Vikan - 02.03.1961, Blaðsíða 25
Herbergiö mitt
brífáviðskipti
Val fyrir rétti.
inni til þess að reyna fyrir sér um
heilbrigðari lifnaðarhætti en þá sem
tíðkast í skemmtanalífi stórborgar.
Val Xavier (Marlon Brando) en svo
heitir gítarleikarinn er varla byrj-
aður á ferðalagi sínu, er hann hittir
stúlku Carol að nafni (Joanne
Go-Devil.
á Val, sem ekkl er lengi að láta
flækja sér út í samband við hana.
Nú er slíkur þrihyrningur hvergi vel
séður og þaðan af siður i litlum bæ.
Enda spinnast örlög svo, að eigin-
maðurinn dauðvona herðir sig upp
úr rúminu til þess að hindra þeirra
makk. Og hann hefur samfélagið og
hjónabándsréttinn sér til stuðnings
og þar af leiðir að Val er hótað líf-
láti og öðru álíka skemmtilegu af
íbúum bæjarins. Fer nú að verða
þröngt um áform hans um betra líf-
erni, þar sem konan með engu móti
viU sleppa af honum hendinni, en
hann ékki sterkur fyrir. Nú má segja
að öll von sé úti um glaðleg endalok
og rekur líka að því, að línur skýrast.
Eiginmaðurinn tekur sig til og drep-
ur konu sína og Val ferst á voveif-
legan hátt. Það er vist ekki fjarri
sanni, að mannfólkið í þessari sögu
er ekki vel heilt á geðsmunum og
það þarf sjálfsagt sterkar taugar til
að leika slikar persónur. Svo' er sagt,
að samleikur Marlons og önnu hafi
fengið svo mikið á þau, að þau mega
ekki lita hvort annað réttu auga.
Enda hafa þau bæði nokkuð skrykkj-
ótta skapsmuni til að bera.
Go-Devil heitir bandariskur undra-
vagn. Hann er þannig úr garði gerð-
ur að fátt er honum til hindrunar,
hvort sem er á láði eða legi. Þyngdin
er um þrjú tonn og er hálfgert báts-
lag á tækinu, enda er það lika ætl-
unin að notast við vagninn í óbyggð-
um, þar sem hann þarf að komast
áfram yfir vötn og fljót. Hjólin eru
fest með sérstöku fyrirkomulagi,
þannig að munað getur hjólþvermáli
um innbyrðis stöðu hjólanna án þess
að sjálfur vagninn hallist verulega.
í vatni er svo notast við skrúfu, sem
er aftan á vagninum.
Marlon Brando og Joanne Woodward.
Woodward), sem ekki er honum síðri
um dapurlegt viðhorf til lífsins. Ekki
verður mikið um atburði þeirra I
milli enda hefur höfundur hugsað
Val ömurlegra hlutskipti, en að daga
uppi með ungri stúlku. Þvi á næsta
leiti er kona kölluð Lady (Anna
Magnani) sem er gift dauðvona
manni. Og hún fær þennan litla áhuga
Eins og getið var í seinas[ta þætti,
var meiningin að sýna innréttingu á
litlu herbergi núna. Herbergin ger-
ast varla minni en þetta eij, plássið,
sem húsgögnunum var raðað á, var
3 metrar á annan veginn og 2.50 á
hinn. 1 svo litlu herbergi er alltaf
mikilvægast að hafa sem mest á
veggnum og með tilkomu þeirra
vegghúsgagna, sem nú fást allstaðar
er viðfangsefnið miklu auðveldara í
meðförum. I slikum húsgögnum er
hægt að hafa allt það, sem áður var
í kommóðum, snyrtiborðum, skrif-
borðum og skápum. Nema hvað fata-
skápar koma þar ekki til greina, enda
Kristin Bergsdóttir, Skólaveg 10 og
Sigríður Valdimarsdóttir, Stuðlabergi,
báðar i Vestmannaeyjum óska eftir
bréfasamböndum við unglinga á aldr-
inum 15 til 17 ára. E'rlingur Krist-
jánsson Iþróttaskólanum Geysi,
Biskupstungum óskar að komast i
bréfasamband við stúlkur 14 til 16
ára. Ennfremur vill Gunnlaugur Geir
Guðbjörnsson, héraðsskólanum að
Laugarvatni skrifast á við stúlkur
16 til 18 ára. Svo eru hér tvær heima-
sætur úr Árnessýslu. Önnur þeirra,
Hildur Ottesen vill skrifast á við
pilta 24 til 30 ára og hin Áslaug
Gísladótir við pilta 16 til 19 ára, báð-
ar að Syðri-Brú í Grímsnesinu. —
Þá er að svara spurningum þeirra
hvort ekki sé rétt að það kosti kr.
5.00 að fá birt nöfn sin. Nei, það er
rangt. Það kostar nefnilega ekkert.
