Vikan


Vikan - 14.07.1960, Page 20

Vikan - 14.07.1960, Page 20
nm útslitnum, aflóga könum, sem biSu eins og hún, vonuðu eins og hún, og urðu fyrir vonbrigðum eins og hún. Hún var fús til að taka að sér hvaða vinnu sem var, ]jað var bara enga vinnu að fá. Hvernig þau komust af þennan vetur var þeim ráðgáta sjálfum. Þeim var sárnauðugt að hvérfa úr lithi íbúoinni sinni. Einhvers staðar varð maður þó að vera og þau sátu í svo ódýrri leigu sem húgsazt gat. Morguninn eftir afmælisdaginn hennar fór Iiann að heiman um dagmál. Hann hafði veitt því athygli, að því fyrr sem hann mætti, því meiri líkur voru fyrir þvi að fá eitthvað að gera. Þá sá hann þyrpingu af morgunskörfum og götusópurum og frélti að smáárekstur hefði oröið milli mjólkurbíls og fólksbifreiðar. Eng- inn hafði meiðst, en menn stóðu enn og skegg- ræddu um þessa fínu frú, sem stóð úti i svað- inu og var fokvond út i allt. PáJI þurfti að ganga yfir götuna, og úti á henni miðri sá hann nú glampa á eitthvað hvitt. Hann beygði sig ósjáifrátt og tók þetta upp. Það var ein af þessum óekta perlufest- um, sem Phyllis seldi hér áður í tuttugu og fimm centa búðinni. Hann stakk henni í vasa sinn. Vitaskuld var það ekki svona festi, sem hann hafði lofað Phyllis, þegar hann „yrði ríkur“, en eins konar gjöf gat hún orðið, allt fyrir það. í dag heppnaðist honum að fá vinnu i fulla átta tima. Hann gekk heim á leið með ósvikna átta dollara i vasanum. Phyllis lýsti því yfir, að hún væri hamingjusamasta lconan i lieim- inum, — það hafði hún reyndar sagt þúsund sinnum áður. En Jiann þreyttist aldrei á að heyra það, og þegar hún sagði það núna, minntist liann festarinnar, stakk hendinni í vasá sinn og rétti Jienni óhreinar perlurnar með djúpri hneigingu. — Ekta perlur Jianda ósvikinni drottningu! Hún rak upp óp af gleði: — Eru þær ekki yndislegar! Þær líta nákvæmlega eins út og ekta perlur! Já, og svo hafa þær þann kost, að seljast ekki nema á tuttugu og fimm cent. Þú liefur þó ekki farið að eyða tuttugu og fimm centum til þess að líau])a perlur fyrir? Hann hló og sagði henni hvernig á þéssum perlum stæði. Þau hjálpuðust að þvi að bvo og hreinsa festina og Páll Iiengdi hana svo um hvítan og grannan hálsinn á PhyJIis. Phyliis var alls ekki Iiraustleg í útliti. Hún borðaði of lítið. Ilún lézt alls ekki geta iroðið meiru í sig, en það var af ]jví að hún liélt að Páll fengi ekki nóg, liann sem varð að vinna fyrir alla fjöJskylduna! Páll, sem vildi ekki að konan lians þrælaði sér út fyrir aðra! Þetta kvöld hafði liún tilbúinn ágætis mat, gerðan úr „Pork and beans“, baunum og fleski, auðvitað flesklaust, en hvað gerði það? Og m m it '3® (M Út á götunni miöri sá hann glampa á, eitthvaö hvítt. Ilann beygöi sig ósjálfrátt og tók þetta 'íipp. þegar hún hafði tekið við dollaraseðlunum og ætlaði að fara að stinga þeim niður Jijá sér, datt henni allt í einu eitthvað í hug, Jiún greip einn þeirra og var þotin út úr dyrunum eins og stormliviða. Þegar liún kom aftur, sagði hún liálf afsak- .