Vikan


Vikan - 13.04.1961, Page 26

Vikan - 13.04.1961, Page 26
auðveldar hárlagninguna Hárið verður glæsilegt HÁRIÐ HELDUR SÉR MJÖG VEL MILLI ÞVOTTA ^LLAR VILJUM við að háríð verði eins og það er lagt og haldist þannig milli þvotta. Ef við breytum hárgreiðslu, þá þarf nýja greiðslan að endast vel. Þess vegna er nauosynlegt að fá sér perm og það er TONI sem leysir galdurinn. EVEN-FLO hár- liðunarvökvinn er það eina, sem gerir lagninguna auðvelda. Setur glæsibrag á hárið. Svo auðvelt. Fylgið aðeins hin- um einföldustu leiðbeiningum, sem eru á íslenzku, og hárlagningin verður fullkomin, og endingargóð. Gentle fyrir auðliðað hár. Super fyrir erfitt hár. Regular fyrir venjulegt hár. Veljið TONI við yðar hæfi. PÓSTURINN. Framhald af bls. 8. fram að vera svona samstillt or ánægð hvort með annað, fer fólk að fá álit á ykkur og benda á ykkur sem dænii upp á fullkomið hjónaband. HVERS EIGA BÖRNIN AÐ GJALDA? Kæri Póstur! Mig langar til að senda þér úrklippu úr blaði og spyrja þig hvort þetta er hægt. Ég hef oft skoðað auglýsingar um vinnu, en aldrei fyrr séð beðið um upplýsingar um foreldra. Er þetta al- Prenfnems óskast PrenU»nt*ja í Keykjavik ót:i-.ar cftir nemanda i prentiðn, .etningu, jiú þ>.-:.;ar n;j.,.tu vor. Upi>l urn alciur, rm untun, foreltlra o. ÍI. .;vruiíst afgr. Mijl. jTR-rkt: „Prentnemi — IíjO'1 —68". gegnl? Er þetta hægt? Eiga hörnin að gjalda einhverra synda hjá foreldrum sinum? Eða er þelta bara eiti klíkan? Svarið þessu skorinort og vel og fljótt, kæri Póstur. Með kveðju, Blaðalesandi í Pieykjavík. Fyrstu spurningunni, hvort þetta sé algengt, svarar þú sjálfur. Þetta er fáheyrt, og aug- lýsandanum til háðungar og skammar. Ég get ekki annað séð, en þarna eigi það að ráða úrslitum hverjir hafa borið umsækjand- ann í heiminn, en ekki hvernig hann sé fall- inn til starfans. Ég skil varla í, að nokkur hafi gert svo lítið úr sér að sækja um þetta. Gamall rjómi. Vika mín góð. Mig langar til þess að hiðja þig að koma á framfæri fyrir mig kvörtun til Mjólltursamsöl- unnar. Ég hef þrásinnis orðið fyrir því, þegar ég lief keypt mér desílílra af rjóma í mjólkur- búðinni, að hann hefur verið tveggja til fjöggra uaga gamall. Á maður að láta bjóða sér þetta? Það sér hver maður, að hann getur ekki verið góður lengur svona gamail, og alveg vonlaust að hægt sé að geyma hann nokkuð. Kona. Rétt segir þú, kona góð. Þetta er ekki gott. Vitanlega á ekki að selja manni tveggja daga rjóma eða þaðan af eldri fyrir nýjan. Ef sam- salan getur ekki notað rjómann í eittlivað annað, þegar hann er orðinn svo gamall, er lámarkið, að hann sé seldur sem gamall og þá við lægra verði. Og ég er vissu um, að sá gamalrjómi gengi ekkert ilia út, því að það er vitað mál, að hann geyinist l'urðuvel í hyrnunum. —-★------ VENUS. Framhald af bls. 15. ólílcar. Lengd daganna er líka mjög ólik, og þar sem ekki finnst vatnsgufa í lofthjúpi Ven- usar, verður ekki talið að vatn sé á yíirborði stjörnunnar og þá ekki lieldur nein höf, vötn eða ár. Má því fullyrða að líí i þeirri mynd, sem þekkist á jörðinni, fyrirfinnist ekki á Venus. Varta er þó tímabært að fullyrða, að ekkert líf þróist á Veuus, að ininnsta kosti ekki meöan við höfum ekki séð yíirborð stjörnunnar. Vís- indamenn eru slöðugt að fá meiri virðingu fyrir því, sem við köllum iif. Þeir liafa komizt að raun um, að lífið i mynd frumstæðra plantna hefur ótrúlega aðlögunarhæfni og getur þróazt við hin furðulegustu skilyrði. En sem sagt, í maí verður líklega mörgum spurningum svarað, þegar gervihnöttur líússa kemst til Venusar. A meðan getum við ekki amiað en beðið og vonað, að senditæki gervi- hnattarins bili ekki, svo að þau geti skýrt okkur frá ýmsu, sem nú er skýjum hulið.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.