Vikan


Vikan - 02.03.1961, Blaðsíða 10

Vikan - 02.03.1961, Blaðsíða 10
Smásaga Eftir John de Mayer Walter Fenton opnaði augun syfju- lega, þegar morgunsólin sendi geisla sína inn um svefnherbergisgluggann. Hann teve-ði s’g til að draga niður gluggatjald- i«. Hann ganti af undrun og trúði varla sínum eigin augum. Hann ýtti við Emily, konu sinni — Er brð Nanrv. sem er barna úti? E'-'ilv utrioíi! e'tthvað Tindir sæng- !nni Walter Fentnn vónrii aft.ur út. vfir vqtn!ð. Þnð virtist. enmnn vafi leika á hví. Litli. ranðí híturinn var enginn annar en hans eiglnn og honum var róið knSlega út á vatnið af ungri stúlku, sem ieit út nákvaemlega eins og dóttir hans. -— Er hetta Nanrv eða ekki? — Það er Nancv svaraði Emilv. og rödd hennar var ekki iafnsyfjuleg' og fvrr. — Sof hú hara áfram. Walter dró smngina af konu sinni. — Hvað er hún að gera harna úti klukk- _ an sex að mnrgni? vildi hann fá að vita. Emily reyndi að toga til sin sængina. — Hún er að veiða, sagði hún . — Yei8a! Það hefur ekkí veiðzt einn einasti fiskur í bessum enda vatns- ins síðustu tuttugu árin. — Tímarnir brevtast, umiaði Emily. — Eg vil fá að vita. hvað um er að vera. sagði Walter Fenton. — Láttu telpuna í friði. sagði Emilv. Walter klæddi sig i buxurnar og gekk niður þrepin út á veröndina fyrir framan húsið. — Nancy. kailaði hann höstuglega. Hröð áratökin.hættu. litli báturinn haegði « sdr Hliómurinn af hvellrí röddu barst siitrótt til hans yfir vatnið; — Fg hevri ekki til bín. Walter Fenton gekk niður að bátabrvggiunni. Oöggvott. grasið kitlaði hann f tærnar, og mölin særði iliarnar. en hnun hélt áfram alla leið fram á bryggjuna. Nancy var taspa þriú hundruð metra frá honum. — Nancy, hrónaði hann. hvað ertu að gera? — Fiska . .. Hvað segirðu? — Komdu hingað. — Ó Og síðan: — I?g hevri ekki til hín. pabbi. Bræðm sauð í Walter Fenton. Hann æddi til baka til litla sumarhússins Og þrumaði: - Viltu undireins segja mér. hvað stelpukrakkinn er að gera þarna úti. Emily? En hann fékk ekkert svar. Aft.ur varð hann »ð viðurkenna ósigur sinn. Kann brammaði upp þrepin og inn í svefnherbergið — Emily, hvers vegna í ósköpunum svarar þú mér ekki? spurði hann móðgaður. Kona hans hreyfði sig svefndrukkin: — Hg skal muna þér þetta og borga þér við tækifæri. sagði hún. — Getur þú ekki látið mig í friði á þessum ókristilega tíma sólarhrings. — ]Ég vil fá að vita, hvað dóttir okkar er að gera úti á miðju viatni klukkan sex að morgni. ~ Drottinn minn dýri, það er ég búin að segja þér. Hún er að veiða. — En það er enginn fiskur þarna. — Hún hefur heldur engan öngul á færinu, svo að það skiptir ekki máli. _ Emily neri stirurnar úr augunum — Ég held. að hún sé að fiska eftir pilti. Ég hef heyrt, að bað sé einn i Merrilshúsinu. — Pilti, — á hennar aldri? — Fimmtán ára gömul. — Ég var sjálf miklu yngri, sagði Emily ánægjulega. Þrátt fyrir þrjá bolla af lútsterku kaffi, var hann enn þá önugur, þegar Nancy vatt sér inn um dyrnar. — Góðan daginn, pabbi ... Góðan daginn, mamma. Er ekki veðrið dásamlegt í dag? — Komdu, og borðaðu morgunmatinn þinn, væna mín, sagði Emily. — Var þetta skemmtileg veiðiferð? — Dásamleg, sagði Naney. — Það er strákur