Fréttablaðið - 21.12.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.12.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MÁNUDAGUR 21. desember 2009 — 301. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Gefur fólkið mikið Friðargangan farin í þrítugasta sinn á Þorláksmessu. TÍMAMÓT 42 BT-BÆKLINGURINN Stútfullur bæklingur af flottum tilboðum Opið til klukkan tíu til jóla FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG dagar til jóla3 Opið til 22 Dekur gjöfin hennar Gjafakort handa stóru ástinni í lífi þínu BJÖRG GUNNARSDÓTTIR Er í vélsaumaklúbbi sem hittist og prjónar • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 EINU SINNI ER er handverks- og hönnunar-sýning sem stendur yfir í Norræna húsinu til 17. janúar 2010. Sýningin hefur farið víða um land og meðal annars verið sett upp á Svalbarðseyri, Ísa-firði, Sauðárkróki og í Hveragerði. Björg starfar á skrifstofu í einu ráðuneytanna en þegar hún kemur heim úr vinnunni finnst henni fátt betra en að hreiðra um sig í göml-um stól og hvíla fæturna á hnalli sem afi hennar smíðaði og amma hennar bróderaði. „Þetta er uppá-haldshornið mitt á heimilinu. Hér sit ég og prjóna, geri við fat ðles Stóll Stóllinn hefur greinilega verið mikið notaður gegnum tíðina að sögn Bjargar. „Hann var orðinn svo lúinn að amma og föðursyst-ir mín bróderuðu áklæði á hann og afi klæddi hann. Þegar ég fékk hann var útsaumurinn orðinn slitinn é á viðdvöl Fréttablaðsfólks stend-ur. „Systur mínar eru svona líka,“ segir hún hlæjandi þegar haft er orð á iðjuseminni. Við frekara spjall kemur í ljós aðBjörg er í prjónaklúbb Hægindastóll sem hefur verið í stöðugri notkunBjörg Gunnarsdóttir skrifstofustúlka á ýmsa góða muni eftir afa sinn og ömmu. Þegar hún á lausa stund heima sest hún gjarnan í gamlan stól sem hún fékk úr þeirra búi og dregur upp prjóna eða bók. „Hér sit ég oft og prjóna,“ segir Björg í uppáhaldshorninu á heimilinu. Marmaraskálina fékk hún af heimili foreldra sinna. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Auglýsingasími Strekkingur og kalt Í dag verður 6-10 m/s norðaustan til en heldur hvassara annars staðar, einkum SA-til. Búast má við snjókomu eða éljum NA-lands en sunnan- og vestanlands verður nokkuð bjart. VEÐUR 4 -2 -4 -5 -3 -3 Sendi ráðamönn- um tóninn Ragnar Bragason skammaði ráðherra á frumsýningu Bjarn- freðarsonar. FÓLK 66 Danir bera saman íslenska rithöfunda Berlingske Tidende hrósar Hall- grími Helgasyni í hástert. FÓLK 66 SJÁVARÚTVEGUR Fjárfestingar HB Granda hf. í uppsjávarvinnslu félagsins á Vopnafirði haf numið tæplega fjórum milljörðum króna frá þeim tíma sem lið- inn er frá sameiningu fyrirtæk- isins við Tanga hf. fyrir fimm árum. Senn sér fyrir endann á uppbyggingunni. Á næsta ári verður lokið við byggingu nýrr- ar fiskmjölsverksmiðju auk þess sem ráðist verður í endurbætur á uppsjávarfrystihúsi. Umhverfisáhrifin eru veruleg því ekki þarf lengur að brenna olíu við framleiðslu á fiskmjöli og -lýsi en undanfarin ár hefur olíu- notkun verksmiðjunnar numið um 2,5 til 3,0 milljónum lítra á ári. Með lokuðu kerfi hvað varðar geymslu og flutning á mjöli frá verksmiðjunni um borð í flutn- ingaskip mun notkun einnota mjölpoka leggjast af. Árlega hafa verið notaðir um ellefu til tólf þúsund pokar í þessu skyni og þá hefur orðið að urða eftir notkun. Þetta kom fram á kynningar- fundi sem