Vikan


Vikan - 24.03.1960, Page 19

Vikan - 24.03.1960, Page 19
Að lokum er allt hdrið framan í greitt til ann- arrar hliðarmnar, einn og sést hór á myndinni. Pað tsr alveg nauösynlegt að nota luírlakk, til að qreiöxlan haldist i skorðum. (gpeCð'SUti^ Hin svokallaða bíkúpugreiðsla er mjög vinsæl, enda falleg. Til þess að geía greitt hárið þannig þarf það að vera minnst 15—16 sm langt yfir allt höfuðið. Það, sem með þ'arf í viðbót við hárlengd- ina, er dálítil fingrafimi, nokkur þolinmæði og nokkrar góðar hárnálar. Hér eru myndir af því, hvernig þessi hárgreiðsla verður til, og einnig nauðsynlegustu skýringar. Pcgar þér hafið þvegiö háriö, vefjið þér það upp á langar nálar og burstið það mjög vel, þegar það er orðið þurrt. Síðan er því skipt í fjóra hluta, þannig að það er cinn stór lokkur sinn í hvor- um vanga frá hvirfli og niður úr að aft- an og svo frá hvirfli og frum á enni. Hnakkabrúskurinn er vafinn upp f stóra rúllu, sern fest cr mcð hárnálum. Þarr eru settar I lárétt. ara sex fegurðarráð þær em ólfkt margbrotnari fegnmar- og heilbrigð- isréglur unglingsstúlkna nú á dögum en þær voru hjá mömmu hennar fyrir svo sem tuttugu og fimm árum. Ef ungu stúlkunum i þá gömlu og góðu daga datt f hug að nota varalit, þá smurðu þær honuin svo spar- lega á varirnar, að ekki var hægt að láfa sér detta I hug, að þær væru málaðar. En nú er öldin önnur og aðrar reglur gihla — eins og þessar: Nrcst er að eiga vió hiiðarhárið og koma því haganlega fyrir. Aðalatriðið er að bursta þaó á réttan hátt, en það er gert þannig, að lokkurinn er tekinn í lófann, eins og sýnt er á myndinni, og burstaður innan frá á móti rótinni með stuttum strokum. Greiðið hárið slðan vandlega aftur, og burstið það eins og sýnt er á myndinni hér að ofan. 1. H ,m á um óteljandi fegrunarlyf að velja, og baðsápuna getur lhún valið eftir uppá- halds-blómailminum sínum. 8. Hún veit, að tíu mín. morgunleikfimi gerir kraflciverk á vaxtarlagi hennar og heldur vigtinni niðri. 5. Hún á tvo- þrjá góða va.ruli.ti og lakk- ar neglurnar mr.ð V.ttmnm naglalakki, Uka táneglur. 4. Hún borðar rne ra af fi-.rska.ni ávöxtum. drekkur m.ei.ri mjölk en 'nta.-nrnrt henna.r gerfíi. '1. HÚn borða.r atdn i 6 ni.illi r-ailtJAii 6. Hún kaupir vnnduð efni I, fötin sin. svo að hún geti alltaf litið vel út !CI A’ii cr að talca endana á hliðarhárinu og festa þeim efst viö rúlluna, Reynið að láta sem minnst bera á liárnálunum. N Y J U N G A R hessir linífspað- ar eru nokkuö, seni hefur ekki sé/.t hér á mark- aðnum. En þeir -■ru mjög þægileg- ír til að smyrja með kex. Þotta er skemnitileg tii- breyting frá þvl að nota venjulega smurbrauðshnífa. Spaðarnir á mynci- inni eru franskir, skornir úr viði. Nú er óþarfi nö vera að basla v'.ð «ð búa til potta- lappa, þvi að nú eru komnir pottar á. markaðinn með höidum, sem hitna ekki. Það er hægt að þrífa pottinn sjóðandi af elda- vélinni, potta- lappalaust, án þess að brenna sig. Ilér er grind til að þurrka þvott i, þar sem lítið pláss er. Þegar ekki er verið að nota liana, má draga hana þannig sainan, að svo sem ekkert fari fyrir benni. Gvsa Stærð: 38 (40) 42. Efni: 10 (11) 12 hnotur Mohair- garn, 40 gr. Prjónar nr. 6. 16 lykkjur af sléttu prjóni - 10 sm. Bakið: Fitjið upp 71 (74) 77 lykkjur og prjónið 6 sm bekk, þar sem önnur 1. er slétt, en hin brusð- in. Siðan er slétt prjón. Þegar stykk- ið er orðið 36 (37) 3!) sm, eru teknar úr 3 (4) 5 1. hvorum megin fyrir handvcginn og þvi næst 1 1. i byrj- un hvers prjóns þrisvar livorum inegin. Haldið nú áfrain að prjóna þessar 59 (00) 61 lykkia. begar bú- ið cv að prjóna 55 (57) 59 sm, er tekið úr fyrir öxlinni, þeim megin, sem að erminni snýr, 4 1. 