Vikan


Vikan - 14.01.1960, Blaðsíða 2

Vikan - 14.01.1960, Blaðsíða 2
Alls bárust 567 lausnir. Jólasveinagetraunin Jóíagetraun Vikunnar virðist hafa átt mildum vinsældum að fagna eftir þátttökunni að dæma. Alls bárust 567 lausnir og voru flestar réttar eða rúmlega 400. Mega islenzkir leikarar vel við það una, að svo margir hera kennsl á þá þrátt fyrir nokkur torkenni, sem gerð voru, svo sem skegg og jólasveinahúfu. Það var dregið 20. desember og fengu hinir úlvöldu vinninga sína samdægurs. ,•••••••••••••• ••••••••••••••»•••••••••... M*M*M*M*M*:«M«M •••••••.•.••••••••••v.v.v.v.*. v • • • •. 1. verðlaun, eplakassa, ldaut Baldvin Jónsson, 12 ára, Sól- heimum 35. 2. verðlaun, skó -— og í þessu tilfelli auðvitað kven- skó — hlaut Margrét Guð- mundsdóttir, Hjarðarhaga 32. 3. verðlaun: Sjálfsævisögu Kristmanns, hlaut Halldóra Einarsdóttir, Efstasundi 6 og 4. verðlaun: Kassa með þrem spilum, hlaut Jóna Ingvarsdótt- ir, Hringbraut 34 í Hafnarfiiði. Sem sagt, kvenfólkið hlaut mikinn yfirburðarsigur i þess- ari getraun og skal ósagt látið, hvort það muni fyrir áhuga á leikurum eða afburðagáfur yf- irleitt. En nú vilja þeir, sem ekki voru vissir, fá að vita hina réttu lausn og þeim skal sagt, að nöfnin eru frá vinstri: 1. Emilía Jónasdóttir. 2. Róbert Arnfinnsson. 3. Kristbjörg Kjeld. 4. Guðbjörg Þorbjarnardóttir. 5. Haraldur Björnsson. 6. Valur Gíslason. 7. Klemcns Jónsson. 8. Bessi Bjarnason. 9. Gunnar Eyjólfsson. 10. Gestur Pálsson. 11. Guðmundur Jónsson. 12. Jón Aðils. 13. Kristinn Hallsson. I I m slonavr Landbúnaðarvélar Flestar stærðir MAR5 TRADING COMPANY H.F. Klapparstíg 20 — Sírni 1-73-73 í 1 % % 1 1 1 % » m m m •« •••••••••• í í l í t 1 1 1 1 I t í I I ★ Afmæli Elvis & Co. ★ Strætisvagnarnir enn. ★ Hvers á kvenfóikið að gjalda? ir Rokkskóli? VILTU MEÐ MÉR . . . Kæra Vika. Ekki vænti ég að þú getir gert mér greiða? Pað er kvæði, sem ég hef heyrt sungið á grammófónplötu, og byrjar svona: „Viltu með mér vaka, er blómin sofa“, en þar eru hara sungnar tvær vísur og ég hef heyrt að kvæðið sé lengra. Getur þú annaðhvort birt það allt fyrir mig, eða sagt mér hvar ég get fundið það. Móðir mín segist hafa kunnað það allt, og að það sé mjög fallegt, en hún er búin að gleyma þvi. Með beztu kveðjum. Lína. Því miður er kvseðið of langt til þess að við getam birt það í heild, þótt það sé annars ekki of langt, því að það er hverju orði sannara að þetta er hugljúft og fallegt kvæði, encia góður að þvi nauturinn, þar sem það er eftir Guðmund heitinn Guð- mundsson, sem eldri kynslóðin — eða eig- um við að segja „elzta kynslóðin“ — man bezt undir nafninu, „Guðmundur skóla- skáld“. lívæðið getur þú fundið í Ijóða- bókum hans, og eins birtist það i heild í „íslenzk söngbók“ á sínum tíma, en sú bók mun torgæt orðin. AOSTOPAR ÓSKAÐ. Kæra Vika Mig langar til að spyrja þig hvenær hann Elvís Presley á afmæli, og hvaða ár hann er fæddur, hvar heimilisfangið er og hvernig á að setja það á umslag. — Þökk fyrir svarið. Ransý. Þetta er aðeins eitt af þeim fjöldamörgu bréfum, sem Vikunni berast, með fyrir- spurnum um aldur, og þó sér i lagi heimil- isfang kvikmyndaleikara og dægurlaga- söngvara erlendra. Nú er því þannig hátt- að, að cg er næsta ófróður i þeim efnum, veit ekki hvar slikar upplýsingar er að finna og hef ekki tíma til að gegnleita ein- hver ósköp af blöðum i von um að finna kannski eina utanáskrift. Vill nú ekki ein- hver mér fróðari senda Póstinum upplýs- ingar, sem svo skal eklci standa á mér að koma á framfœri? IíJÚKRUNARSKÓLI ÍSLANDS? Kæra Vika. Getur það átt sér stað, að þú fáir ekki öll bréf, scm þér eru skrifuð? Ég skrifaði fyrir nokkrum mánuðum, en hef ekki fengið svar, svo ég tek mig til og reyni aftur. Svo er mál með vcxti, að ég hef fyrir ári síðan lokið námi i iðngrein, og þar með námi í Iðnskólan- um í Reykjavík. En nú hef ég fengið mikla löngun til að læra hjúkrun, og nii langar mig til að vita hvort iðnskólaprófið nægir sem inngöngupróf i Hjúkrunarskóla íslands, eða neyðist ég til að þreyta gagnfræðapróf? Vonast eftir svári sem fyrst. Einn mjög áhugasamur. Jig geri ráð fyrir að okknr berist flest þau bréf, sem okkur eru skrifuð, en þar sem

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.