Vikan


Vikan - 14.01.1960, Blaðsíða 32

Vikan - 14.01.1960, Blaðsíða 32
Skrifstofur útvarpsstjóra og útvarpsráðs, auglýsingaskrifstofa, innheimtustofa, tónlistardeild og fréttastofa. Ríkiisíitvarpid SKÚLAGÖTU 4, REYKJAVÍK 3 :© 33 'O £ 3 60 e • ih £0 ’bi) cd a cd s í> ÍH cö ÍO ÍH cö ÍH cð t> *o :0 cð so • —* hí) 3 Æ !- Cð C Cð » bo o u P > cö •I—s o> DS 3 -2 3 oa SO • ^ 0> & *o cd 0 bfj o ha 4FGREIÐSLUTÍMI ÚTVARPSAUGLÝSINGA ER: Ýirkir dagar, nema laugardagar ........ 9.00—11.00 og Laugardagar ........................... 9.00—11.00 og Sunnudagar ........................... 10.00—11.00 og 13.30—18.00 16.00—18.00 17.00—18.00 Það er nánast viðtekiiin siður hjá bánda- riskuni stúikum að eiga „boy-friend“, ávani fremur en nokkuð annað, — sem stundum end- ar með hjónabandi. i'egar svo barnið fæðist, cru þær stcinhissa: „I-'viiíkt kraftaverk!“ „Hvernig fæðast börnin?“ spyrja þær þá sjálfar sig og grípa strax til Kinsey-skýrslunnar til þess að fá skýringar á þessu undri. HÚN ER HLAÐÍN „KOMPLEXUM“. .Margir Iiaida því fram, að bandariskar stúlk- ur séu lausar við alla „komplexa", en slíkt er mesta fjarstæða. Hún er jjvert á móti iiiaðin þcim, þó að hún sjáJf sé sannfærð um, að hún sé gersamlega laus við jiá. Af náiægt 4.200.000 fæðingum árlega eru það konur á aidrinum 20—24 ára, sem fæða af sér 1.150.000 barnanna. Ep 400.000 börn eru fædd af stúlkum á aldrinum 15—19 ára. nÚN ER MJÖG FÉLAGSLEG. Félagslega s'ð öðlast bandarískar stúikur mjög fljótt persónulegt frelsi. Bæði í skóla og utan gerast þær þegar þátttakendur í alls konar félögum og klúbbum, ýmist menningarlegs eðlis eða til skemmtunar, sem öll byggjast á heilög- um lögmálum „guðs, föðurlandsins og fjölskyld- unnar“. ^ Yandræðaböin — börn í vanda Framhald af bls. 11. ' þótt rneð öðrum hætti væri. Nú stal hún ekki lengur, en flæktist úti á siðkvöldum og átti ýmsa næturstaði. Þá var þolinmæði foreldranna líka á þrotum. Jójó var 14 ára gömul send til framandi lands á Anstalt for dárlige Piger. SKILNINGUR LÆKNAR. En leysast nú vandamál telpunnar í þessari útlegð? Vcrður liún þjálli, þegar hún kemur aiiur? Getur sú aukna þvingun, sem leiðir af málleysi unglings með framandi þjóð, irætt úr skapgerðarbrestum, sem sprottnir eru af þving- un og bælingu? Áberandi hegðunarvandkvæði barna og ungl- inga vaxa oftast af jirenns konar rót: skilings- skorti uppalenda, vöntun hæfilegra viðfangs- efna og óhollu félagsiegu umhverfi. Skilning- urinn varðar mestu. Róleg og fölskvaláus. ást . milli barna og foreldra þess er öruggasta geð- verhditu ng. bezti geðlæknir barnsins er næmur . skilningur, sem tekur barnið eiris .og þáð ér, með kostnm þess og brestum, Börn eru "ólik •að eðlisfari, systkini á likum aldri geta þroskað með sér gerólika skapgerð. En hverjum ein- staklingi er ætlað að finna sína eigin leið til þroska, og þess vegna á hvert barn kröfu til |>ess, að foreldrar skilji það og meti án saman- burðar við aðra, sem þau kunna að hafa meiri mætur á. í þessum anda vil ég að lokum svara þcirri spurningu, sem áliyggjúfull móðir bar lram i upphafi þessarar greinar. Barnið þitt er ekki á leið að verða þjófur, þó að ]>ví vcrði cinu sinni á að hnupla. Allt er undir því komið, hvernig þii og maðurinn þinn taka á málinu. Barn, sem stelur að nauðsynjalausu, þ. e. án þess að vera soltið eða klæðlaust, á alltaf við einhvern innri vanda að stríða. Verkefni ykkar foreldranna er að hjálpa því tii að leysa hann, rétt eins og ]>ið anni/.t líkamlega heilbrigði l>css. Það veltur kannski me,st á þér, hvernig tekst, af þvi að þú ert barninu nákomnari en nökkur annar. Samt getur ]>ú ekki rækt föður- hlutverkið lika. Einnig hann á sinn mikilvæga þátt í uppeldinu sem ekki má vanrækja. -fc 32 V I Iv A N

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.