Vikan - 09.02.1961, Blaðsíða 32
... allir þekkja
BAB-O
BAB-O ræstiduft
spegilhreinsar
. JOHNSON & KAABER há
TVÍFARARNIR
(Framhald af bls. 15).
— Hirtu ekki um að vera að grín-
ast núna, elskan mín. Þú þarft ekki
að leika kvikmyndastjörnu einmitt
nú, þegar maturinn er að verða
kaldur.
— Já, en ég fullvissa yður um það,
frú, að ...
— Þetta er ágætt, Eiríkur. En ég
er ekki í skapi til að taka spaugi
þessa stundina.
HÚN leit ástúðlega til hans, og Harry
fann, hvernig hann hætti að geta
hugsað, og varir hans bærðust, án
þess að nokkurt orð kæmi út af þeim.
Hann fylgdist möglunarlaust með
henni.
— Ætlar þú ekki að kyssa mig, eins
og þú ert vanur? sagði hún vingjarn-
lega.
Hann gerði það og fann nú, hvernig
taugakerfið tók aftur til starfa. Heil-
inn var kominn í samt lag.
— Komdu nú, kjáninn þinn, hélt
hún áfram og tók hönd hans.
Já, því ekki það? hugsaði Heart.
Þau fylgdust heim að húsinu og inn
í borðkrókinn, þar sem matborðið
stóð dúkað. Drengurinn kom hlaup-
andi á móti honum, og þegar kvik-
myndahetjan laut niður og lyfti hon-
um upp, fann hann til unaðar, sem
hann hafði aldrei kennt áður.
Drengurinn horfði lengi og rann-
sakandi á hann, en smitaðist svo af
gleðibragði Harrys og vafði hand-
leggjunum um háls honum.
Bezt, að ég borði með þeim, svo að
það bætist við ævintýrið, hugsaði
Harry Heart. Svo get ég útskýrt mis-
tökin fyrir henni á eftir.
Hann leit til konunnar og mætti
hlýju trúnaðartrausti. Nú hefði ég
átt að vera í myndatökunni, hugsaði
hann. Harry sá Dollý Moon fyrir sér
í huganum, og það fór skjálfti um
hann. Það fer nú að furða sig á,
hvar ég hef alið manninn, sagði hann
við sjálfan sig.
HVAR er ég? Hvern þremilinn á ég
að gera hingað? hrópaði Eirikur
Svendsen í öngum sinum. Birtan frá
ljósverplunum ætlaði að blinda hann.
Hann æddi um að tjaldabaki og starði
örvilnaður á upptökuvélina.
— Þetta er rangt! Þetta er allt
saman misskilningur! æpti hann. Ég
er ekki sá, sem þið haldið mig vera.
Gildvaxinn maður stökk til hans.
— Prýðilegt Harry! Ljómandi! En
þú skalt ekki skálda svona mikið. Þú
átt að hrópa: Hvers vegna er ég hér?
Hvað hef ég hér að gera? Þið hafið
gabbað mig hingað, en ég er alls ekki
úr ykkar hópi. Skiljið þið það? Ég
er annar en sá, sem þið haldið mig
vera.
Hugsaðu þig svolítið um, siðan
byrjum við aftur. Haltu áfram að
leika þáttinn með þinum hætti, þú
hefur aldrei verið svoná eðlilegur.
Nei, nei, engar athugasemdir nú. Við
erum þegar orðnir of seinir fyrir.
Upptakan hélt áfram. Eiríkur
Svendsen var örvilnaður, yfirkominn,
dáleiddur. Hann hrópaði setningar
sinar eins og sært og hamstola dýr.
Ug hann sá hina töfrafríðu Dollý
Moon koma til sín, sá andlit hennar
fast við sitt og heyrði andsvör hennar
likt og í einkennilegum draumi.
Hann svaraði, og leikstjórinn grét
al hriíningu.
i einu hléinu settist Dollý Moon
hja honum.
— E'rtu gramur við mig fyrir það,
að ég skammaði þig áðan? spurði
nun. Pað máttu ekki vera. Ég þoli
ekki, aö þú sért reiður við mig, elsk-
an. ínu heiuröu ekki biiinn þinn hjá
ner, svo að þá fæ ég sjálfsagt að aka
,-er heim? Er það ekki, Harry?
