Vikan - 13.04.1961, Qupperneq 18
^kjnlrfbökuolífl og folleg húð
Nýlega sáum við hérna í Vikunni auglýsingu um Personality snyrtivörur
með skjaldbökuolíu. Sem vonlegt var vakti auglýsing þessi forvitni okkhir
og viS ákváSum aS reyna sannleiksgildi hennar. Og svo fór um sjóferS
þá, aS skrumiS varS aS áhrinsorSum.
Skjaldbökuolía virSist vera uppgötvuS til aS fegra, endurnýja og næra
húSina, en því aSeins auSvitaS, eins og meS allt annaS, aS rétt sé meS
hlutina fariS.
Þetta eru þrjár kremtegundir, fyrir utan handáburS, hreinsunarkrem,
næringarkrem og undirstöSukrem (foundation). Þegar hreinsunarkremiS
hefur veriS á í fimm mínútur á kvöldin, er þaS fjarlægt og næringar-
kremiS boriS á fyrir nóttina. Morguninn eftir er andlitiS þvegin vel og
undirstöSukremiS selt á, áSur en andlitssnyrtingin hefst. Krem þetta gaf
okkur, eins og áSur er sagt, mjög góSa raun og einnig handáburöurinn.
400 gr. beinlaust kjöt. 60 gr.
brauSmylsna. 50 gr. flesk.
IV2 tesk. salt, pipar á hnífs-
oddi. 1 egg.
2 dl. mjólk og V2 ]. vatn.
50 gr. hveiti. 1 dl. vatn, 1
teskeiS rifsberjahlaup.
Krydd eftir bragSi.
Bezt er aS hafa saltkjöt og nýtt
kjöt til hehninga, þá er saltinu
sleppt. KjötiS er saxaS tvisvar,
hrært meS kryddi og brauS-
mylsnu. EggiS þeytt og hrært vel
saman viS. MótaS í aflöng brauS.
FleskiS skoriS í ræmur og lagt
þar yfir. Einnig er ágætt aS skera
saman viS degiS.
Steikt efst i ofninum viS góSan
hita þar til hérinn er fallega
nokkuS af þvi í teninga og hræra
brúnn. Mjólk og vatn hitaS sam-
an og hellt yfir um leiS og skúff-
an er færS neSst í ofninn. SoSiS
í um þaS bil % klst. AusiS yfir
á 10 mín. fresti. Gott er aS sjóSa
Stærð: 40—42. —
Brjóstvídd: 105 cm. —
Sídd: 62 cm.
Efni: 600—700 gr gróft
ullargarn.
Einnig má vinda sam-
an 2 liti af fíngerþu
garni.
Prjónar nr. 6 og 8.
Mynztur: Perluprjón:
(neðst á peysunni) 1.
umf * 1 1. sl. og 1 1. br.
*, endurtakið frá * til
* umf. á enda og endið
með 1 1. br. 2. umf. prj.
* 1 1. br. og 1 1. sl. *
endurtakið frá * til *
umf á enda. Endurtakið
síðan þessar tvær um-
ferðir og myndið þannig
mynztrið.
Mynztur: Sléttprjón 7
umf. (sléttprjón frá
réttu, brugðið frá röngu)
8. umf. prj. frá röngu,
* 1 1. sl. og 1 1. tekin
óprjónuð fram af prjón-
inum, þráðurinn er lát-
inn liggja á réttu prjóns-
ins. Endurtakið frá * til
* umf. á. enda. Endur-
takið nú þessar 8 umf.
og myndið þannig
mynztrið.
11 lykkjur, prjónaðar
17 umf. á prj. nr. 89,
mæla 10 cm. Ef stærðar-
prufa stenzt ekki, er
nauðsynlegt að finna ná-
kvæmlega lykkjufjölda á
10 cm og prjóna peysuna
eftir því hlutfalli.
Bakstykki: Fitjið upp
56 1. á prj. nr 6 og prj.
6 umf. perluprjón. Tak-
ið prjóna nr. 8 og prj.
mynztur þar til stykkið
mælist 33 cm. Þá er
fellt af fyrir handveg-
um, eða „laskermi".
Prjónið 2 1. saman, báð-
um megin í 4. hv. um-
ferð, 6 sinnum. Siðan eru
felldar af 3 1. báðum
megin í 4. hv. umf. 4
sinnum. Þá eru 28 1, á
prjóninum, sem felldar
eru af í einni umferð.
Framstykki: Fitjið upp
60 1. á prj. nr 6 og prjón-
ið perluprj. Síðan mynzt-
ur eins og á bakstykki,
lauk og grænmeti í soðinu til að
gera það bragðbetra. Þegar hér-
inn er gegnum steiktur, er soð-
inu hellt af og síað. Sósan jöfnuð
með hveitijafningi og krydduð
eftir bragði.
Borin fram með brúnuðum kart-
öflum og grænum baunum (sjá
mynd).
Súrmiólkurbúðingur.
% I. súrmjólk. 50 gr. möndl-
ur. 75 gr. sykur, 10 blöð mat-
arlim. Vanilla eða rifið hýði
af einni sítrónu. 4 dl. rjómi.
Súrmjólkin er þeytt. Söxuðum
afhýddum möndlum blandað
saman við, ásamt sykri og sítrónu
hýði eða vanilju. Matarlímið
brætt, kælt og blandað saman
við. Þegar búðingurinn fer að
])ykkna er stifþeyttum rjóman-
um blandað saman við. Látin í
skál.
Skreyttur með ávöxtum, t. d.
Framh. á bls. 31.
sömu hæð að handveg-
um og einnig tekið úr á
sama hátt fyrir „laska-
ermi“ Þegar 32 1. eru á
prjóninum, eru þær
felldar af í einni umferð.
Ermar: Fitjið upp 25
1. á prjóna nr. 6 og
prjónið 6 umf. perluprj.,
aukið út 3 1. i seinustu
umf. með jöfnu millibili.
Takið nú prjóna nr. 89
og prjónið mynztur. Auk-
ið út 1 1. báðum megin
í 6. hv. umf. 8 sinnum
og síðan 4. hv. umf. 2
sinnum. þá eru 48 1. á
prjóninum. Prjónið þar
til ermin mælist 389 cm
frá uppfitjun, þá er fellt
af fyrir handvegum.
Prjónið 2 I. saman báð-
um megin í 4. hv. umferð
2 sinnum, fellið síðan af
3 1. í 4. hv. umferð 8
sinnum. Þá eru 12 1. eftir
á prjóninum, fellið þær
af í einni umferð.
Kragi: Fitjið upp 70 1.
á prjóna nr. 8 og prjónið
Framhald á bls. 35,
m
1B VIKAN.