5 sinnum. .I>á eru eftir 19 (20) 21 lykkja, og eru þær allar leknar af i einu. Vinstra framstykki: Fitjið upp 40 (41) 43 1., og prj. 6 sm bekk slétt og snúið. Takið siðan 8 frernstu 1. npp á stóra öryggisnæhi, og geymið. Pessar 8 1. eru kanturinn að fram- an, en hann er prjónaður sér og saumaður við. Þegar 36 (37) 39 sm hafa verið prj. af þessu framst., eru 2 (3) 5 1. teknar úr fyrir liandveg- inn. Þar næst eru teknar úr 2 1. tvisvar. Samtímis fyrri úrtökunni er einnig tekin úr 1 I. að framan við kantinn. Þessi úrtaka er endur- tekin 5 sinnum með 3 sm millibili, þannig að cftir verða 20 I. á prjón- inum. Þegar búið er að prjóna 56 (58) 60 sra, ct tekið úr fyrir öxl- inni, handvegs mcgin, 4 lykkjur 5 sinnum. — Næst er að prjóna kant- inn að framan. Takið lykkjurnar af nælunni, og aukið í 1 lykkju þcim megin, sem snýr að stykk’nu sjálfu, þannig að 1. verða 9. Prjónið eina slétta og eina snúna. Þegar kantur- inn mælist 36 (37) 39 sin frá fit (strekkið aðcins á honum, um leið og þér mælið), þá á að auka 1 1. á 6. hverjum prjóni, ]>angað til að lykkjurnar eru orðnar 18. Auka skal í þeim inegin, sem að stykkinu snýr. Þegar kanturinn er jafnlangur framstykkinu, eru lykkjurnar þræddar upp á spotta, ]iar til krag- inn er prjónaður. Hæ.gra framstykki: Það er prjón- að á sama hátt og hið vinstra, nema 3 sm frá fit að neðan er gert fyrsta hnappagatið. Prjónið 4 hnappagöl I viðbót með jöfnu niillibili. Efsta gatið er haft þar, sem aukningin 1 kantinn byrjar. Hnappagötin eru gerð á eftirfarandi liátt: Prjónið 4 1. frá ytri brún, takið úr 2 lykkjur, Ijúkið við prjóninn, og fitjið upp 2 lykkjur á næsta brjóni, þar sem gatið myndaðist áður við úrtökuna. Ermi: Fitjið upp 30 (30) 32 1., og prjönið 6 sm bekk, s'étt og snúið. Siðan er það slétta prjónað, og þá er byrjað á að auka í 8 lykkiur, sem er jafnað niður á fyrsta prjón. Aukið þar næst 1 lykkju á 8. hvern prjón 8 sinnum livorum megin, þannig að lykkjurnar vcrði 54 (54) 56. Þegar ermin er orðin 42 (42) 43 sm, eru teknar úr 5 1. hvorum meg- in og því næst 1 1. á þriðja hverj- um prjóni tvisvar hvorum megin. Takið siðan úr 1 lykkju í liyrjun hvers prjóns, þangað til ermin mæl- ist 52 (52) 53 sm. Því næsl eru 3 lykkjur tc-knar úr i byrjun hvers c & m * tS < prjóns, en afgangurinn felldur af i einu lagi. Kragi og samsetning. Saumið kantana á frams'.ykkin. Kastið hnappagötin vel, svo að þau haldi lagi. Saumið þau saman með spotta af öðrum lit, og takið liann úr effir pressingu. Breiðið stykkin með röngunni upp, á mjúkt undirlag, og festið þau niður mcð títuprjónum. Leggið votan klút yfir, og láíið liggja, þar lil allt er þurrt. Saumið axlasaumana. — Og nú er komið að kraganum. Takið upp lykkjurnar á hægri kanti, 26 1. á bakinu og einnig 1. á v. kanti. Prjónið eina slétta og eina snúna, þar til krag- inn er orðinn 12 sm breiður að aft- an. Fellið af þannig, að rétt lykkja komi á rítta og snúin á snúna. Saumið síðan saraan hliðarsauma og ermar. Parísarstúlkan vill lr;fa peysuna eins og á myndinni til vinstri — mcð feiknavíðum erinum. Itcrna fyrir neðan er tvíbandaður jakki með liinu vinsæla poule de pied mynztri. Til hægri er sportpeysa, og það, seni einkennir hana, er leðurbelti, sem dregið er í gegnum hana í mittið.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.