Fréttablaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 2009 — 296. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég hef bara rosalegan áhuga á jaðarsporti, þar á meðal köfun. Ég kann svakalega vel við mig í vatni,“ útskýrir Eva, sem segir áhugann hafa kviknað þegar hún kafaði í fyrsta sinn í Dahab í Egyptalandi. „Ég fékk að busla aðeins þarna og vildi eiginlega ekki koma upp úraftur. Mér fannst b djöflaskötum,“ segir hún og bætir við að eftir það hafi ekki verið aftur snúið, enda gerði hún sér lítið fyrir og lauk bóklegu prófi í köfun.Síðan hefur Eva smám saman verið að bæta við þekkinguna og víða fengið útrás fy iáh Eva kafar þó ekki aðeins í frí-tíma sínum, því hún er jafnframt fullgildur kafari í Björgunarsveit-inni Ársæli. „Það er auðvitað mik-ill munur á því að vera í fríi eðí björgun l Synti um með hákörlum Eva Lind Oliversdóttir er áhugasöm um allt sem viðkemur jaðaríþróttum, til að mynda fallhlífarstökki, ísklifri og köfun. Hún hefur oft komist í hann krappan og meðal annars synt um með hákörlum. GAMLÁRSHLAUP ÍR verður þreytt í 33. sinn á gamlársdag. Hlaupið hefst klukkan 12 fyrir framan hús Hjálpræðishersins. Skapast hefur hefð fyrir því að hlauparar mæti í hinum ýmsu búningum og verða veitt verðlaun fyrir þann besta. www.hlaup.is Eva Lind Oliversdóttir hefur kafað víða um heim. Meðal annars í Keníu, Egyptalandi og við strendur Höfðaborgar í Suður-Afríku þar sem hún komst í tæri við fimm metra langa hákarla. MYND/ÚR EINKASAFNI Tímapantanir 534 9600 Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur -www.heyrn.is Bjóðum úrval af döskum ReSound heyrnartækjum * Heyrnarþjónusta* Heyrnarvernd* Heyrnarmælingar* Heyrnartæki* Ráðgjöf Hjá Heyrn er veitt alhliða þjónusta til að bæta úr heyrnarskerðingu undir faglegri ábyrgð Ellisifjar K. Björnsdóttur, heyrnarfræðings. Ellisif K. Björnsdóttir heyrnarfræðingur jóð r l f önskum ReSound heyrnat kju Ellisif K . Björnsdóttir heyrnar fræðingur VEÐRIÐ Í DAG Orkunýting og útblástur „Ráðstefnan þarf að komast að róttækum niðurstöðum sem víðtæk sátt mun ríkja um“, skrifar Sverrir Jakobsson. Í DAG 24 jólagjöfin hennarÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 2009 Stór umfjöllun í Politiken Þórarinn Leifsson trúði ekki sínum eigin augum. FÓLK 50 FÓLK Stefán Karl Stefánsson hefur leikið í fimmtíu sýningum af söngleiknum Trölla í Pantages- leikhúsinu í Los Angeles. Enn er nóg eftir því hann þarf að klæð- ast græna gallanum alls þrjátíu sinnum áður en sýningum lýkur þriðja í jólum. Fjöldi stórstjarna hefur lagt leið sína í leikhúsið og horft á Stefán leika listir sínar, meðal annars Ben Stiller. Stefán Karl gerðist síðan svo djarfur að bjóða sjálfum Tiger Woods í beinni útsendingu á sjónvarpsstöð fyrir spænskumælandi. - fgg / sjá síðu 50 Stefán Karl Stefánsson: Bauð Tiger Woods á Trölla Hleypur maraþon Elísabet Mar- geirsdóttir hefur fimm sinnum hlaupið maraþon. FÓLK 50 ÍÞRÓTTIR Fyrsta bardagabúrið sem ætlað er til æfinga í blönd- uðum bardagaíþróttum hefur verið flutt til landsins af félaginu Mjölni. „Þetta snýst aðallega um öryggi,“ segir Jón Viðar Arnþórs- son, formaður félagsins. Búrinu, sem er átthyrnt, er ætlað að forða mönnum frá því að reka sig utan í veggi og fólk við æfingarnar. Mikill áhugi er á bardaga- íþróttum og hefur félagsmönn- um Mjölnis fjölgað mikið. Því var farið í að stækka æfingasal Mjölnis úr 130 fermetrum upp í 330. Sáu félagsmenn Mjölnis sjálfir um endurbæturnar. - sg / sjá Allt Bardagaíþróttafélagið Mjölnir: Flutti inn fyrsta bardagabúrið Í VIÐBRAGÐSSTÖÐU Jón Viðar við búrið sem sett var upp í síðustu viku. