Vikan - 06.04.1961, Page 9
Kannski hafa þeir átt snjöllustu höfuð á íslandi
og eru þess vegna torráðnir á svipinn, þegar
þeir tala saman: Jónas Jónsson frá Hriflu og
Halldór Kiljan Laxness.
Tvö glæsimenni með lifandi áhuga: Sigurður
Jónasson, forstjóri Tóbakseinkasölunnar tv. og
Snorri Hallgrímsson, læknir.
t>
Það er alltaf erfitt og viðsjárvert að vera
milli kvenna. Maðurinn í þeirri aðstöðu hér,
heitir Hannibal Yaldimarsson.
Jón Leifs rifjar upp þýzkuna og ræðir við
mann úr þýzka sendiráðinu.
Birgir Kjaran, tv. og Bjarni Jónsson, læknir. [>
Konuna þekkjum við því miður ekki.
Iíjartan Lárusson, bókari hjá útvarpinu og
kona hans Lilja Jónsdóttir, ræða við Ásmund
Jónsson (fyrir miðju) bakarameistara í Hafn-
arfirði.
Svolítið í vafa: Jón Þorsteins-
son, alþingismaður fyrir
Norðurlandskjördæmi, ásamt
konu sinni.
Tveir þenkjandi al-
þingismenn: Bene-
dikt Gröndal — til
vinstri — og Friðjón
Skarphéðinsson.
D>
D>
Tveir listmálarar
ræða um kollegann:
Bragi Ásgeirsson til
vinstri og Magnús
Árnason.
V
> í þögulli andakt
Æ\ .;v yfir listinni.
j \ Fremst á mynd-
i ». \ 1 inni er Anna Stef-
; ) ) % : ^nsdóttir, kona
w /t | | Friðriks Sigur-
kP'*' • mm 1 i. i Msá. björnssonar frá Ási.
VIKAM 9