hjá Merrilsfólkinu. Og hann veifaði mér. Emily, sagði Walter Fenton og lokaði svefnherbergisdyrunum á eftir sér. — Hve lengi hefur þetta átt sér stað? — Hefur hvað átt sér stað? ó, þú átt við Nancy? — Já, ég á við Nnnoy, okkar eigin dóttur. — Fvrir tveimur tímn™ fagðir þú reyndar „dóttir mín". — Það skiptir ekki rpéli, hvers dóttir hún er. En hve lengi hefur þetta átt sér stsð? spyr ég. — Svona um hundrað búsund ár . . . Emily var ekki alveg viss. — Revndar held ég. að það sé miklu lengur. — Gerðu það fvrir mig að vera alvarleg. Emilv Hvo lengi hefur Nancy verið á höttunum eftir stráktim? — Ég held að hún hafi bvriað á því í gærkvöidi. — Oe bú vissir um það? — Vitanlpga vissi ée um bað Það var év. sem stakk upp á bvi. Já, en Walter Fentnn. hvað geneur eieinlega að bér? — Hvað eeneur að mér? Oerir bú bér alls ekki lióst hvað gæti gerzt? Hefur þú alveg elevmt bvi beear bú varst siálf une’ Því hafði Emiiy alls ekki glevmt. — Nei, vinur minn Ég var nákvæm- leea brettán ára og eins daes eömul. — Þegar bú bvriaðir að eltast við stráka? — ó-iá. svei mér þá — En voru Þeir . . . voru beir ekki . . gerðu Þeir ekki ... — .Tú — Og hvað varstu Þá gðmul? — Þrettán ára og tveggia daga. — En Emily! Waiter Fenton skellti svefnherbergishurðinni á eftir sér. Walter Fenton var skelfdur. en ósveigianleeur. Fvrri bluta daesins sökkti hann sér niður í Horfna UkiG og lét ekki siðspillinguna hafa áhrif á sig. — Pabbi. Walter Fent.on gaut augunum vfir bókína Það var Nancv í baðfötum Wnlter Fenton uppgötvaði ótviræð merki þess. að dóttir hans var að verða ung kona. — Hvað er það Nan? spurði hann. — Get ég fengið sautián dnllara og níutíu (i« fimm sent? — Sautján níutiu og fimmt Walt.er Fenton sprat.t á fætur. — Hvað ætlar bú að gera við svn mikla peninga? — Mig vant.ar ný baðföt. —- Baðföt! Er nokkuð athueavert við þessi, sem þú ert i, að þvi frá- skildu. að bau eru nokkuð bröng. —• Nokkuð bröne! .Tá. en pabbi. þau hanea utan á mér eins og tiald Ég mundi devja af skömm. ef pilt.ur sæi mig í þeim. Ég held lika. að hann muni koma út á baðflekann i dag. Það er að seeia, ég held haTin mundi koma. ef hann sæi mig í reglulega fallegum baðföt.um. Walter Fenton æddi að stiganum. — Emily, hrópaði hann. — Komdu hingað niður. Emilv kom flögrandi. — Hvað gengur á. hefur orðið slys? — Emilv. krakkinn vill fá sautján dollara níutíu og fimm sent til að kaupa baðföt fyrir. — Nú, ekki annað .. . Emily andaði léttar. — Snúðu þér í hring, vina min. Nancy sneri sér i hring. — Aftur, elskan. — Hún segist vilja fá þau til að lokka einhvern strák út á baðflek- ann. skaut Walter inn I. Emily virti hann ekki viðlits, en sagði: — Mér finnst líka, að þú þurfir að fá ný baðföt, vina mín. — ó, mamma, hrópaði Nancy, hlminlifandi. — Ég sá ein alveg guð- dómleg i blöðunum núna í morgun. Þau voru hvit. — Hvit! drundi Walter Fenton. — Og ein með hörundslit ... — Hörunds- ... — Þú ert varla nógu gömul fyrir hörundslit baðföt, elskan mín, sagði Emily. — En hvað um hárauð? — Ó, mamma, þú ert alveg draumur. Nancy þaut eins og elding eftir dagblaðinu og sýndi þeim auglýsingu: !□ VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.