Fréttablaðið - 21.12.2009, Page 37
FASTEIGNIR.IS
21. DESEMBER 20097. TBL.
Heimili fasteignasala hefur
til sölu mikið endurnýjað
einbýlishús í Rauðagerði.
Húsið í Rauðagerði er mikið endurnýjað með 100 fm aukaíbúð á neðri hæð.
Húsið er skráð 296 fm með inn-
byggðum 34 fm bílskúr. Húsið
stendur á 865 fm lóð í botnlanga á
skjólgóðum og rólegum stað.
Komið er inn í flísalagða for-
stofu með fatahengi. Úr for-
stofu er einnig inngangur í íbúð-
ina á neðri hæðinni. Inni af for-
stofu er þvottahús. Teppalagður
stigi liggur upp á efri hæðina.
Þar eru öll loft tekin upp og því
mikil lofthæð. Stórt hálfopið eld-
hús er með flísalögðu gólfi og fal-
legri innréttingu. Eldhús er skilið
frá stofu að hluta með arni. Stofa
er parkettlögð með útgang út í sól-
stofuna. Vinnuhol með parketti á
gólfi. Svefnherbergisgangur er
parkettlagður. Hjónaherbergið
er með fataskápum og parketti á
gólfi. Baðherbergi er nýlega end-
urbætt og flísalagt í hólf og gólf.
Tvö barnaherbergi eru með park-
etti á gólfi og fataskápur í öðru.
Sólstofan er flísalögð og með heit-
um potti. Frá sólstofunni er geng-
ið út á afgirtan sólpall og þaðan í
afgirtan fallegan garð.
Á neðri hæð er stór þriggja her-
bergja íbúð með sérinngangi. Tvö
stór svefnherbergi eru parkettlögð
með fataskáp í öðru. Baðherbergi
er flísalagt með sturtuklefa, vask-
innréttingu og tengi fyrir þvotta-
vél. Eldhús er með flísalögðu gólfi
og nýlegri innréttingu. Stór stofa
er með nýlegu parketti á gólfi.
Í boði eru makaskipti á minni
eign.
Séríbúð á neðri hæð
Húsið stendur
í botnlanga á
skjólgóðum
stað.
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00
Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali
Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401
Eignir vikunnar
Hvað kostar eignin mín? – Kíktu á www.fold.is – eða hafðu samband í síma 552 1400 / 694 1401
Hæðir
Ca. 80 fm björt og vel skipulögð
4ra herbergja íbúð á besta stað í
gamla vesturbænum. Skiptist í 2
svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og
baðherbergi.
Gott verð 20 millj.
Ljósvallagata – 4ra herbergja íbúð
Ásvallagata – hæð og ris
Digranesvegur - 200 Kópavogur
- Aukaíbúð.
Falleg 180fm sérhæð á frábærum útsýnis-
stað í Kópavogi - bílskúr og aukaíbúð í
suðurhlíð Kópavogs. Glæsilegt útsýni, nýlegt
eldhús, stórar svalir, mjög vönduð eign á
besta stað. Verð 37,5 millj. 7340
Eldri borgarar
Laugavegur - skrifstofa til leigu
101 Reykjavík
Til Leigu er ca. 75 fm. skrifstofuhúsnæði á
annari hæð í nýlegu húsi á miðjum Lauga-
vegi. Vönduð eign sem er laus nú þegar.
Leiguverð kr. 125.000.- pr mánuð.
Íbúð á efri hæð og í risi í reisulegu vel staðsettu húsi við Ásvallagötu.
Á hæðinnni eru stofur, 1 svefnherbegi eldhús og bað. Í risi eru 2 svefnher-
bergi, þvottaaðstaða og stórt opið rými. Eigninni fylgir auk þess rúmlega
35 fm skúr með fjölbreytilega nýtingarmöguleika. Lækkað Verð 33,9
millj. Skipti á minni eign möguleg.
Skjólbraut hæð með Bílskúr. 120 fm
eign innst í lokaðri götu. Tvö svefnherbergi
og góð stofa. Gróinn garður. Göngufæri
í sundlaug og verslanakjarna. Gott verð
22,9 millj. 7864
Atvinnuhúsnæði
Grandavegur-Íbúð fyrir 60+: Gott verð
Ca. 87 fm. íbúð á 5. hæð í vönduðu húsi
fyrir eldri borgara v. Grandaveg. Rúmgóð
stofa og yfi rbyggðar suðursvalir, 2 svefnher-
bergi, þvottahús innan íbúðar. Laus strax.
Gott verð 18,9 millj.
Gleðileg Jól!
VANTAR Á SKRÁ
• Aukin eftirspurn er eftir skrifstofu og verslunarhúsnæði frá 100-600 fm.
• Fjárfestir óskar eftir 2ja aða 3ja herbergja íbúð í 107 eða 101.
Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign.
• Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi, raðhúsi eða góðri sérhæð
í austurbæ Reykjavíkur, verð allt að 65 millj.
Skipholti 29a • Sími: 530 6500 • www.heimili.is
Auglýsingasími
– Mest lesið