Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.04.1961, Side 9

Vikan - 06.04.1961, Side 9
Kannski hafa þeir átt snjöllustu höfuð á íslandi og eru þess vegna torráðnir á svipinn, þegar þeir tala saman: Jónas Jónsson frá Hriflu og Halldór Kiljan Laxness. Tvö glæsimenni með lifandi áhuga: Sigurður Jónasson, forstjóri Tóbakseinkasölunnar tv. og Snorri Hallgrímsson, læknir. t> Það er alltaf erfitt og viðsjárvert að vera milli kvenna. Maðurinn í þeirri aðstöðu hér, heitir Hannibal Yaldimarsson. Jón Leifs rifjar upp þýzkuna og ræðir við mann úr þýzka sendiráðinu. Birgir Kjaran, tv. og Bjarni Jónsson, læknir. [> Konuna þekkjum við því miður ekki. Iíjartan Lárusson, bókari hjá útvarpinu og kona hans Lilja Jónsdóttir, ræða við Ásmund Jónsson (fyrir miðju) bakarameistara í Hafn- arfirði. Svolítið í vafa: Jón Þorsteins- son, alþingismaður fyrir Norðurlandskjördæmi, ásamt konu sinni. Tveir þenkjandi al- þingismenn: Bene- dikt Gröndal — til vinstri — og Friðjón Skarphéðinsson. D> D> Tveir listmálarar ræða um kollegann: Bragi Ásgeirsson til vinstri og Magnús Árnason. V > í þögulli andakt Æ\ .;v yfir listinni. j \ Fremst á mynd- i ». \ 1 inni er Anna Stef- ; ) ) % : ^nsdóttir, kona w /t | | Friðriks Sigur- kP'*' • mm 1 i. i Msá. björnssonar frá Ási. VIKAM 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar: 14. Tölublað (06.04.1961)
https://timarit.is/issue/298410

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

14. Tölublað (06.04.1961)

Handlinger: