Vikan


Vikan - 02.03.1961, Blaðsíða 27

Vikan - 02.03.1961, Blaðsíða 27
Kannske verða einhverntíma fundin upp ökutæki án hesta og þá verður ekki svona voðalega þröngt á götunum. — Ég get svarið að ég setti hann í afturábakgfrinn. — Við ætlum ekki að búa lengi hjá þér mamma — bara þangað til verðlagið er lækkað aftur. Ódýrar skáldsögur □ Ast barónsins eftir Gösta Segercrantz. Spennandi og fyndin saga um ástir og margs konar ævintýri. Ein af hinum vinsælu „gulu skáld- sögum". — 255 bls. Öb. 80.00, ib. Jf8.00. □ AuSlegS og konur eftir Louis Bromfield. Stórbrotin nútíðarskáldsaga eftir einn fremsta nútímarithöfund Bandarikjanna. Á þrotum. 418 bl.s ób. If5,00. □ Brækur biskupsins I—II eftir Thorne Smith. Sprenghlægileg saga frá New York um ástir og glettur og furðuleg ævintýri. — Samtals 436 bls., prýdd myndum. ób. 1,0,00 bæði bindin. □ Dagur viS ský eftir Frank G. Slaughter. Skáldsaga úr svipuðu um- hverfi og „Lif í læknis hendi“. Á þrotum. — 373 bls. öb. 65,00, ib. 85.00. □ Desirée eftir Annemarie Selinko. Sagan af dóttur siikikaupmannsins, æskuunnnusta Napóleons, sem síðar varð drottning Svíþjóðar og for- móðir sænsku konungsættarinnar. Á þi'otum. — 316 bls. ób. 65,00. □ Drottningin á dansleik keisarans eftir Mika Waltari. Hugljúf ástar- saga frá dögum Alexanders II. Rússakeisara. — 246 bls. ób. 25,00, ib. If0,00. □ fig er ástfangin eftir Maysie Greig. Létt og skemmtileg ástarsaga handa ungum stúlkum, ein af hinum vinsælu „gulu skáldsögum". — 368 bls. ób. 28,00, ib. 1/0,00. □ Elsa eftir Jan Tempest. Viðburðarík ástarsaga ungrar stúiku. — 247 bls. ób. 80,00, ib. lf8,00. □ ErfSaskrá hershöfSingjans eftir Frank G. Slaughter. Skáldsaga frá árunum eftir frelsisstríð Bandaríkjamanna Á þrotum. — 280 bls. ób. 65,00, ib. 85,00. □ GleSisögur eftir Honoré de Balzac. Hinar óviðjafnanlegu vel skrifuðu og fyndnu sögur snillingsins um ástina og mannlegan breyskleika. Á þrotum. — 146 bls., prýdd fjölda mynda. öb. 35,00, ib. Jf8,00. □ Heimasætan snýr aftur eftir Sigge Stark. Hugljúf ástarsaga handa ungum stúlkum. — 110 bls. Ib. 68,00. □ Hertogaynjan eftir Rosamond Marshall. Saga um unga og fagra her- togaynju, sem var helzt til ástgjörn og tilfinningaheit. — 228 bls. ób. 89,00, ib. 58,00. □ HershöfSinginn hennar eftir Daphne du Maurier. örlagaþrungin og á- hrifarík saga, víða með dulrænum undirstraum. Gerist á tima „Rósa- striðsins" I Englandi. Á þrotum. — 472 bls. ób. 1/5,00. □ Kaupakonan i HUS eftir Sigge Stark. Viðburðarík og spennandi saga frá Sviþjóð. Á þrotum. — 242 bls. ób. 30,00, ib. 1/8,00. □ Kona manns eftir Vilhelm Moberg. Ein frægasta og djarfasta ástar- saga, sem skrifuð hefur verið á Norðurlöndum. II. útg. á þrotum. — 192 bls. öb. 85,00. □ Lars í MarzhliS eftir Bernhard Nordh. Saga um átök og harða lífsbar- áttu i afskekktustu fjallahéruðum Sviþjóðar. Á þrotum. — 220 bls. ób. 1,5,00, ib. 65,00. □ Skógardisin eftir Sigge Stark. Ljúf og heillandi ástarsaga handa ung- um stúlkum. Ein af hinum vinsælu „gulu skáldsögum". — 240 bls. Ib. 1,8.00. □ Sumardansinn eftir Per Olof Ekström. Saga um ungar ástir. Hlaut sænsku verðlaunin í norrænni skáldsagnasamkeppni. Kvikmynd, sem gerð var eftir sögunni, fór hvarvetna mikla sigurför. — 218 bls. Ib. 60,00. □ Ung og saklaus eftir Ruby M. Ayres. Saga um unga stúlku, sem strýlk- ur að heiman og verður fyrir bitrum vonbrigðum, en finnur ham- ingjuna að lokum. — 248 bls. Ib. 89,00. □ Ungfrú Astrós eftir Gunnar Widegren. Bráðfyndin saga um unga. Ilfs- glaða stúlku, eftir höfund „Ráðskonunnar á Grund". — 228 bls. Ob. 30,00, ib. 1,8,00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X i ferhyrninginn framan við nöfn þeirra bóka, sem þér óskið eftir. Undirstrikið ib., ef þér óskiö eftir bókunum i bandi. — Ef pöntunin nemur kr. 300.00 eSa meira, gefum viS 15% afslátt frá ofangreindu verSi, — Kaupandi greiðir sendingar- kostnað. GeriS svo vel aS senda mér gegn póstkröfu þær bækur, sem merkt er viS í auglýsingunni hér aS ofan. Nafn: . Heimili: — Maturinn er heldur af skornum skammti, en þjónustan er stórkostleg. IBD«ÍM Skeggjagötu 1. — Reykjavflc.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.