Fréttablaðið - 03.12.2009, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 03.12.2009, Blaðsíða 63
FIMMTUDAGUR 3. desember 2009 47 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 3. desember 2009 ➜ Tónleikar 12.00 Dísella Lárusdóttir sópr- an og Antonía Hevesi píanóleik- ari koma fram á hádegistónleikum í Hafnarborg við Strandgötu. Á efnisskránni verða m.a. amerísk jóla- lög og aríur. 12.15 Garðar Cortes tenór og Róbert Sund píanóleikari halda jólatónleika á Kjarvalsstöðum við Flókagötu. 20.00 Jólatónleikar Skagfirsku Söngsveitarinnar fara fram í Bústaða- kirkju við Tunguveg. Sérstakur gestur verður Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú). 20.30 Áshildur Haraldsdóttir þver- flautuleikari og Katie Buckley hörpu- leikari halda tónleika í Breiðamýri í Þingeyjarsveit. Á efnisskránni verða meðal annars jólalög og verk eftir Paul Angerer, Saint-Saëns og Þorkel Sigur- björnsson. 21.00 Ólafur Stolzenwald og hljóm- sveit koma fram á tónleikum í jazzkjall- aranum í Cafe Cultura á Hverfisgötu 18. Á efnisskránni verða lög Kenny Burrell, Charlie Haden og fleiri. 21.00 Ragnheiður Gröndal flytur þekkt og óþekkt jólalög á tónleikum á Græna Hattinum við Hafn- arstræti á Akur- eyri. ➜ Opnanir 20.00 Í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu verður opnuð sýning þar sem sýndur verður afrakstur námskeiðs sem framhaldskólanemendur á list- námsbrautum sóttu hjá safninu. Aðeins þetta kvöld. Allir velkomnir. 20.00 Rakel McMahon opnar sýningu sína „Feed me“ í versluninni KronKron á Laugavegi 63. Opið mán.-fim. kl. 10-18, fös. kl. 10-18.30 og lau. kl. 10-17. ➜ Sýningar Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir hefur opnað sýninguna „Snjór á himnum“ í Kling og Bang galleríi við Hverfisgötu 42. Opið Fim.-sun. kl. 14-18. Í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu hefur fornleifasýningin „Endurfundir“ verið framlengd. Sýningin er ætluð öllum aldurshópum. Þar hefur einnig verið opnuð sýning á gripum sem Ása G. Wright gaf safninu á 7. áratug síðustu aldar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Í Þjóðdeild Landsbókasafnsins við Arngrímsgötu 3 hefur verið opnuð jóla- sýning sem er helguð áramótum, álfum og vættum og öðrum verum sem fara á kreik. Opið mán-fös. kl. 8.15-22, og lau.-sun. 10-18. Í Gamla sjúkrahúsinu á Eyrartúni á Ísafirði, hefur verið opnuð jólasýningin tileinkuð jólaskeiðinni. Opið virka daga kl. 13-19 og lau. kl. 13-16. Í Náttúrufræðistofu Kópavogs við Hamraborg 6a stendur yfir sýning á verkefni Þríhnúka ehf. og VSÓ Ráðgjafar um nýstárlega nýtingu á Þríhnúkagíg í þágu ferðamennsku og fræðslu. Opið mán.-fim. kl. 10.20, föst kl. 11-17 og lau. og sun. kl. 13-17. ➜ Pub Quiz 20.00 Fótbolta Pub Quiz verður haldið á Enska barnum við Austurstræti vikulega fram að jólum. Gestaspyrill í kvöld verður Hörður Magnússon. Vegleg verðlaun í boði og enginn aðgangseyrir. Nánari upplýsingar á www.sammarinn.com. ➜ Leikrit 20.00 Sýningar á verkinu Hnykill, þar sem farið er um óravíddir manns- heilans, fara fram í Norðurpólnum við Bygggarða 5. Nánari upplýsingar á www.hnykill.blogspot.com. