Vikan - 02.03.1961, Blaðsíða 29
AULMANN
Já!!! auðvitað
féUk ég
AMLMANN
eldavélasamstæðu
Hún er alveg draumur!!!
Og kostaði aðeins
6.690 krónur
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15 Símar: 24133 - 24137
J
JÓN INDÍAFARI.
Framhald af bls. 7.
var'ð um, og það eins þótt þeir,
sem þá frömdu væru stórrar ætt-
ar. Ef dæma má af frásögnum Jóns
hefur almættið þó reynzt öllu dug-
legra við að upplýsa glæpina, en
lögregluyfirvöldin þar i borg; kann
hann margar sögur þvi til sann-
indamerkis, en þó virðist það hafa
átt sér stað að jafnvel almættinu
hafi brugðizt þar bogalistin. Segir
.Tón frá sjö ára skólapilti sem reidd-
ist leikbróðnr sinum, og var hann
niu ára. Greip sá yngri til penna-
hnifs sins og stakk hann eldri til
bana og rann svo á flótta. „En
strax sem bessi atbnrður skeði og
riilfurinn var brottflúinn. barst bvi-
Tikt með skvndí um borgina. svo bvs
og vs varð mikið, og hnð varð sagt
búfógetanum bað nr staðarins
súsbimanni. Útseridi hnnn sina þén-
ara. sem tí'attast bvsveinnr og iafnan
nru bar Vnmnir snm noWuð iiit
v?ð bnr að b"ndla bpnnnn Tliif. snm
virrið bafði framið. On sem bn’r
1,arn á lalð honnað. snm bnssi at-
burður skeð hafði, þá mætir þessi
ungi sveinn þeim á þvi stræti, er
lá upp að Vesturporti borgarinnar,
og spyr þá að segjandi: „Eftir
hverju hlaupið þér?“ Þeir sögðu,
að beim oilti sem þann annan devtt
hefir. Piiturinn sagði: ,,Þar hljóp
einn piltur iífili. skömmu fyrri en
bér mættuð mér, og var á mjög
hörðu striki“, og henti þeim bangað
af vegi. Senn runnu beir bá leið, er
hann heim til visaði, en hann með
hæsð knmst i flóði annarra i sesnum
horgarhiiðið os upp á landsbyggð-
'na til eins bónda. tiáandi honum
sína tiivilian. Skömmu effir, sem
hann var ót sensinn. kom hoð til
alira borsarhliða. að ensinn piltnr
innan tfu ára skvldi útsang fá ...“
Hjátrúin lifði góðu Tffi með
dönskum f þann tfð, og varð kerT-
insum ekki flökurt af að fara með
smávegis kukl og jafnvel galdra, sér
til dæsrastvttingar. og það eins þótt
bær vissu hvað við iá. ,.A árinu áð-
ur en ég kom til Kaupinhafnar“,
segir .Tón, „voru þrjár galdrakonur
brenndar í Sælandi. Ein þeirra, sú
hin heizta, hét Marín Kringsteðs,
ein rikiskona; ei minnist ég þeirra
tiltæki".
s^KKI voru menn heldur fróm-
ari á eigur annarra i þann
i, > tíð en nú gengur og gerist,
sumir jafnvel ekki beinifnis
frómir á opinbert fé; virðast þeir
hinir siðarnefndu þó hafa notið
annarrar aðstoðar til að komast yfir
það, en nú tfðkast, og einnig hefur
— þrátt fyrir aðstoðina — komizt
upp um þá og þeim verið refsað,
tfðara en nú virðist um slíka, — að
minnsta kosti ef draga má dæmi
af „skóflikkara eður skóbætara“
þeim, sem Jón segir frá, „sem stal
fátækra fé úr dómkirkju að nóttu“.
Skóflikkari bessi komst ekki sem
bezt af og hafði á stundum af bvf
þungar áhyggjur. Eina nóttina
dreymir hann. að maður nokkur
kæmi tiT sin og spyrði sig hveriu
bann vifdi Tauna. ..ef bann vfsaði
bnnnm bnnn stað. bvar hann nen-
inga öðlnst kvnni“. T.ézt skófTikknr-
inn pkki hafn mikil ráð á Tnnnnm.
en hinn kvað bá geta snmið með
cér um bnð. Þóttist skóflikknrinn
ktæfín sig. fvTgin bonnm eftir nð
dómkirkiunni og vera bá vakandi.
