Fréttablaðið - 21.12.2009, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 21.12.2009, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 21. desember 2009 TÍRA eru hekluð endurskinsblóm, handunnin í Hafnarfirði úr íslenskum lopa og endurskins- þræði, þannig að engar tvær TÍRUR eru eins. Í miðjunni er svo sjálflýsandi hnappur til að auka enn á endurskinið. Hönnuðirnir eru mósaíklista- konan Alice Olivia Clarke og maðurinn henn- ar, Kári Eiríksson arkitekt, sem reka saman aok-design en hugmyndin hefur verið í vinnslu í nokkur ár. „Hugmyndin kviknaði þegar ég tók eftir því að fólk er ósýnilegt í myrkrinu hér á Íslandi og ég sá að það vantaði falleg endurskinsmerki,“ segir Alice. „Ég er myndlistarkona og geri stór mósaík- verk, til dæmis það sem er í bókasafni Hafnar- fjarðar, og Kári hannaði Hótel Búðir, til dæmis. Við tvö, sem erum vön að gera svona stóra hluti, slógum saman og gerðum eitthvað lítið og fallegt sem gerir eitthvað gott.“ Tírurnar voru fyrst kynntar á pop-up markaði í Hugmyndahúsi háskólans og skemmst frá því að segja að þær seldust nánast upp og greinilega margir sem vilja sameina öryggi endurskins- merkjanna og fallega hönnun. Nú eru Tírurnar fáanlegar í epal. - bb Heklaðar ljósTÍRUR lýsa upp fólk í myrkrinu Alice Oliviu Clarke blöskraði hvað Íslendingar eru ósýnilegir í myrkrinu og ákvað að hanna falleg endur- skinsmerki. Þau eru hekluð úr íslenskum lopa og með sjálflýsandi hnapp í miðjunni. TÍRURNAR eru handgerðar úr íslenskum lopa og engar tvær eru eins. Listakonan Alice Olivia Clarke hefur hannað end- urskinsblóm úr íslenskum lopa sem hún kallar Tírur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N VÖNDUÐ FÓÐRUÐ DÖMUSTÍGVÉL ÚR LEÐRI Í ÚRVALI Til dæmis: Engjateigur 5 - 105 Reykjavík - S: 581 2141 - www.hjahrafnhildi.is Smáauglýsingar Fréttablaðsins eru einnig á visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.