Fréttablaðið - 15.12.2009, Page 1

Fréttablaðið - 15.12.2009, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 2009 — 296. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég hef bara rosalegan áhuga á jaðarsporti, þar á meðal köfun. Ég kann svakalega vel við mig í vatni,“ útskýrir Eva, sem segir áhugann hafa kviknað þegar hún kafaði í fyrsta sinn í Dahab í Egyptalandi. „Ég fékk að busla aðeins þarna og vildi eiginlega ekki koma upp úraftur. Mér fannst b djöflaskötum,“ segir hún og bætir við að eftir það hafi ekki verið aftur snúið, enda gerði hún sér lítið fyrir og lauk bóklegu prófi í köfun.Síðan hefur Eva smám saman verið að bæta við þekkinguna og víða fengið útrás fy iáh Eva kafar þó ekki aðeins í frí-tíma sínum, því hún er jafnframt fullgildur kafari í Björgunarsveit-inni Ársæli. „Það er auðvitað mik-ill munur á því að vera í fríi eðí björgun l Synti um með hákörlum Eva Lind Oliversdóttir er áhugasöm um allt sem viðkemur jaðaríþróttum, til að mynda fallhlífarstökki, ísklifri og köfun. Hún hefur oft komist í hann krappan og meðal annars synt um með hákörlum. GAMLÁRSHLAUP ÍR verður þreytt í 33. sinn á gamlársdag. Hlaupið hefst klukkan 12 fyrir framan hús Hjálpræðishersins. Skapast hefur hefð fyrir því að hlauparar mæti í hinum ýmsu búningum og verða veitt verðlaun fyrir þann besta. www.hlaup.is Eva Lind Oliversdóttir hefur kafað víða um heim. Meðal annars í Keníu, Egyptalandi og við strendur Höfðaborgar í Suður-Afríku þar sem hún komst í tæri við fimm metra langa hákarla. MYND/ÚR EINKASAFNI Tímapantanir 534 9600 Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur -www.heyrn.is Bjóðum úrval af döskum ReSound heyrnartækjum * Heyrnarþjónusta* Heyrnarvernd* Heyrnarmælingar* Heyrnartæki* Ráðgjöf Hjá Heyrn er veitt alhliða þjónusta til að bæta úr heyrnarskerðingu undir faglegri ábyrgð Ellisifjar K. Björnsdóttur, heyrnarfræðings. Ellisif K. Björnsdóttir heyrnarfræðingur jóð r l f önskum ReSound heyrnat kju Ellisif K . Björnsdóttir heyrnar fræðingur VEÐRIÐ Í DAG Orkunýting og útblástur „Ráðstefnan þarf að komast að róttækum niðurstöðum sem víðtæk sátt mun ríkja um“, skrifar Sverrir Jakobsson. Í DAG 24 jólagjöfin hennarÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 2009 Stór umfjöllun í Politiken Þórarinn Leifsson trúði ekki sínum eigin augum. FÓLK 50 FÓLK Stefán Karl Stefánsson hefur leikið í fimmtíu sýningum af söngleiknum Trölla í Pantages- leikhúsinu í Los Angeles. Enn er nóg eftir því hann þarf að klæð- ast græna gallanum alls þrjátíu sinnum áður en sýningum lýkur þriðja í jólum. Fjöldi stórstjarna hefur lagt leið sína í leikhúsið og horft á Stefán leika listir sínar, meðal annars Ben Stiller. Stefán Karl gerðist síðan svo djarfur að bjóða sjálfum Tiger Woods í beinni útsendingu á sjónvarpsstöð fyrir spænskumælandi. - fgg / sjá síðu 50 Stefán Karl Stefánsson: Bauð Tiger Woods á Trölla Hleypur maraþon Elísabet Mar- geirsdóttir hefur fimm sinnum hlaupið maraþon. FÓLK 50 ÍÞRÓTTIR Fyrsta bardagabúrið sem ætlað er til æfinga í blönd- uðum bardagaíþróttum hefur verið flutt til landsins af félaginu Mjölni. „Þetta snýst aðallega um öryggi,“ segir Jón Viðar Arnþórs- son, formaður félagsins. Búrinu, sem er átthyrnt, er ætlað að forða mönnum frá því að reka sig utan í veggi og fólk við æfingarnar. Mikill áhugi er á bardaga- íþróttum og hefur félagsmönn- um Mjölnis fjölgað mikið. Því var farið í að stækka æfingasal Mjölnis úr 130 fermetrum upp í 330. Sáu félagsmenn Mjölnis sjálfir um endurbæturnar. - sg / sjá Allt Bardagaíþróttafélagið Mjölnir: Flutti inn fyrsta bardagabúrið Í VIÐBRAGÐSSTÖÐU Jón Viðar við búrið sem sett var upp í síðustu viku. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA JÓLAGJÖFIN HENNAR Skart, græjur, bækur og íslensk hönnun Sérblaðið Jólagjöfin hennar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Hólsfjallahangikjötið Þín verslun Kassinn Þín verslun Kostur Þín verslun Vesturbergi Ólafsvík Melabúðin Njarðvík Seljabraut dagar til jóla Opið til 22 9 EVA LIND OLIVERSDÓTTIR Komst í tæri við mannætuhákarla • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Hægviðri Í dag verður hæg vest- læg eða breytileg átt um allt land. Norðan til verður heldur skýjað, vestanlands skýjað með köflum en horfur eru á bjartasta veðrinu sunnan og suðaustanlands. VEÐUR 4 6 3 2 4 4 STJÓRNMÁL Vonlítil fjárhagsstaða sveitarfélagsins Álftaness er á dagskrá fundar ríkisstjórnarinn- ar í dag. Skýrsla sem eftirlitsnefnd með fjárreiðum sveitarfélaga gerði um fjármál Álftaness var tilbúin 7. desember. Samgöngu- og sveit- arstjórnaráðuneytið hafnaði því í gær að afhenda afrit skýrslunnar. „Skýrsla um stöðu fjármála sveitarfélagsins Álftaness verður gerð opinber í kjölfar fundar ríkis- stjórnarinnar á morgun en þar ráð- gerir samgöngu- og sveitarstjórn- arráðherra að kynna fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og þau úrræði sem hugsanlega verður gripið til í því skyni að aðstoða sveitarfé- lagið,“ svaraði ráðuneytið. Kristj- án L. Möller ráðherra sagði málið enn í vinnslu. Hann myndi tjá sig um það síðar. Skuldir Álftaness eru um 6,5 milljarðar króna. Sú upphæð er um fimmfaldar árstekjur bæj- arsjóðs. Afar þung í skauti er ný sundlaug sem bærinn þarf að borga yfir 200 milljónir króna í leigu fyrir á næsta ári þrátt fyrir að nú hafi náðst að semja um lækk- un leigunnar. Pálmi Másson bæjarstjóri sagði í gær að skýrslan hefði verið afhent bæjarstjórninni í trúnaði. Efni hennar var rætt á fundi stjórnar Sambands sveitarfélaga á föstudag og á bæjarráðsfundi á Álftanesi á fimmtudag. Til greina kemur að álögur á íbúa Álftaness verði hækkaðar tímabundið um 25 prósent og að Álftanes fái styrk úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Sameining við önnur sveitarfélög er líka valkostur. Einnig er mögulegt að ráðuneyt- ið taki síðar yfir fjármál sveitarfé- lagsins því ljóst sé að ekki rætist úr þeim í bráð og að sveitarstjórnin hafi vanrækt svo skyldur sínar að vandræði hafi af hlotist, fjármála- stjórnin verið í ólestri og aðrar ráðstafanir muni ekki duga. - gar Fjárreiður Álftaness á borði ríkisstjórnar Álftanes skuldar sex og hálfan milljarð króna eða um fimmfalt meira en tekjur bæjarsjóðs. Ríkisstjórnin ræðir málið í dag. Sveitarfélagið gæti verið svipt fjár- forræði. Hækkun gjalda er líkleg og fjárstyrkur úr jöfnunarsjóði er mögulegur. UMHVERFISMÁL Fulltrúar fátækari ríkja gengu af fundi á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn og hættu öllu starfi í ráðum og nefndum. Aðgerðin naut stuðnings 135 landa, þar á meðal allra þróun- arríkjanna, Kína og Indlands. Ágreiningurinn snýst sem fyrr um hvort þróun- arríki fái meira svigrúm til útblásturs gróðurhúsa- lofttegunda en ríkari lönd, þar sem þau síðarnefndu hafi notið gróðans af mengun síðan í iðnbyltingu, án þess að greiða krónu fyrir. Þegar leið á daginn tókst að fá fulltrúa aftur að samningaborðinu, en enn er óljóst hver niðurstaða samninganna verður. Ný skýrsla sem heimskautaráðið kynnti í gær sýnir að íshellan á Grænlandi og ísinn á Norður- skautinu bráðnar mun hraðar en talið var. Utan- ríkisráðherrar Danmerkur og Noregs kölluðu eftir tafarlausum aðgerðum. „Kaupmannahafnarráð- stefnan verður að takast, það er ekkert flóknara. Við verðum að fara að hugsa hnattrænt um vand- ann í stað þess að einblína á nærumhverfið,“ sagði Jonas Gar Störe, utanríkisráðherra Noregs. - kóp/sjá síðu 16 Ísinn á Grænlandi og Norðurskautinu bráðnar hraðar en talið var: Fátæku ríkin gengu af fundi HK burstaði meistarana HK vann 26-19 sigur á toppliði Hauka í N1- deild karla í gær. ÍÞRÓTTIR 46 REYNT AÐ NÁ EYRUM LEIÐTOGANNA Á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn sat þessi kona á hestbaki, klædd sem Dauðinn, einn hinna fjögurra reiðmanna úr Opinberunarbók Jóhannesar. Konan var þarna á vegum Greenpeace. NORDICPHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.