nokkrir af lykilstjórn- endum HB Granda héldu með sveitarstjórnarmönnum á Vopna- firði í liðinni viku. Gríðarlegar breytingar hafa orðið á möguleikum til veiða á uppsjávartegundum frá árinu 2005. Það ár veiddu skip hins sameinaða félags 265 þúsund tonn af kolmunna, síld og loðnu en til samanburðar mætti nefna að heimildir þess í sömu fiskteg- undum á þessu ári nema aðeins 63 þúsund tonnum. Þar munaði mestu um hrun í loðnuveiðum og verulegan samdrátt í veiðum á kolmunna. Þrátt fyrir þenn- an mikla samdrátt hefur Vopna- fjörður haldið hlut sínum betur en mörg önnur sveitarfélög, en fast- ráðnir starfsmenn fyrirtækisins á Vopnafirði eru rúmlega fimmtíu talsins. Eggert B. Guðmundsson, for- stjóri HB Granda, fjallaði á fund- inum sérstaklega um þær vænt- ingar sem bundnar væru við hina nýju fiskmjölsverksmiðju sem verður ein sú fullkomnasta sinn- ar tegundar. Markmiðið væri að auka nýtinguna, bæta gæði afurð- anna, lækka rekstrarkostnaðinn og bæta umhverfisáhrifin. Meðal nýjunga er að settur hefur verið upp rafskautaketill, sem þegar hefur verið gangsett- ur, og stefnt er að því að nýja verksmiðjan verði hin fyrsta í heiminum sem eingöngu mun nýta raforku til framleiðslu á hágæðafiskmjöli. Loftræsting í nýju verksmiðj- unni verður einnig með því besta sem þekkist. Þá verða settir upp söfnunartankar fyrir hreinsiefni þannig að hægt verði að nota þau til að þrífa búnað verksmiðjunnar oftar en einu sinni. - shá NÝTT VERKSMIÐJUHÚS Fyrst og síðast er horft til þess að vinnsla á mjöli og lýsi sé umhverfisvæn. MYND/HB GRANDI STJÓRNMÁL Svonefnd Brussel-viðmið voru kjarni málsins fyrir Íslend- inga í Icesave-deilunni. Þau tóku ekki einungis tillit til „erfiðra og fordæmislausra“ aðstæðna Íslands, heldur kváðu á um aðkomu Evrópu- sambandsins að deilunni. ESB þurfti að skynja ábyrgð sína, því Ísland sem EES-ríki átti ekki að hafa lakari stöðu í deilunni en það hefði haft sem ESB-ríki. Svo segir í minnisblaði Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrr- verandi utanríkisráðherra, sem hún ritaði utanríkismálanefnd 18. desember síðastliðinn. Falist hafi í viðmiðunum að Alþingi hefði lögfest innstæðu- tryggingar en engin réttarleg viður- kenning ábyrgðar umfram lög. „Þannig mörkuðu þau nýtt upphaf auk þess sem tíminn hefur unnið með okkur, því í október/nóvember voru öll stjórnvöld í Evrópu eins og þaninn strengur af ótta við óróann á fjármálamörkuðum og áhlaup á banka hver hjá sér. Sú staða hefur róast,“ segir Ingibjörg. Stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að hafa að nokkru leyti fallið frá Brussel-viðmiðunum. Fréttablaðið birtir minnisblaðið í dag. - kóþ / sjá síður 22 og 24 Minnisblað fyrrverandi utanríkisráðherra til utanríkismálanefndar Alþingis: Brussel-viðmið kjarni málsins Toppliðin misstigu sig Bæði Chelsea og Manchester United töpuðu stigum í ensku úrvalsdeildinni um helgina. ÍÞRÓTTIR 62 Nota rafmagn í stað milljóna lítra af olíu Frá sameiningu Granda og Tanga á Vopnafirði hefur fjórum milljörðum króna verið varið til uppbyggingar eystra. Verksmiðja fyrirtækisins er ein sú fullkomnasta í heimi. JÓLASKÓGURINN Fjölmargir lögðu leið sína í jólaskóginn í Heiðmörk yfir helgina þar sem hægt var að velja og höggva eigið jólatré. Mikil stemning var á staðnum og fólk gat yljað sér við varðeld í kuldanum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.