Veðrið - 01.04.1962, Qupperneq 30

Veðrið - 01.04.1962, Qupperneq 30
Veðráttan haustið og veturinn 1961-1962 Hcr verður prentuð stutt tafla, er sýnir helztu einkenni veðráttunnar síðast- liðið haust og vetur, í Reykjavík og á Akureyri. Meðaltölin, sem prentuð eru í svigum íyrir neðan, eiga við tímabilið 1931 — 1960, sem nú er farið að nota til við- miðunar í veðurfræðinni. Sólskinsmeðaltölin eru þó frá 1930—1949. Hiti, ° C. Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. Marz Reykjavík 9.3 5.6 1.9 - 1.3 0.6 0.3 - 1.7 (8.6) (4.9) (2.6) (0.9) (-0.4) (-0.1) (1.5) Akureyri 8.4 4.6 1.0 -3.5 1.6 -0.9 -4.5 (7.8) (3.6) (1.3) (-0.5) (- 1-5) (-1.6) (-0.3) Urkoma, mm. Reykjavík 68 86 96 41 4 74 2 (72) (97) (85) (81) (90) (65) (65) Akureyri 66 56 72 45 88 36 46 (46) (57) (45) (54) (45) (42) (42) Sólskin, klst. Reykjavík 104 76 26 20 23 39 193 (100) (74) (31) (6) (19) (54) (109) Akureyri 84 56 16 0 6 38 52 (77) (49) (14) (0) (6) (35) (75) Fyrir 1000 árum Ef eitthvað er að marka Hænsna-Þóris sögu, var það fyrir réttum 1000 árum, sem þannig áraði, veturinn 961—962: Sumar þetta var lítill grasvöxtur, og eigi góður fyrir því að lítt þornaði, og varð all-lítil heybjörg manna. .. . Nú líöur sumar af hendi og kemur vetur og er snemma nauðamikill norður um Hlíðina (Þverárhlíð), en viðurbúningur lítill, fellur mönnum þungt. Fer svo fram um jól; og er þorri kemur, þá ekur liart að mönnum. ... Veturinn gjörðist því verri sem meir leið á, og verður örkola fyrir mörgum. 30 — VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.