Hann kinkaði kolii. Þegar ég er
orömn einn með henni í bíinum, hugs-
aöi hann, get ég sagt henni upp aila
soguna. Svo ekur hún mér heim til
Hetenu, og Þá hefur þetta bara verið
skemmtilegt ævintýri.
Hann komst i betra skap við þetta.
Hvað var þaö nú aftur, sem leik-
stjórinn haiöi sagt um frammistöðu
lians ? ...
HARRY HEART hjálpaði henni til
að þvo upp. Lítið og ánægjulegt æv-
mtyri, hugsaði hann, ailt oöruvisi en
onnur ævintýri hans.
urengurinn kaiiaöi til hans innan
úr herbergi sinu. Konan stóð áiút
yiir diskunum, íalleg kona á sinn
hátt, oöruvisi an ailar, sem hann hafði
umgengizt hingað tii. Hún var hæg-
iát og uppgeröarlaus, og hann haíöi
aidret séö svona failegan hnakkasvip.
Það geislaði eitthvað út frá henni
... Já, hvað átti hann að kalia það?
—- eitthvað af hinu eðlilega lifi, —
eðhiegu iifi venjulegrar konu.
— Um hvað ertu að hugsa? spurði
hún. Er eitthvað, sem þér leiðist?
— Segðu mér, svaraði hann ákveð-
inn, er ég nákvæmlega eins og ég á
að mér?
— Já, auðvitað, svaraði konan. Þú
ert alveg eins og Harry Heart, en
þu skalt ekki láta þér leiðast það,
pvi að sem betur fer, ertu ekki það
fifl.
Nú hafði hann einmitt ætlað sér
að segja það, en orðin sátu föst í
kverkum hans. Hann fékk fyrir hjart-
að af andúð hennar á kvikmynda-
hetjunni.
Herra minn trúr, mikið hlutu þau
að bölva honum þarna niður frá. Eða
— eða, það skyldi þó ekki ...
Honum varð svo mikið um, að hann
missti disk á gólfið. Nú rann loksins
upp ljós fyrir honum.
Hún lagði drenginn í rúmið, og
Harry Heart las fyrir hann sögu. Við
og við horíði drengurinn athugandi
á hann, og hann hugsaði með sér, að
þegar hann kæmi fram fyrir til henn-
ar aftur, yrði hann að segja henni
upp alla söguna.
Loks féll sá litli i svefn og hélt þéttu
taki um þumalfingur leikarans, en
hann sat um stund og fékk ekki af
sér að losa sig við lófa drengsins.
Hann langaði að lifa ævintýr sitt til
enda.
Hún var búin að leggja á kaffiborð-
ið i dagstofunni, þegar hann kom
fram. Kertaljós logaði á litla borðinu,
og heimilisxriðnum andaði móti hon-
um frá öllu herberginu. Hún var ekki
í dagstofunni, en hann varð hennar
alls staðar var, kenndi veru hennar
hvarvetna, eitthvað raunverulegt og
heiðarlegt, hlýtt og glaðlegt. Hann
skildi, að þetta hlaut maður hennar
að finna, er hann kom heim til henn-
ar frá vinnu sinni. Og hann kom sér
þægilega fyrir í sæti og fannst hann
vera þessi maður.
Hún kom inn með kaffið. Nú varð
hann að segja það. Hann ræskti sig.
Hún hellti í bollann hjá honum
og settist svo í kjöltu hans.
— Ætlarðu að segja mér nokkuð,
vinur minn? spurði hún og lagði
vanga sinn að kinn hans. Handleggur
hans lagðist bliðlega um mitti henn-
ar, án þess að hann íengi hindrað það.
— Eítir kaffið, hugsaði hann.
EFTIR drykkinn, hugsaði Eirikur
Svendsen, þá verö ég að herða upp
liugann og segja henni alla söguna.
Eg verð aö fara aö koma mér heim.
