Veðrið - 01.04.1956, Blaðsíða 18

Veðrið - 01.04.1956, Blaðsíða 18
Vestfjörðum eða Vestfjarðamiðunum. Snjókoman eykst að sama skapi á þessu svæði, eftir því sem skilin færast nær, og vindurinn verður byljóttari. Þriðja mynd sýnir meðallagshita sjávar í febrúar. Það skal sérstaklega tekið fram, að þetta er meðallag og er því talsverðum breytingum undirorpið. í síðari hluta október 1950 mældist sjávarhitinn + 7 stig um 90 km. norð- vestur af Hornbjargsvita, en 35 km. frá þeim stað hafði hitinn fallið niður í + 1 stig, og jafnvel ~ 1 stig. Þessar mælingar voru augsýnilega gerðar á strauma- mótunum, sem sýnd eru á fyrstu mynd og gefa skýra hugmynd um það, live mikill mismunur er á sjávar- hitanum á þessum slóðum. Þá komum við að síðasta atriðinu, en það er ísingin. Spurn- ingin er, að hve miklu leyti getur ising orsak- að skipsskaða, og live- nær væri helzt að vænta mestrar ísingar. Frostregn, þ. e. regn, sem frýs um leið og

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.