Vikan


Vikan - 14.01.1960, Blaðsíða 22

Vikan - 14.01.1960, Blaðsíða 22
BARNAGAMAN Sagan af Helgu Karlsdóttur Vr. 5. Kvöddust þau siðan nieð niestu blíðu, kóngssonur og karls- dóttir, og skuncaði hún heimleiðis með kyrtilinn, kistilinn og eldinn, og var henni nú heldur en ekki létt um hjartaræturnar. Kom hún nú lieim i kotið með eldinn, og urðu þau karl og kerling lionum næsta fegin. En þegar Helga sýndi þeim kist- ilinn og gripina, var hún svipt þvi öllu, og hlökkuðu foreldr- ar hennar og systur mjög yfir gersemum þessum. En af kyrtl- inum lét hún engan vita. Nú leið og beið um hríð, svo ekkert bar til tiðinda i kotinu, og allt gekk sinn vanalega gang, þangað til einu sinni sést koma skip af hafi, fagurt og vel búið, og lendir fram undan kotinu. Karl gengur til strandar til að forvitnast um, hver fyrir skip- inu réði. Hann talaði við fyrirráðand'a skipsins, en hvorki þekkti hann bann, og hinn sagði ekki heldur til sín. Aðkomandi var spurull mjög. Meðal annars bað bann karl segja sér, hversu margt manna væri í kotinu og livað mörg börn karlinn ætti. Hann sagði, að þar væru ekki fleiri menn en hann og kerling sin og dætur þeirra tvær. Hinn beiddist að sjá dæt- ur hans, og var karli það ljúft. Fór hann og sótti báðar eldri systurnar, og komu þær í skrúða þeim, sem verið hafði í kisll- inum forðum. Sögunni lýkur f næsta blaði. . 2. VERDIAUNAHROSSGÁTA VIKURHAR Víkan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á krossgátunni. Alltaf berast marg- ar lausnir og er þá dregið úr réttum lausnum. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu Jausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 56. krossgátu Vikunnar og var dregið úr réttum ráðningum. AUÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR, Kambsvegi 4, Akureyri, hlaut verðlaur.in, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Í-.AUSN A 56. KROSSGÁTU ER HÉR AÐ NEÐAN: ° ° FAKlR o oJóLAKÖTTURINN o 000EMtJ00ÓMAGI°A°G5'GUR GORTKYNE'°SAKARUPPGJÖF ° Lo VIKNANÍAKKlNN ° R.UAFAR ÚRINODAGÚFoRSAGNARo. G°A GÁTAN0LIoANÍS°VÖK°SAFN G. 0I0ESANfTAS0KESKIN°LN ASNANN°N ° ° ° ° ° °R°ÁNANAS GUNN°ÓS00°o0MJÁRNRSKÓ ÆаGNTAM°o ° 00 oARI°F°KK Gr A JUS°TÁ000oooLAojATAN í o ÓROFA000 °000ALToRÝRA RÓL°SINK° 00 ° 00NA°LINIR °MARTASL°°°°oADGRÓ°A°D LÆGAUT0ÆTTSMÁR°ILMAo MÓ ÁLETRUNÐEIKINORаAUGUN GISTASKALTAÐ0NÚ0GG°ÁNA I0ToSLÓ°JÖLAKÖTTINN0NR N°UNNIR0AoKREML0GÚLLVI °S. R° I °STAÐURYMONTPILAN °JÓLAGJAFIR°TUGGAUNNTN JÓLABJÖLLUR°A°NÁGRANNI vf 3 ULLAR- VINNA LAUN MAÐUR FJÖLDI LAS SAM- HLJÓÐI VIGT íTALA FRUM- efni FERM- ING SMA- ORB ■ SETJAÍ GANG 1 i 1 ■ WÉ !.«!..■ r .*! V 1 .* l’" 1 mm -4 + I r 8’ M A e> u R SKAK SÖQN BYU §S KYIFU MAS GLAÐ- LEG GUO SAMHLJ. ÍÖ m u ' FISK- URiNN RÓTA TALA SÆLA r,uf) Tisk- METI EYKTAR- MARKI * V 1 V y k TÖLU SÉRHU. wjtoifA STEN6I/R UPP- TÖK SAM- , HLJpÐAR ir BLÆ S GEGN' 6/ZTT SH’AORÐ BLESSI 1 TöW TREfíT/ DVRKA .. SNÝR iSAMID Mk SAMAN OMARK HLJÓÐA STERK ALpih HEILAN Þ V E L TALA 5AM- KOMA. DUftlÍR MÆLIR ALIDÝR FÆDDU BÍLL I EINIt- STAFUR R A II 1 KVILLI SAI/R6A TALA iL'AT TÓNN LÁSIN& IF L U (k HLJÖO GRODUR- LÖND HLJOÐ- FÆR.I foRsem SÖDO LOBNA RXT5EÍT ~msr i S P 1 L KONA SAMHLJ. TV/WJUl 6 L Æ * R B A u « : 4 TALA 22 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.