Vikan


Vikan - 14.07.1960, Side 17

Vikan - 14.07.1960, Side 17
? FYRIR KVENFÓLKIÐ Hvernig á ég að nota? að cr ekki lengur neinn dauðadómur yfir ungri stúlku, að vera sagt að ganga með gleraugu. Þvert á móti, því að i mörgum tilfellum eru þau einmitt lil prýði. (ileraugnaumgerðir lilheyra nú tízkuvarningi, og hess vegna framleidd- ar á allt öðrum forsendum en áður fyrr. Það er ekki langt siðan að allir voru myö sömu, ljótu gleráugun, kringlótt, i mjóum málmumgerðum. Þar næsl komu „gáfnaljósagleraugun“, þessi með stóru hornspöngunum, ágæt fyrir karlmenn, en fóru fáum konum vel. Núna er það . gula h'ættan“, sem geisar í gleraugna- tizkunni. Það ætli að vera trygging fyr- ir því að fá kvenleg gleraugu, þar sem miðað er við austurlenzku konuna. Bandarikjamenn urðu fyrstir lil að ui)])gölva að gleraugu gátu verið lil prýði og að lögun og litur umgerðanna var aðalatriðið. Bandariskar konur eru komnar afar langt í gleraugnamennt- inni, og heldri manna frúr þarlendar fara alla leið til Þýzkalands til að fá sér „skreðarasaumuð“ gleraugu. Þær vita nefnilega af miklum snillingi í Stuttgart, en hann kann aftur á móti að nota sér hégómagirni þeirra og selur þeim um- gerðir sem laða fram hinn rétta „per- sonality“ -- you know. En persónu- leikinn þarna i umgerðinni kostar bara þrjú þúsund mörk. Svona lúxus er að- eins fyrir milljónarafrúr, og venjulegt kvenfólk verður að láta sér nægja eitt- hvað minna. Aðalati-iðið er að velja gleraugu með réttri lögun og réttum lit. Þá er fyrst að gera sér grein fvrir andlitsfallinu og hvort nefið er langt eða stutt. Eftir ])essu fer lögun umgerðar. í sambandi við lit umgerðar ræður háralitur mestu og svo einnig húðblærinn á andlitinn. Sam- kvæmt gamalli reglu álli efri kantur um- gerðar að fvlgja augabrún, en hún er nú þverhrotin með Þessum mjóu umgerð- um i austurlenzkum stíl. Umgerðir eru nú til í öllum regnbog- ans litum, og er þar með eitthvað fyrir alla, aðeins að liitta á rétta litinn. Rautt, i Ijósari lilunum, er fallegt fyrir fölleit- ar konur og gefur húðinni ldýjan blæ. En það úlheimtir sama lit á varirnar. Ivonur með skollitt hár og löla húð ættu að forðast dökkrauða litinn. Blátt er fallegt við ljósl hár og svart, en gerir húðina mjög föla. Ef yður langar til að sýnast eldri en þér eruð, og alvarleg í tilhót, þá skuluð þér velja hrúnar um- gerðir. Grátt fer flestum vel, og er aðal- tizkuliturinn nú um þessar mundir. Grænt fer vel við rautt liár og kastaníu- brúnt. Svart gerir andlitið fölt, en er annars mjög fallegt, sérlega í breiðar umgerðir. Gult gerir andlitið sjúklega bleikt. Hvitt er ekki hægt að nota nema að sumrinu, meðan sólhruninn varir. Nýstárlegai' að- gerðir, alveg tilvaldar fyrir konur, sem vilja vera svo- lítið sérstakar. Ilér er gengið i berhögg við þá góðu réglu, að efri brún umgerðar skuli fylgja^Sugabj'úiÍi thvtta. Ilvítar umgerðir eru varasamar. En þær eru fallegar á sólbrúdu "hndliti með skörpum dráttum. Mjóar umgerðir, sem aðeins eru lit- aðar að ofan, henta \el smágerðu andliti. Finlegar, gylltur umgerðir, sem fara vel við kvöldkjólinn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.