‘■ndi: Ég hef verið óskaplega eyðslusöm, Páll, en ég gat ekki neitað mér um það. Viltu geta livað ég keypti?'Nýjan og ósvikinn þeytirjóma og tvö stór epli! Nú fáum við okkur brúnuð epli með rjóma! Þetta varð nú meira kvöhlið. Og þvílík epli! Páll tuldraði með fullan gúlinn: — Einn góðan veðurdag kaupum við okkur sjálf kú, og þá höfum við þeyttan rjóma morgna, kvöld og miðjan dag! - Ekki vafi á því, sagði Pyllis og sleikti skeiðina. — Þú ert ægilega fin með þessar glerperlur! ságði Páll. — Glerperlur! Ég held bara að þú sért! Að kalla mínar ósviknu perur glerperlur! Hún tók af sér festina og taldi þær. Fimmtíu og sjö. — Segðu mér, PáU, hvernig skyldi standa á þvi, að ekta perlur eru svona óskaplega dýr- ar, Jjegar ekki er hægt að greina agnarmiúnsta mun á þeim og eftirlíkingunum? Páll liafði Jcsið bækur, mikið af bókum, og áðtir en hann eignaðist eigið lieimili og Phyllis til að una sér við, var liann vanur að fara i hókasafnið á kvöldin. f)g nú sagði hann henni langa og skemmtilega sögu um perhtsala og perluveiöara. Phyllis hlustaði frá sér nuntin. Svei mér ef ég gæti ekki hugsað mér að vera perluveiðari. Hugsa sér eftirvæntinguna, hvert sinn sem maður kemur upp úr sjónum og opnar sldjaernar. Að finna stundum stór- _.eflís periu. ■ Framhald í nœsta blaöi. SMÁSAGA T/’Iukkan á slaginu niu gekk Lisa inn um ‘^Slyrnar. Þrjár stúlkur, sem liöfðu augsýni- lega verið í hrólcasamræðum við skrifborð Ingu Holts, þutu skelfdar á fætur, gutu aug- unum til klukkunnar og fór hver á sinn stað. Þær tók hlífarnar af ritvélum sínum og virt- ust andvarpa. Lisa gekk gegnum stóra skrifstofuna og lok- aði ánægð á eftir sér. Frá skrifborði sínu las hún bólestafina Lisa Linka í spegilskrift á sandblásinni rúðunni. Hún leit oft á þessa stafi og henni var ávallt fróun í því. Hún lieyrði stúlknaraddir utan frá skrif- stofunni. Kjánarnir. Héldu þær, að ekki heyrð- ist til þeirra? Hún heyrði umgang og leit á klukkuna. Sjö mínútur yfir níu. Þetta var Jutla. sem kom of seint .....- að vanda. Lisa yppti öxlum. Jutta um það, ef hún viidi fram- ar öllu vaka Jangt fram á nætur og hella kaffi í unnustn sinn, sem var að lesa læknisfræði undir fyrsta hluta próf, sem átti að vera eftir einn mánuð. Það mundu Jíða mörg ár, áSSur unnusti Juttu yrði læknir, og jafnvel eftir að hann fengi læknisréttindi, mundu líða nokkur ár, áður en hann byrjaði að græða nokkra pen- inga að ráði. Og allan þennan tíma mundi Jutta sitja þarna á skrifstofunni og skrifa bréf eftir segulbandi. Lisa vissi, að Jutta ætti helzt að sitja handan við glerdyrnar og opna bréf húsbóndans. Jutta hafði unnið hjá fyrirtæk- inu Höeg og syni tveimur árum lengur en Lisa, og hún var að minnsta kosti jafndugleg og Lisa. En hún var ástfangin. Hún hafði trú- lofazt iingum stúdent, og upp frá þvi hafði Jutta unnið á skrifstofunni til þess að hafa ofan af fyrir sér og auk ]>ess til þess að veita Jörgen svolitla fjárhagsaðstoð, en liann barðist í sífellu fyrir því að afla sér peninga fyrir námskostnaði. Jutta yrði að vinna þarna í mörg ár, en hún mundi aldrei hækka í tign, þar eð áliugamál hennar snerust um annað en skrifstofuvinnu. Hún mundi ef til vill fá árlega launahækkun, en liún var ekki svo mikil að nokkru tali tæki að nefna. Og allt var þetta cinungis vegna þess að hún var ástfangin. Þnnnig var þe.ssu einnig farið um Jonnu, sem hafði verið e'nkaritari húsbóndans á undan Lisu. Jonna var dugmikil, og hún hefði vafalaust getað náð miklum frama. En hún hafði orðið nfskaplega ástfangin af bilavið- gerðarmanni, og nú várð hún að sjá fyrir Jieimili, tveggja herbergja íhúð, þvo bleyjur og elda ofnn i þnu. En að þær skuli nenna þessu, tautaði Lisa stundarhált og þrýsti á hnapp. Andar- taki siðar kom Inga Holt inn til þcss að ná í póstinn, sem átti að fara með til deilda fyrir-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.