Helena fær náttúrlega ekki skilið,
hvað af mér er oröiö. En Harry
Heart sjálfur, hvar er hann? Þetta
var saga til næsta bæjar. Oneitanlega
voru þó i henni skemmtiiegir kaílar,
það varð hann að viðurkenna.
Hann sat i íbúö Harrys Hearts rneð
Doiiy Moon a knjánum. Hún hafði
ekiö honum þangað og opnað með
eigin iykii. Eirikur heiiti i glas sitt
aö nýju og drakk.
•— JbLeyrou mig, sagöi hann. Ég veit
ekki, hvernig eg á að útskýra Það
íyrir þér, en ég er alis ekki sá, sem
pú heidur. Þetta er aiil misskiimngur.
Hann andaöi djúpt og ætlaöi aö
haida afram.
— Eg kannast við það allt sam-
an, vinur minn, svaraði hún, svo að
þetta viturn við bæöi jafnvel. Það
heíur veriö erfitt í dag, — fyrst
grammólónupptaka, svo biaðamenn-
irnir, síöan utimyndatakan og loks
inni i stoöinni. Eg veit, hvernig það
fær á mann, ekki sizt þegar ieikið
er eins og þú gerðir núna í kvöld.
Þú varst dásamiegur, alveg spánnýr.
Meðan þú varst að leika, íann ég,
hve heitt ég elska þig, hvað ég er
vitlaus eftir þér.
Hún kyssti hann, áður en hann
fengi nokkru orði upp komið. Hann
fann hinn fræga og eftirsótta likama
Dollý Moon i faðmi sínum.
ÞÚ hefur gleymt töskunni þinni úti
á hjólinu, sagði Helena við Harry
Heart seinna um kvöldið. Ég sá hana
úr baðherberginu.
Hann gekk út að hjólinu og tók
töskuna, athugaði innihald hennar við
birtuna frá götuljósinu. Þar var að
finna ýmis skjöl frá skrifstofunni auk
nokkurra persónulegra plagga.
— Eiríkur Svendsen, muldraði hann
fyrir munni sér, — afbragðsstaða,
indæl kona, já, meira en indæl, lítið
hús með laglegum skrúðgarði, —
hjólar til skrifstofunnar aö morgni,
kemur heim til Helenu og sonarins
og heimilisþokkans að kvöldi. Hja,
rólegt lif og gott, næstum hlægilegt,
— hentar mér ekki. Það hefur verið
mjög gaman, ákaflega skemmtilegt,
að hitta hana og vera húsbóndi á
heimilinu í kvöld. En nú fer ég inn
og segi henni, hvernig þessu er farið.
Siðan liggur fyrir mér að hafa hend-
ur í hári þessa vesalings Eiriks og
frelsa hann úr prísundinni. Svo geng-
ur lífið sinn vanagang. Það mætti
gera heila kvikmynd úr þessu — með
mér í aðalhlutverkinu og hvern á
móti, — Dollý Moon?
Æi, jæja. — I fyrramálið fer allt
af stað að nýju, upptökur bráð-
snemma, auglýsingafyrirtækið, sem
vill, að ég stingi upp í mig vindlingn-
um með nýju reyksíunni, grammó-
fónupptaka, í næturklúbbinn með
Dollý ...
Hann gekk heim að húsinu. Hún
stóð í dyrunum.
— Hefurðu tekið eftir, hve stjörnu-
bjart er í kvöld? spurði hún.
Allt í einu veitti hann þvi eftirtekt,
að kvöldið var fagurt, að það var ilm-
ur úr jörðu og fuglasöngur i lofti
og að það var langt, langt síðan
hann hafði haft tíma og tækifæri
til að lifa neitt þessu likt.
Hún lagði höfuðið upp að öxl hans,
og litlu síðar gengu þau inn.
E’IRlKUR SVENDSEN hringdi heim
um nónbil daginn eftir. Hann hafði
flúið frá kvikmyndaverinu og Dollý
Moon í einu hléinu. Hann var skjálf-
hentur, er hann valdi númerið sitt.
Hvað átti hann að segja henni mikið?
Átti hann að játa allt fyrir henni,
eða átti hann að spinna upp einhverja
sögu? Mikið hlaut hún að hafa átt
32 VIKAN