Vikan


Vikan - 17.12.1959, Blaðsíða 13

Vikan - 17.12.1959, Blaðsíða 13
Hann hafði komizt í álmr og verið virðingarmaður í plássinu. Eftir áfallið mikla var hann snauður. Var þá lífið einskis virði ? Úr mörgu varö að greiða, og Martin varð sjálf- ur að veita aðstoð viö að rekja íiœkjuna og vera vitm að því, er alit, sem hann haföi byggt upp, var lagt í rúst, alit, sem hann hafði eignazt, frá honum tekið, eítir að það hafði verið vandlega met.ð og virt. Karín sat löngum ein heima og grét oft, þegar engmn sá. Ef henni mætti aðeins auönast aö Koma Martm i skiimng um þaö, að hann stæöi ekki emn uppi. Hvers gat henni i rauninni verið áfátt, að henni skyldi ekki takast að vinna trunað hans / Var pað pá satt, sem hún haiði heyrt íóik segja, að hún væri kaldlynd að eðiisfan ' Gat hún eKki fundið til með oðrum? Ju, ju, jú, ■— hun fann emmitt svo sárt til með honum og var reiðubúin að fórna öllu hans vegna. ÞAÐ var Karín, sem tókst að festa kaup á litlu húsi við fjorðmn skammt írá klettahoíðanum. Hun hafði tekið ákvorðun. Sinátt og smátt varð henni aö takast að vekja aftur áhuga Martins á lííi og starfi, koma honum i skilning um, að heim- urmn væri honum ekki fjandsamlegur, svo að hann yrði stoðugt að vera á verði, og að hún væri það ekki heidur. Hún skrapp til Þórshafnar og ræddi lengi við börnin, reyndi að skýra þetta alit fyrir þeim, og sér til einlægrar gleði komst hún að raun um, að þau skildu, hvernig komið var. Sanna skildi það að vísu ekki nema að litlu leyti, en þegar hún heyrði, að hún ætti að fá að bua við fjbrðinn, var hún ánægð. Marianne var boðið að vera um kyrrt í Þórshöfn, en hún hafn- aði þvi, vildi gjarna leggja af mörkum sinn skerf. Ivar, sem var mjög likur föður sínum að ytra útliti, hughreysti móður sína og hét þvi að gera allt, sem í hans valdi stæði, til þess að allt færi vel. Martin varð að fá tækifæri tli að fást við verzlunarstörf áfram, hugsaði Karín, enda hafði hún vallð húsið með tilliti til þess. Þar var hægt að korna fyrir dálitilli verzlun, og það var löng leið inn á bryggjur, þar sem stóru krambúðirnar stóðu Ekki nokkur vafi á því, að viðskiptavini mundi sizt skorta. Hún tók börnin heim með sér, og hún sýndi Martin húsið og skýrði honum frá fyrirætlun sinni. Hann hlustaði á hana eins og annars hugar. Það varð ekki á honum séð, að hann gleddist, nema þá helzt vegna þess, að fjölskyldan hafði þó fengið þak yfir höfuðið, en hann hafði brostið þrek til að láta það vandamál til sín taka. Karín varð óttaslegin vegna þess, hve rólegur hann reyndist og auðsveipur. Hún hefði heldur kosið, að hann væri afundinn og þver. Sennilega er hann enn sjúkari en ég hef gert mér í hugar- lund, hugsaði hún með sér. Ég verð að taka á að sinna starfinu. Hann hafði heitið móður sinni því að veita henni alla aðstoð, er hann mætti, og nú varð hann að koma vörunum undir þak. Mjög var tekið að skyggja, en gatan var greini- leg, — einstigi, sem fjallamenn höfðu troðið kyn- slóð eftir kynslóð, þegar þeir voru að koma fénu upp í grasflárnar í skjóli við Hnefann og Risa- fjall. Hnefinn bar nafn sitt með réttu. Hann hófst upp úr hafinu eins og kreppt hönd, — afliðandi brekka frá landi og há bunga efst eins og þunial- fingur og síðan snarbratt í sjó niður. Karín greikkaði sporið, þegar hún kom upp á ásinn. Hugboðið rak hana áfram. Framhald á bls. 34. bolinmæðinni. Ekkert skipti hann sér af breytingunum á hús- inu. Karin varð að sjá um það allt sjálf, teikna og koma smiðunum i skilning um, hvernig allt SKyldi unnið. Innan skamms var komin þarna litil verziun, og sneru sýningargluggarnir út að götunni. Og Karín varð sér úti um söluvarning. Vetur geKk í garð. Það var austanrok dag eftir dag, og brimið löðrungaði klettahöfðann, svo að kvað við hátt og þungt, og löðurfaldarnir skullu langt upp á stróndina. Það braut á boðum og bhndskerjum úti fyrir. Þau Karin og Ivar höfðu sótt vörur í skipa- afgreiðsiuna, drógu þær á handvagni, sem hún harði látið smíða. — Berið þið vörurnar inn í búðina, sagði hún og hraðaði sér inn í húsið, gripin skyndiiegum beyg. Hvar var Martin? Hann var ekki þar inni, og Sanna kvað hann hafa gengið eitthvað út. Eg er hrædd, hugsaði hún með sér, og eitt andartak stóð hún kröítum þrotin, — hún, sem lialði verið svo sterk og kjarkmikil að undan- fórnu. Ég má ekki bresta, ekki fyrir nokkurn rnun, hugsaði hún enn, sagði það upphátt við sjálfa sig, og það var eins og hún yrði rólegri, er hún heyrði sína eigin rödd. — Martin er veik- ur, mælti hún. Hann hefr kiknað undir þungan- um, og væri ég veik, þá mundi hann hafa gert allt það fyrir mig, sem í hans valdi stæði. Ég verð að sjá svo um, að hann nái aftur fullri heilsu, leiða hann til lífsins aftur. Hún gekk út, hélt áleiðis út götuna, og Ivar slarði forviða á eftir henni, þegar hún hélt eins og leið lá upp á klettahöfðann. En svo fór hann Martin stóð á hamrinum og ólgandi sjórinn ^fyrir neðan

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.