Það skrifar okkur Bandaríkjamaður
Val (Marlon Brando) og Lady (Anna Magnani).
um mannsaldra hefur sagan um
öskubusku og glerskóna hennar ver-
ið tákn hins fegursta ástarævintýris
allra alda, saga fátæku stúlkunnar
sem vann hjarta prinsins. En undar-
legt og frekar leiðinlegt, skórnir
hennar voru ekki úr gleri. Sagan um
öskubusku er til okkar komin frá
Frakklandi á sautjándu öld. Útgef-
endur voru „Perrault og d‘ Aulony“.
1 útgáfu þeirra voru skórnir úr ,,vair“
sem er Franska orðið yfir skinn eða
feld, en „verre" þýðir gler. Fyrir ó-
skiljanleg mistök í þýðingunni urðu
skórnir úr gleri, og verða það senni-
lega framvegis.
Svo undarlegt sem það kann að
virðast, er sagan til sem munnmæla-
saga, bæði meðal forn Egypta og
Grikkja.
er varla um það að ræða, að fðt væru
höfð upphengd í litlum herbergjum.
Annað er líka mikilvægt og það
er að haga svo til með stólakaup að
skrifborðsstóllinn, sé líka hentugur
til annars en að sitja á honum við
skriftir. Helzt með hægindum. Aðr-
ir stólar verða að vera sem léttastir
og fyrirferðaminnstir. Sófaborð eins
og það sem er sýnt á myndinni er
alveg nógu stórt fyrir unglingaher-
bergi og er sérstaklega létt. og fallegt.
Það er víst óhætt að segja, að
rúmið hafi lagst niður. sem almennur
hvílustaður. I þess stað koma svefn-
sófar, divanar og svefnbekkir. I litl-
um herbergjum verða svefnbekk-
irnir að teljast hentugastir, þar sem
fyrirferðin er ekki meiri en á venju-
legum divani, en hefur það fram
yfir hann að í honum er geymsla
fyrir rúmföt.
skrítlur
Munurinn á ríkum manni og þjón-
inum hans er sá að báðir reykja
vindla, en aðeins annar borgar þá.
— Hvernig stendur á þvi, að dekkið
er svona illa sprungið?
— Ég keyrði yfir flösku.
— Nú, sástu hana ekki í tæka tið?
— Nei, hún var i vasa mannsins.
veiztu að.. .
að þeir sem borða mikið af sælgæti,
eru að bæta sér upp ástleysi, eða svo
segja sumir sálfræðingar að minnsta
kosti.
og spyr hvort við getum ekki útvegað
sér pennavin hér á landi og við bein-
um því til lesenda okkar. Hann heit-
ir Robert C. Moore og á heima 108
Earnestine St., Mc Lean, Virginia.
IcviJcmyndlr
Flestum er enn í fersku minni
bandariska kvikmyndin — Tólf reið-
ir menn. — önnur mynd eftir sama
leikstjóra hefur verið gerð með þeim
Marlon Brando og önnu Magnani.
Sú myndir heitir — Maðurinn í
slöngujakkanum. — Söguþráðurinn
er byggður á leikriti eftir Tennssee
Williams. Sagan er á þá leið, að
ungur slæpingi, sem hefur aðallega
ofan af fyrir sér með gítarleik, lendir
saman við réttvisina og fer úr borg-
kunnugt. Þó vitum við um einn mann
sem keypti stærstu tegundina og
hann sagðist ánægður, en Vikan get-
ur ekki gerzt neinn sérfræðingur i
því hvernig ykkur muni líka þau.
Og þakka ykkur fyrir bréfið.
Tækni
I Bandaríkjunum er i smíðum
tæki. sem á að sameina upptöku-
hraða segulbandsins og hæfni ljós-
myndarinnar til að geyma umfangs-
miklar upplýsingar á sem minnstu
plássi. Upptakan fer fram á þann
hátt að notað er tæki ekki ósvipað
kvikmyndasýningarvél. Plastfilma er
leidd í gegnum tækið framhjá raf-
geisla sem er á hreyfingu. Geislinn
hitar upp filmuna, þannig að ójöfn-
ur myndast i yfirborð hennar. Þess-
ar ójöfnur sýna myndina ef filman,
sem er rétta 6 mm á breidd, er sko'ð-
uð og ljós látið falla á hana í ákveðið
horn. Einnig er hægt að láta mynd-
ina koma fram á tjaldi og meira að
segja er hægt að fá litmyndir. Upp-
tökuhraðinn er svo gífurlegur að
taka mætti heila útgáfu alfræðiorða-
bóka og koma þeim fyrir á spólu ekki
stærri en limbandsspólu, á svo sem
hálftíma. Siðan er hægt að taka allt
af spólunni, með því að hita film-
una. Gert er ráð fyrir að þessi aðferð
muni hafa mikla þýðingu í öllu sem
lýtur að geimrannsóknum og sér-
staklega verður aðferðin þægileg
fyrir gerð veðurkorta.
VIKAN 29