Fréttablaðið - 21.12.2009, Page 76

Fréttablaðið - 21.12.2009, Page 76
 21. desember 2009 MÁNUDAGUR64 MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Ertu í mat? Skyggst bakvið tjöldin hjá íslenska kokkalandsliðinu. 20.30 Segðu mér frá bókinni Þáttur þar sem rithöfundar kynna nýútkomnar bækur sínar og lesa úr þeim. 21.00 7 leiðir með Gaua litla Þáttur um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar Gestir Kolbrúnar eru Sigríður Þormar og Valgerður Þórisdóttir. 16.10 Leiðarljós 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Pálína (15:28) 17.07 Róbert bangsi (1:26) 17.17 Stjarnan hennar Láru (10:22) 17.30 Útsvar (e) 18.35 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 18.45 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Stórviðburðir í náttúrunni (4:6) Heimildamyndaflokkur frá BBC þar sem sýnt er hvernig náttúruöflin setja af stað keðju- verkanir sem gjörbreyta landslagi og ráða örlögum stórra dýrahjarða oft í órafjarlægð frá upptökunum. 21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds) (65:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýnir í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Thomas Gibs- on og Shemar Moore. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Jólaþáttur Catherine Tate (Catherine Tate Christmas Special) Breska gamanleikkonan Catherine Tate bregður sér í ýmis gervi og er í sérstöku jólaskapi. 23.05 Framtíðarleiftur (e) 23.50 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 08.05 Memoirs of a Geisha 10.25 Lucky You 12.25 Beethoven‘s 2nd 14.00 Memoirs of a Geisha 16.20 Lucky You 18.20 Beethoven‘s 2nd 20.00 For Your Eyes Only 22.05 Notes of a Scandal Vönduð og áleitin mynd með Óskarsverðlaunahöf- unum Judi Dench og Cate Blanchett í aðal- hlutverkum. 00.00 The Last Time 02.00 Privat Moments 04.00 Notes of a Scandal 06.00 Octopussy 07.00 Mónakó - Lyon Útsending frá leik í franska boltanum. 17.30 Mónakó - Lyon Útsending frá leik í franska boltanum. 19.10 Miami - Portland Útsending frá leik í NBA körfuboltanum. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 22.00 FH - ÍA - 22.08.04 Sýnt frá leik FH og ÍA í 15. umferð Landsbankadeildar karla árið 2004. Bæði lið börðust við toppinn þegar lærisveinar Ólafs Þórðarsonar mættu FH-ingum undir stjórn núverandi landsliðs- þjálfara, Ólafs Jóhannessonar, 22.30 Atvinnumennirnir okkar: Pétur Jóhann Sigfússon 23.10 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 West Ham - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Man. City - Sunderland Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 Goals of the Season 2008 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 19.50 Wigan - Bolton Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Premier League Review 2009/10 22.55 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild- inni. 23.25 Wigan - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Krakkarnir í næsta húsi og Kalli litli Kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Beauty and the Geek (10:10) 11.00 The Moment of Truth (15:25) 11.45 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Silver Bells 14.35 Jólaréttir Rikku 15.10 ET Weekend 15.55 Njósnaskólinn 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli Kan- ína og vinir og Áfram Diego, áfram! 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina o.fl. 17.58 Friends (10:24) Bestu vinir allra landsmanna eru mættir aftur í sjónvarp- ið! Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler, í fullu fjöri, fjóra daga vikunnar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.31 Veður 19.40 The Simpsons (6:22) Bart kaupir sér módeleldflaug og setur hana saman og kemur henni á loft með aðstoð föður síns. Eldflaugin brotlendir hins vegar á kirkjunni en það hefur ótrúlegar afleiðingar. 20.10 Two and a Half Men (17:24) Charlie Sheen og Jon Cryer leika Harper- bræðurna gerólíku, Charlie og Alan. 20.40 Glee (8:22) Frumleg og skemmtileg gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla. 21.30 So You Think You Can Dance (18:25) Sjötta þáttaröðin í stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er að næstu dans- stjörnu Bandaríkjanna. 