n<r spoir nðkomnmnður bonum að
bnr inni séll nóuir peningar. ..Hnnn
segir nð bnnn ei knnni hvf að ná.
svo ei verði viðvnrt. Hinn segir.
að hann með bakhluta sfns lfknma
skuli á hurðina hrýsta og að bvf
gjörðu hafi hurðin opnazt og eftir
hans áeggjan einn ölmusustokkinn
út borið fyrir kirkjudyrnar og upn-
Tokið án harks eða háreystis.“ Ekki
minnist .Tón hve mikið fé skóflikk-
arinn hafði þarna, en nóg var það
til þess að hann Tagðist i slark. en
ekki komst þjófnaðurinn upp fyrr
en við messu næstan sunnudag eftir.
Nú vildi svo til að flestir kirkjugesta
gáfu smámynt f samskotabaukana.
og kaliar Jón mvnt þá seslinga. Var
látið það boð út ganga. að ef em-
hver reyndist hafa mikið af þeirri
mynt undir höndum. skvldi hann
gripinn. Á hvi Tá skóflikkarinn, og
var hann handtekinn og dæmdur
fyrir að hafa „stolið bvf helga fé
og volaðra uppeldi“. Var hann sfð-
an út leiddur og stegldur fyrir utan
Vesturport, og mundi það l>vkia
hðrð refsing á vorum timum, jafn-
vel þótt hnuplað væri „helgu fé“.
En ekki var það neyðin ein-
göngu, sem gerði menn fingraTanga
þá, fremur en nú. „Þar bjó i
Kaupinhafn einn slátrari, er Christi-
an hét, einn vellríkur maður. Hann
tók sér það fyrir af djöfulsins inn-
blæstri að komast í sem flestar
krambúðir borgarinnar og keypti að
einum smið diðrik, (þ. e. þjófalyk-
il), að gjöra, sem þar til hlýddi.
Þegar kramsveinar söknuðu margs
konar vöru úr sínum krambúðum,
þá bar upp þetta hver fyrir öðrum
og kunngjörðu sinum herrum með
lempe. Þeir taka það til bragðs, að
þeir láta tvo menn liggja upp á
njósn í hverri krambúð um nætur-
tíma, og með þessum hætti varð það
uppvíst og augljóst, hver þessu
valda mundi. Hann varð svo upp-
vístur, fangaður og gripinn og i
fangelsi scttur með 9 þeim persón-
um, er honum þéntu, og í bland
þeirra var hans kvinna, tvær dæt-
ur og einn sonur“.
En almenningur lagði ekki trún-
að á söguna um þjófalykilinn, hún
var alltof einföld og hversdagsleg
til þess. Hinsvegar var þeirri skýr-
ingu á krambúðargöngu slátrarans
um nætur vel tekið, að hann væri
varúlfhr, „hverjir menn þess háttar
stundum i úlfsliking bregðast, þó
án eigin vilja, og hefur ættum fylgt
fram eftir, sem sagt er, að skeð
hafi fyrir óhæfilegt meðal“. Bróðir
slátrarans, ferjumaður að atvinnu,
var nágranni Jóns. Hann gekk i
veg fyrir konung, er hann ók til
Friðriksborgar, féll á kné fyrir
honum og beiddist þess að hann
náðaði bróður sinn frá hengingu,
en léti í þess stað hálshöggva hann
og fjölskylduna, og bauðst til að
kaupa þá náð á þrjú hundruð dali.
I.eyfði konungur það af sinni mis-
kunnsemi, og var slátrarinn og kona
hans og börn og aðrir, sem dæmdust
honum meðsekir, síðan hálshöggv-
in fyrir krambúðaþjófnaðinn.
KKI voru danskar kvinnur þá
óbreyzkar með öllu, og þó
ekki mun breyzkari en kon-
ur gerast enn, af hvaða þjóð-
erni sem þær svo eru. Þá þegar hef-
ur sá veikleiki þeirra verið farinn
Oikagjöf fcrmin^arbarniiiii
PIERPONI
ARMBANDSÚR
’hefur ALLA
KOSTINA;
A höggvarið
★ vatnsþétt
A glæsilegt
A árs ábyrgð
★ dagatal
A óbrjótanleg
gangfjöður
A verð við
allra hæfi.
Sendi í póstkröfu um állt land.
Garðar Ólafsson, úrsmiður.
Lœkiartorgi — Sími 10081
yiKAN 33