Vikan


Vikan - 24.03.1960, Side 8

Vikan - 24.03.1960, Side 8
um. Þau spiluðu i happdrætti. ÞaS er að segja, það var Jakob, sem geröi það. María trúði einungis á þá hamingju, sem menn öðlast meö sparsemi og mikilli vinnu. MaSurinn i blaSasöluturninum hló i hvert einasta skipti, sem Jakob kom meS fimmkallinn sinn. — HvaS myndirSu nú gera Jakoh, ef þú ynnir stóra upphæS einn góSan veSurdag? Jalcob svaraSi ekki. Hann tók viS happdrættismiöanum sinum og fór. AS spyrja hvaS maSur myndi gera, ha — ha, hvaS sumir geta veriS sneiddir öllu hugmyndaflugi! Daginn, sem vinningaskráin var birt, leiS Jakobi alltaf illa. Hann gekk um gólf eiröarlaus, setti ruggustólinn á flevgiferS. svo aS veslings Maria varS sióveik. Hann stillti sér fvrir neöan hakgluBeann. kevrSi hnakkann aftur á hak og rvndi unn i h'mininn. en tiaS var eins og venintega ekkert á þvf aS græSa. A8 lokum fór hann niSur oa sótti vinningaskrána, og kom aS vörmii snori aftur, en var þá heldur niSnrlútur. Þannig liöu árin. .Takob og Maria roguSust meS etdiviS og koi neSan úr kiallara. störSu geenum þak- glnggann og SDÍluSu i hapndrætti. Eitt áriS unnu hau fimmtíu krónur. og í annaS skipti tiu — þaS aerSi samtals sextiu. Maria varS himin- glöS, en Jakoh var skapara sfnum gramur vegna þess, aS hann lét beim ekki i té nema smá hamingjukorn. — Þetta er svindl og svinarí. aTlt saman, ég er viss um, aS þeir svfki- ast um aS snúa hjólinu nógu vel. saaöi hann, — nú kauni ée ekki einn einasta happdrættismiSa fram- veais. En sama dag og endurnviun hófsf, stóð hann fyrir utan blaSasöluturn- inn meS fimmkallinn sinn. Svo skeSi þaö eitt haustiS. ÞaS var dag einn í október. vindurinn gnauSaSi og blööin af trjánum þvrl- iiöiist í loft upp, eins og númer i happdrætti liimnaríkis. Jakob haföi einmitt fariS niSur á liorniS aS sækja listann yfir síöasta útdrátt. Iíann var á leiö upp tröppurnar, og af gömlum vana, Teit liann til beggja handa, þegar hann kom inn fyrir, til þess aS vera viss um, aS enainn sæi til hans. 50.000 krónur, stóS þar-. 50.000 krónur unnar á miSa númcr ... Fæturnir urSu eins og bráöiS smér undir honum, og hann fálm- aSi eftir handriöinu, augun fyllt- ust af vatni, hann las yfir aftur og aftur, settist í stigann og las sautján sinnum i viöbót. — Maria, tautaSi hann og var byrjaSur aS kjökra. — Maria! SíSan staulaSist hann á fætur og hélt másandi áfram upp stigann. — María!! Hann hrópaöi, svo aS húsiS skalf og nötraöi. María!!! — Já, GuÖ minn almáttugur, hvaS er aö?! María kom fram á stiga- skörina og horfSi áhyggjufull á hann. — Jakob, hef ég ekki marg sagt þér, aS þú megir ekki hlaupa svona, þú meS þitt vei'ka hjarta! — Vertu ekki aS þvaöra um hjarta, María. Jakob gekk upp og niSur eins og smiöjubelgur og hélt listanum fyrir framan andlitiS á SMÁSAGA Monsen-hjónin . í Birkigötu voru fátæk. Nú munu menn máske fitja upp á nefiö og segja, aS nú séu eng- ir fátæklingar í landi voru, þeir til- heyri aSeins fortiSinni. En þaS eru nú samt einungis þeir, sem ekki geta lifaö án þess aS eiga bíl og villu, sem halda þessu fram. Monsen-hjónin lifSu ekki af öSru, en ellilífeyri sinum. ÞaS var björg- unarbeltiö, sem þau rfghéldu sér i, og þau máttu ekki veita sér neinn munaS, þvi þá voru þau sokkin meS þaS sama. En þau áttu sér samt heimili uppi á lofti i Birkigötu 10 i litlu sjávar- þorpi. íbúSin var eitt litiS herbergi og eldhúskytra, sem var aSeins nægilega stór til þess, aS María gat snúiS sér viS, án þess aS sópa mat- ardiskunum niSur af hillunni. En aftur á móti höfSu þau ágætt útsýni út um þakgluggann, þaS er aS segja, þau gátu séS bláan himininn, skýja- flákana og eina og eina stjörnu á stangli. j Hvers frekar gátu gamalmenni um áttrætt krafist? Og Jakob átti sinn eigin ruggustól, sem ískraöi Happdrættis- miðinn svo mikiS í, aS yfirgnæfSi ýlfriS i storminum, þegar hann næddi inn undir súSinni. Þau gátu sannarlega veriS ánægS, og þaS voru þau einn- ig, því aS engir sjúkdómar hrjáSu þau, nema auSvitaS gigtin og ellin og svo þaS, aS þau urSu aö buröast meö spýtur og kol upp fjóra stiga neöan úr kjallara. En þau áttu sér undurfagran draum, og hann var sá, aS þau ætl- uSu aS eignast sitt eigiö hús ein- hverntíma, lítiS hús upp í sveit, meS gluggum, sem áttu aS snúa mót skóg- lendi, en ekki beint upp i himininn, sem óneitanlega minnti þau á nokk- uö, sem þau höfSu enga löngun til. Þar aS auki ætluSu þau aS hafa nokkur hænsni og einn kött, svartan meö hvítum blettum. Börn höfSu þau aldrei eignast, og þau voru fyrir löngu búin aS gleyma lönguninni í þaS, sem þau gátu aldrei eignast. Og nú snérust þau aöeins kringum sjálf sig og töluöu um og létu sig dreyma um húsiS, meS gluggum, sem snéru út aS ver- öldinni í kringum þau. Fyrir utan þetta, voru þau ekki haldin nein- um ósiöum, aS einum undantekn- 8 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.