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA JÓLAGJÖFIN HENNAR Skart, græjur, bækur og íslensk hönnun Sérblaðið Jólagjöfin hennar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Hólsfjallahangikjötið Þín verslun Kassinn Þín verslun Kostur Þín verslun Vesturbergi Ólafsvík Melabúðin Njarðvík Seljabraut dagar til jóla Opið til 22 9 EVA LIND OLIVERSDÓTTIR Komst í tæri við mannætuhákarla • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Hægviðri Í dag verður hæg vest- læg eða breytileg átt um allt land. Norðan til verður heldur skýjað, vestanlands skýjað með köflum en horfur eru á bjartasta veðrinu sunnan og suðaustanlands. VEÐUR 4 6 3 2 4 4 STJÓRNMÁL Vonlítil fjárhagsstaða sveitarfélagsins Álftaness er á dagskrá fundar ríkisstjórnarinn- ar í dag. Skýrsla sem eftirlitsnefnd með fjárreiðum sveitarfélaga gerði um fjármál Álftaness var tilbúin 7. desember. Samgöngu- og sveit- arstjórnaráðuneytið hafnaði því í gær að afhenda afrit skýrslunnar. „Skýrsla um stöðu fjármála sveitarfélagsins Álftaness verður gerð opinber í kjölfar fundar ríkis- stjórnarinnar á morgun en þar ráð- gerir samgöngu- og sveitarstjórn- arráðherra að kynna fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og þau úrræði sem hugsanlega verður gripið til í því skyni að aðstoða sveitarfé- lagið,“ svaraði ráðuneytið. Kristj- án L. Möller ráðherra sagði málið enn í vinnslu. Hann myndi tjá sig um það síðar. Skuldir Álftaness eru um 6,5 milljarðar króna. Sú upphæð er um fimmfaldar árstekjur bæj- arsjóðs. Afar þung í skauti er ný sundlaug sem bærinn þarf að borga yfir 200 milljónir króna í leigu fyrir á næsta ári þrátt fyrir að nú hafi náðst að semja um lækk- un leigunnar. Pálmi Másson bæjarstjóri sagði í gær að skýrslan hefði verið afhent bæjarstjórninni í trúnaði. Efni hennar var rætt á fundi stjórnar Sambands sveitarfélaga á föstudag og á bæjarráðsfundi á Álftanesi á fimmtudag. Til greina kemur að álögur á íbúa Álftaness verði hækkaðar tímabundið um 25 prósent og að Álftanes fái styrk úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Sameining við önnur sveitarfélög er líka valkostur. Einnig er mögulegt að ráðuneyt- ið taki síðar yfir fjármál sveitarfé- lagsins því ljóst sé að ekki rætist úr þeim í bráð og að sveitarstjórnin hafi vanrækt svo skyldur sínar að vandræði hafi af hlotist, fjármála- stjórnin verið í ólestri og aðrar ráðstafanir muni ekki duga. - gar Fjárreiður Álftaness á borði ríkisstjórnar Álftanes skuldar sex og hálfan milljarð króna eða um fimmfalt meira en tekjur bæjarsjóðs. Ríkisstjórnin ræðir málið í dag. Sveitarfélagið gæti verið svipt fjár- forræði. Hækkun gjalda er líkleg og fjárstyrkur úr jöfnunarsjóði er mögulegur. UMHVERFISMÁL Fulltrúar fátækari ríkja gengu af fundi á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn og hættu öllu starfi í ráðum og nefndum. Aðgerðin naut stuðnings 135 landa, þar á meðal allra þróun- arríkjanna, Kína og Indlands. Ágreiningurinn snýst sem fyrr um hvort þróun- arríki fái meira svigrúm til útblásturs gróðurhúsa- lofttegunda en ríkari lönd, þar sem þau síðarnefndu hafi notið gróðans af mengun síðan í iðnbyltingu, án þess að greiða krónu fyrir. Þegar leið á daginn tókst að fá fulltrúa aftur að samningaborðinu, en enn er óljóst hver niðurstaða samninganna verður. Ný skýrsla sem heimskautaráðið kynnti í gær sýnir að íshellan á Grænlandi og ísinn á Norður- skautinu bráðnar mun hraðar en talið var. Utan- ríkisráðherrar Danmerkur og Noregs kölluðu eftir tafarlausum aðgerðum. „Kaupmannahafnarráð- stefnan verður að takast, það er ekkert flóknara. Við verðum að fara að hugsa hnattrænt um vand- ann í stað þess að einblína á nærumhverfið,“ sagði Jonas Gar Störe, utanríkisráðherra Noregs. - kóp/sjá síðu 16 Ísinn á Grænlandi og Norðurskautinu bráðnar hraðar en talið var: Fátæku ríkin gengu af fundi HK burstaði meistarana HK vann 26-19 sigur á toppliði Hauka í N1- deild karla í gær. ÍÞRÓTTIR 46 REYNT AÐ NÁ EYRUM LEIÐTOGANNA Á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn sat þessi kona á hestbaki, klædd sem Dauðinn, einn hinna fjögurra reiðmanna úr Opinberunarbók Jóhannesar. Konan var þarna á vegum Greenpeace. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.