Vikan


Vikan - 19.01.1961, Síða 12

Vikan - 19.01.1961, Síða 12
Húsgögnin að ofan eru frá Svíþjóð. Þau eru alveg í sama anda hins nýja fúnkisstíls: Hvergi cru ávöl form, nema hvað fæturnir eru sívalir. Viðurinn er palisander, fæturnir eru úr kopar, en yfirdekkíur svampur í sessum. Hús húsbúnaður Höfundar hins nýja fúnkisstíls segja: Sjáið byggingarnar, þar eru allar lín- ur beinar. Línur húsgagnanna verða að vera beinar líka, ef fullt samræmi á að nást. Takið eftir, hve körfustóllinn brýtur í bága við hinar grafísku línur stofunnar. I íslenzkum húsgagnaverzlunum tók fúnkislínan að gera vart við sig í haust, og hafði Híbýladeild Markaðsins þar forystu svo og Húsgagnaverzlun Benedikts Guðmundssonar á Laufás- vegi. Stólarnir á myndinni eru smíðaðir í Hafnarfirði og eru skilgetin afkvæmi hinnar nýju stefnu. O Danir hafa verið forystuþjóð í húsgagnaiðnaði síðasta ára- tug, og svo lítur út fyrir sem þeir ætli að ná góðum tökum á hinni nýju gerð húsgagna. Hér er skrifstofa búin húsgögnum eftir einn af þekktari húsgagnaarkítektum Dana. Stóllinn, sem næst er á myndinni, er gott dæmi um samræmingu á léttleika og hinum kantaða fúnkisstfl. . ( I

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.