Vikan


Vikan - 06.04.1961, Side 30

Vikan - 06.04.1961, Side 30
GÆÐASTÁL NÁKVÆM SMÍÐI BELTI RCO arahlutir ALLIS-CHALMERS CATERPILLAR INTERNATIONAL EINKAUMBOÐ: almcnna verzlunarfélagið h.f. Box 137 — Laugavegi 168 — Simi 10199 — Reykjavik. nJU E r? toUMuBlnN Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. Draumaráðandi Vikunnar. Mig dreymdi að styrjöld geisaði og var ég að flýja með börnin mín fjögur ásamt einu i viðbót, sem mér fannst ég eiga líka, var það minnst og bar ég það á bakinu. Heyrði ég óp VIÐ HREINGERUM LOFT OG VEGGI FLJÓTT OG VEL. ÞRIF h.f. SÍMI 35357. LÁTIÐ OKKUR LÉTTA STÖRFIN. og sprengjudrunur að baki mér. Urðum við að brjótast yfir allskonar torfærur í myrkri og kulda og alltaf gengum við á brattann. Sá ég þá allt í einu að ég var búinn að týna einu barninu stend ég þar i ráðaleysi og við öll upp- gefin. Kemur þá til okkar maður góður vinur fannst mér, tekur hann við börnunum og var ég um það byl að leggja af stað til baka að leita að þvi, sem ég týndi er ég vaknaði. Gunnvör. Svar til Gunnvarar. í draumnum kemur fram óttinn við lífið og flóttinn frá hinum erfiðu tímabylgjum lífsins. Samt sem áður verðum við öll að borga einhverja skatta á altari erfiðra ör- laga. í draumnum er fullt af táknum um erf- iðleika, en jafnframt byrtir til að lokum. T.d. maðurinn, sem tekur við börnunum mundi tákna mikla hjálp frá velviljuðum manni, og ef til vill endurheimt þess, sem tapað var. Kæra Vika. Mig langar til að að biðja þig að ráða fyrir mig draum, sem mig dreymdi i fyrrinótt. Mér fannst ég vera stödd á Akureyri, en þar er ég mjög oft og þá fannst að mig langaði mjög til þess að skreppa hingað heim i ein- hverjum erindum. Svo spurði ég fólkið, sem ég dvaldi hjá, hvort það væri ekki allt i lagi, þó ég skryppi hei yfir eina helgi. Það var allt i lagi og meira að segja ætlaði húsbóndinn að borga ferðirnar. Þá datt mér i hug að ég mætti kannske ekki fara norður aftur, svo ég var v' að hugsa um að hringja suður og spyrja for- eldra mina hvort ég mætti örugglega ekki fara aaftur. Svo var draumurinn ekki lengri en ég vona að þú getir ráðið hann fyrir mig þótt hann sé ekki merkilegur. Með fyrirfram þakklæti. L. G. H. Svar til L. G. H. Mér virðist liggja í loftinu þegar ég les draum þennan að fólkið, sem þú dvelur hji vilji gjarnan losna við þig, þar eð húsbónd- inn vill meðal annars greiða fargjaldið þitt suður. Ef taka ætti draum þennan, sem tákn um eitthvað í framtíðinni mundi hann benda til smá breytinga hjá þér á næstunni. cÁA^&dsJl-s ÚX SiÍMl V ll/UL DCR 30 vuCAM

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.