23.00 So You Think You Can Dance 23.50 K-Ville (4:11) 00.35 Waist Deep 02.10 Feteless 04.25 Rescue Me (12:13) 05.10 Silver Bells 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (13:13) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (13:13) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.40 Survivor (7:16) (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir 18.30 Matarklúbburinn (6:6) (e) 19.00 America’s Funniest Home Videos (17:48) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (22:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Kitchen Nightmares (8:13) Gordon heimsækir sjávarréttarstað í Mich- igan og kynnist þremur kraftakörlum sem eiga staðinn en hafa ekki hundsvit á mat. Þeir eru með nýjan kokk en hann fær ekki að gera breytingar, þrátt fyrir að maturinn sé ógeðslegur. 21.00 The Truth About Beauty (2:3) Nútímakonur eru undir stöðugri pressu um að líta vel út og margar eru tilbúnar að leggja mikið á sig fyrir útlitið. 21.50 CSI: New York (15:25) Stella er gestur á góðgerðarsamkomu þar sem pól- itíkus er myrtur. Lögregluliðið í New York er lamað vegna mótmæla lögreglumanna. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 United States of Tara (9:12) (e) 23.55 King of Queens (22:25) (e) 00.20 Pepsi MAX tónlist > Cate Blanchett „Þegar ég sá hvaða áhrif leikari getur haft á annað fólk vissi ég að ég vildi þetta starf.“ Blanchett fer með annað aðalhlutverkið í kvikmyndinni Notes on a Scandal sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. 20.10 Kitchen Nightmares SKJÁREINN 20.30 Ástríður (11:12) STÖÐ 2 EXTRA 21.30 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 22.05 Notes on a Scandal STÖÐ 2 BÍÓ 22.25 Jólaþáttur Catherine Tate SJÓNVARPIÐ ▼ Skötuveisla í veitingasal 22. desember og Þorláksmessu Aðeins 1890 kr Opið frá kl. 11 – 18 Einn kaldur og snafs 990 kr. Borðapantanir í síma 588 8686 XL Humar Skelfl ettur Humar 30% afsláttur af súpuhumri Risahörpuskel Rækjur KÆST SKATA Vestfi rsk Skata, Hnoðmör, saltfi skur, ýsufl ök, lúðusneiðar, lúðufl ök og laxafl ök. Allt hefur víst sinn stað og stund, og staður og stund ölvunar- ástands er alveg örugglega ekki á Alþingi. Í það minnsta ekki fyrir þá sem þar vinna. Það er nefnilega nokkuð almennt viður- kennt að vera ekki ölvaður í vinnunni. Á fáum vinnustöðum hérlendis líðst það. Svo eru líka aðrir staðir bara mun betur til þess fallnir. Allavega þangað til Þingbarinn er opnaður, sem tíðkast alveg í öðrum löndum svo því sé haldið til haga. Það gæti reyndar gert umræður á þinginu svolítið líflegri og hrein- skiptari... en ætli það sé samt ekki slæm hugmynd. Ég hef enn ekki kynnst þeirri manneskju í lífinu sem verður ölvuð af einu vínglasi. Vissulega finna sumir til einhverra áhrifa, og sem betur fer er það fast í huga flestra að eftir einn ei aki neinn. En ölvun er ekki orð sem ég myndi nokkurn tímann nota um manneskju sem drukkið hefur vínglas. Af Kastljósinu síðasta föstudag mátti skilja að þingmaðurinn Ögmundur Jónasson hefði verið sauð- drukkinn í sölum Alþingis, og liggur við rétt haft rænu til að biðjast undan viðtali við þáttinn. Það hefði verið frétt ef svo hefði verið enda hefði þá verið komið upp annað tilvikið á stuttum tíma. En svo var ekki. Og það vissi Kastljóssfólkið alveg, þó að hitt hafi verið miklu áhugaverðari frétt. Þess er nú krafist af báðum stéttum, fjölmiðlamönnum og alþingis- mönnum, að þeir segi satt og rétt frá. Allir gera mistök, og fjölmiðlar gera þau oft og af ýmsum ástæðum. Þegar það er gert er ekki nema eðlilegt að leiðrétta mistökin. Kast- ljósið er ekki sýnt um helgar og við höfum mér vitanlega ekkert heyrt frá Kastljóssfólk- inu um málið. Þess vegna verður spennandi að sjá hvort og þá hvernig tekið er á málinu. Ég bíð spennt eftir Kastljóssþætti kvöldsins. VIÐ TÆKIÐ ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR VARÐ HISSA YFIR KASTLJÓSI Stórlega ýkt drykkjulæti á Alþingi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.