Veðrið - 01.04.1956, Side 12

Veðrið - 01.04.1956, Side 12
3. mynd: Vrkmna á láglendi i júlírnánuði 1955, í millímetrum. En göngum er ekki fresiaö á Norðausturlandi. Fyrir löngu cr Iteyskap lokið þar um slóðir, liey afburða vel vcrkuð, en fremur lítil að vöxtum. Þurrkarnir Iiáðu grassprettu. Svona getur skipt í tvö horn. 2. Veðráttan i júlí. Línuritið á fyrstu mynd sýnir aðeins, hvernig viðraði á tveimur stöðum á land- inu, Þingvöllum og Hallormsstað. Hér er ekkert rúm eða ástæður til að sýna með sama hætti veðurlagið í öðrum héruðum landsins, enda ekki auðvelt að fá gott yfirlit á þann hátt. Eðlilegri er sú aðferð að kortleggja veðurfarið um hev- skapartímann. En vegna þess hvað ein vikan var annarri lík, látum við nægja að gefa hugmynd um regn og hita júlimánaðar á öllu landinu. Á annarri mynd sjáum við íslandskort, þar sem sýndur er miðdegishitinn, eins og hann var til jafnaðar í júlí (hæsti hiti, sem mældist á tímabilinu frá kl. 9 að morgni til kl. 6 að kvöldi). Hver lína cr merkt ákveðnu hitastigi, frá 11 og upp i 18 gráður. Var reynt að teikna kortið svo, að hver lína væri dregin um alla þá staði á landinu, Jtar sem miðdegishitinn var sá sami og talan við línuna greinir. Þess ber Jjó að gæta, að hér er eingöngu átt við hitann á láglendi. Hitann í til- tekinni hæð yfir sjó má finna með [ní að draga frá þeim hita, sem kortið sýnir, hálft stig fyrir hvcrja hundrað metra í hæð staðarins. T. d. sýnir kortið tim 17i/> stig á Grímsstöðum á Fjöllum, en vegna nærri '100 m. hæðar yfir sjó drögum við tvö stig frá og fáum út, að hitinn hafi verið j>ar \5\A stig. Þó að skýringar J>ess-

x

Veðrið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.