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Dagný Kristjánsdóttir flytur erindi um kenningar Júlíu Kristevu um þunglyndi og birtingarmyndir þess í listum og menningum. Fyrirlesturinn fer fram hjá HÍ, Öskju (st. 132) við Sturlu- götu 7. 20.00 Tor Einar Olaisen, norskur blóðgreinir, heldur fyrirlestur um blóð- greiningu og pH kraftaverkið hjá Maður lifandi að Borgartúni 24. Nánar á www. madurlifandi.is. 20.00 Sonja Sif Jóhannesdóttir ræðir um rannsókn á heilsufari og líkams- ástandi sjómanna og Hlín Gylfadóttir segir frá jólum til sjós í fyrirlestrum sem fluttir verða í Sjóminjasafni Reykjavíkur í Víkinni við Grandagarð. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is ÚRVALS GEISLADISKAR Á FRÁBÆRUM AFSLÆTTI 1.880 kr. verð áður 2.490 kr. 1.590 kr. verð áður 2.150 kr. 2.580 kr. verð áður 3.490 kr. 1.990 kr. verð áður 2.490 kr. 1.990 kr. verð áður 2.890 kr. 1.990 kr. verð áður 2.850 kr. afsláttur 30% afsláttur 26% afsláttur 26% afsláttur 24% 1.785 kr. verð áður 2.550 kr. 1.785 kr. verð áður 2.380 kr. 1.990 kr. verð áður 3.190 kr. 1.980 kr. verð áður 2.750 kr. 1.785 kr. verð áður 2.380 kr. 2.850 kr. verð áður 3.695 kr. 1.680 kr. verð áður 2.365 kr. 1.380 kr. verð áður 1.890 kr. afsláttur 31% afsláttur 26% afsláttur 38% Tilboðin gilda til 9.des eða á m eðan birgðir endast 1.990 kr. verð áður 3.190 kr. Gunnar Þórðarson Vetrarsól Ólafur Arnalds Found songs Magnús Eiríksson Reyndu aftur Sniglabandið Jól, meiri jól Megas og senuþjófarnir Segðu ekki frá (með lífsmarki) Jólagestir Björgvins í Höllinni 2008 - DVD og CD Hjálmar IV GUSGUS 24/7 Söngvaseiður Tónlistin úr sýningu Borgarleikhússins Snorri Helgason I’m gonna put my name on your door Kimono Easy music for difficult people KK og Ellen Jólin eru að koma afsláttur 27% afsláttur 25% afsláttur 25% HVERGI LÆGRA VERÐ afsláttur 38% afsláttur 23% afsláttur 29% afsláttur 28% afsláttur 30% Nýverið kom út geisladiskurinn Jórunn Viðar, sönglög – Lieder þar sem Helga Rós Indriðadóttir sópran og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari flytja öll útgefin sönglög Jórunnar ásamt nokkrum þjóðlög- um í útsetningum hennar. Geisladiskurinn var gefinn út í tilefni stórafmælis Jórunnar á síðasta ári og er að því leyti merkur að ekki hafa áður verið á einum stað sönglög Jórunnar sem bregða samankomin nýju ljósi á hana sem tónskáld. Jórunn hefur um langan aldur verið í hópi okkar virtustu tón- skálda og fór fyrst kvenna inn á svið sem áður var karlheilagt. Nú eru þær stöllur komnar á kreik og munu á næstunni halda tónleika með efni af disknum. Hefst tónleikaröðin annað kvöld á Blönduósi en þar verða tónleikarnir í kirkjunni og hefjast kl. 21. Þaðan liggur leið þeirra á Sauðárkrók þar sem sungið verður og leikið í Sal frímúrara 5. desember kl. 16.00. Svo snúa þær suður og halda tónleika hinn 7.desember kl. 20.00 í Dómkirkjunni. Það er Menningarráð Norðurlands vestra sem styrkir tónleikana norðanlands en aðgangseyrir er enginn og allir eru velkomnir. - pbb Sönglög Jórunnar flutt á tónleikum TÓNLIST Helga Rós og Guðrún Dalía flytja sönglög Jórunnar á þrennum tónleikum næstu daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.