólahaldið fimm manna fiölskyldu hér i borg; hión með briú börn á fevmingarnblri. og er þá gert ráð fvrir að har sé nm að ræða fiölskyldu með meðaltekiur, og há um leið, að hún stilli kröfum sinum og eyðslu í hóf, samkvæmt því sem launin leyfa. f þvi skyni var haft tal af nokkrum verzlunarmönnum, sem fyrir langa starfsreynslu fara nærri um það, hvað slfk fiölskylda leggur i mikinn kostnað i sambandi við jólin. Að visu er þarna um kostnaðarliði að ræða, sem ekki er gott að gera sér fulla grein fyrir. Til dæmis fatakaup. Þau hljóta að vera mjög mismunandi frá ári til árs, þótt um einu og sömu fjölskyldu sé að ræða. Hittist til dæmis svo á, að húsbóndinn þurfi að kaupa sér spariföt fyrir jólin, hleypir það kostn- aðinum fram að miklum mun. Hér skal því reynt að fara meðalveg, og gera ráð fyrir að kaupa þurfi einhver plögg á börnin, húsbóndinn þurfi að kaupa sér spariskyrtu og húsmóðirin einhverja betri flík. Mun þá varlega áætlað, að einungis sá kostnaður nemi tvö þúsund til tvö þúsund og fimm hundruð krónum. Þá er það jólamaturinn. Á mörgum heimilum er það orðin föst venja að hafa rjúpur á borðum um jólin. Nú er allt útlit fyrir að rjúpur verði dvr vara um þessi jól, ef þær verða há fánn- legar, hví að rjúuan er dutthingafull ekki siður en sildin, og á bað til að hverfa að verulegu leyti snma veturna. Samkvæmt heim unnlýsingum, sem „Vikan“ liefur fengið, munu riúpur kosta nú um hriátíu og fimm krónur stvkkið — fimm riúpur mundp hvi kosta kr. 175,00. Það oru óneitanTega dýr matarkaup, en iólin eru nú ekki nema einu sinni á ári, og börnin fengu rjúpur á jólunum i fyrra ... Og svo er það hangikjötið; án þess færi hinn gamli og góði jólasvipur forgörðum, enda er það ekki svo dýrt, miðað við margt annað. Ætli sú fjöl- skylda, scm hér er um að ræða, kæmist ekki af með hangikjöt fyrir kr. 100.00? Þá er það lambasteik fyrir á að gizka kr. 60,00— 70,00, og loks grænmeti og annað þessháttar fyrir kr. 40,00. Gamanleikur, sem notið hefur hér mikilla vin sælda að undanförnu, fjallar meðal annars um menn, sem vildu fresta jólunum, af því ávexlir fengust ekki fluttir inn. Við skulum gera ráð fvrir að ekki komi til að fresta jólunum i ár þess vegna. Kaupi fjölskylda jiessi einn eplakassa, scm er að visu ríflega áæilað, kostar hann um kr. 300,00. Appelsinur, 4 kg, ca: kr. 100,00, tvær dósir af

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.