Vikan


Vikan - 22.09.1960, Page 26

Vikan - 22.09.1960, Page 26
4G&ÍM, / #MD fi/Ú ? Vill Soraya giftast aftur? Og hvern niyndi hún J»á velja af sínum kunningjum — eða ættum við heldur að segja hvern getur hún fengið. Sein kona er ég Injin aft vera! Ég lield, aft fólk kæri sig ekki um mig framar! Það var Soraya, sem sagði þetta, — Soraya, fyrrum drottning . og auk þess ein af glæsilegustu konum heims. Stóru jaðc-litu augun voru sorgrnædd. Hún brosti, en það var stirðnað bros eins og hjá þreyttri leikkonu. En hendur hennar voru liflegar, þær voru á sífelldu iði, grijni um handtöskuna, eins og hún væri fær um að veita henni þann stuðning, sem lnin þarfnaðist. Var hún hrædd og áhyggjufull vegna fram- tiðar sinnar? Það er ekki auðvelt að segja til um, þvi að hin glæsilega fyrrverandi drottning talar sjaldan eða aldrei um sjálfa sig. I LEIT AÐ FÓTFESTU? llvað viljið þið mér? Vitið þið ekki, að ég er dauð? Örvilnuð reyndi Soraya að verjast hópi af ljósmynd- urum og forvitnu fólki, sem þrengdi sér að henni, þegar hún i haust dvaldist í Nordwijk i Hollandi. Læknir hennar hafði sent liana þangað, til þess að hún gæti notið hvíldar og afslöppunar. . — Ég er dauð . . ^ Það var 27 ára gömul kona, sem þetta sagði. Hún hafði inisst kórónuna, eiginmann og föðurland sitt, llafði lil'ift ekki upp á fleira að bjóða? Fyrir 7- 8 mánuðum bir.tust i heimsblöðunum mynd- ir af allt annarri Sorayu, — glaðlyndri, hamingju- samri, brosandi Sorayu. Þá var hún stödd i Róm ásamt móður sinni. Hvað olli þessari miklu breytingu? Hvers vegna var hún orðin svona þunglynd? Höfðu ný vonbrigði varpað skugga sínum á líf hennar? Hafði hana dreymt um nýja ást, nýtt lijónaband? Hafði hinn umhyggjusami prins, Raimondo Orsini, vakið hjá henni vonir um nýja l'ramtið við hlið hans og siðan svikið hana? Nei, það er varla unnt að gera ráð fyrir, að Orsini prins hafi komið óriddaralega fra'm við Sorayu. Það væri miklu fremur um að kenna óraunverulegu við- liorfi hennar sjálfrar og allt of fjörugu ímyndunar- afli móður hennar, sem valdið liafa nýjuni áhyggjum. Soraya er alin upp á stjórnmálamannsheimili og lifði í sjö ár sem drottning við austurlenzka hirð með ströng- um hirðsiðum. Hún þekkir til hlítar siði og venjur heldra fólks um gervalla Evró])u. En hvernig gat kona, sem hlotið hafði slíkt uppeldi, misskilið samband sitt við Orsini, eins og hún hefði verið saklaus sveita- stúlka? Hvernig gat liún ranglúlkað riddaramennsku prinsins við tiana og haldið, að kurteisleg eflirtekt hans táknaði annað og meira en vináttu? Hvernig gat hún komið fram sem ringluð stúlkukind og reynt Framhald á bls. 34. Soraya lét fljótt í tjós áhuga sinn á prins ltaimonda Orsini — kannski full fljótt 20 V IK A N

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.