Fréttablaðið - 21.12.2009, Side 28

Fréttablaðið - 21.12.2009, Side 28
28 21. desember 2009 MÁNUDAGUR SNJÓKAST Í PARÍS Vegfarendur stóðst ekki mátið þegar snjór sást við Eiffel-turninn í vikunni. NORDICPHOTOS/AFP AFI TOGAR SLEÐA Strákurinn er sjálfsagt harla ánægður með afa sinn, sem dregur sleðann í Málmgrýtisfjöllunum syðst í austanverðu Þýskalandi. NORDICPHOTOS/AFP FUGLAR Á GIRÐINGU Við Notre-Dame dómkirkjuna í París röðuðu þessir fuglar sér á girðingarhlið. NORDICPHOTOS/AFP ALDRAÐIR HVÍTRÚSSAR TEYGJA ÚR FÓTUNUM Rétt fyrir utan borgina Minsk í Hvíta-Rússlandi brugðu þessir eldri borgarar sér út í snjóinn að gera léttar leikfimiæfingar. NORDICPHOTOS/AFP Snjórinn lífgar upp á tilveruna Þegar jólin nálgast kemur varla á óvart þó að svolítill snjór falli víðs vegar á norðurhveli jarðar. Snjónum fylgir birta og friður og hann býður upp á margvíslega athafnasemi eins og sjá má á þessum myndum, sem teknar eru víða um lönd í Evrópu. GENGIÐ Í SNJÓNUM Töluvert snjóaði á norðanverðum Spáni í vikunni. Þarna er fólk á ferð í borginni Burgos sem er í meira en 800 metra hæð. NORDICPHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.