Vikan


Vikan - 28.09.1961, Síða 3

Vikan - 28.09.1961, Síða 3
Útgefandi: VIKAN H.P. Bitstjóri: Gísli SigurSsson (ábm.) Auglýsingastjóri: Jóhauncs Jörundsson. Framkvæmdastjóri: Hilmar A. Kristjánsson. ' Ritstjórn og auglýslngar: Sklpholtl, 33. Simar: 35320. 35321, 35322. PósW hóU 149. AígreiOsla og dreifing:, BlaOadrelfing, Mlklubrout 15, sii ' 36720. Drelfingarstjórl: Oskar KarL son. VerB i lausasölu kr, 15. Askr)'" arverB er 200 kr. órsþriBJungsle grelðist fyrirfram. Prent' h.t. Myndamót: Rafgrat / næsta blaði verbur m. a.: * í fullri alvöru: Krónan kílómetrinn og klukkustundin. V Á fjallinu. — Smásaga eftir Mary Jane Rolfs. V Þannig er Afríka. — Fyrripartur greinar eftir Stuart Alsop unt hinar ungu þjóðir Afríku og vandamál þeirra. Dagur Þor- leifsson þýddi. * Sterkasti maður í heimi: Rússneski lyftingamaðurinn, sem á heimsmet í lyftingum. V Höfuðborgin okkar: Tvær myndir og örstutt skýring. * Ný kvikmyndasaga: Skæruliðar næturinnar. Spurningaþáttur: Elskar mig — elskar mig ekki. * Hlaupagarpurinn selur fokhelt. Viðtal og myndir af Óskari Jónssyni, sem átti öll Islandsmet frá 800—3000 m fyrir nokkr- um árum, en smíðar nú eldhúsinnréttingar og byggir hús. 9 Þúsund pund fyrir frændann. — Sakamálasaga. * Handrita-Bjarni. Kynntur Bjarni M. Gíslason, sem kunnur er fyrir afskipti sín af handritamálinu, en í þar næsta blaði verð- ur viðtal við Bjarna. & Skrifað stendur. — Grein eftir Dr. Matthías Jónasson. --------------------------------------------------------------------1‘ ALLTAF í SAMA KJÓLNUM ... Kæri Póstur. Mig langar til að leggja fyrir þig vandamál, sem mér kemur auðvit- að ekki við nema óbeint. Svo er mál með vexti, að ég á ágæta vinkonu, og við erum oft saman í samkvæm- um og svoleiðis. Þessi vinkona min er vel efnuð og á marga fallega kjóla — en það er einhvern veginn svoleiðis, að hún er alltaf úti í sama kjólnum, sem fer henni allt annað en vel, og ég held, að fólk sé farið að taka eftir þessu. Finnst þér ég geta sagt henni frá þessu? Hún á svo marga smekklega kjóla, en ég er svo hrædd um að móðga hana, og það vildi ég sízt af öllu. Hvað finnst þér? P. S. Hvernig er skriftin? Q. Það er alltaf dálítið erfitt að benda öðrum á misbresti þeirra, en ef þetta er góð vinkona þín, skil ég varla að hún móðgist mik'- ið, ef þú segir henni frá þessu í einlægni. Bentu henni á al- menningsálitið — það eru allir hræddir við það! Ef þú vilt hins vegar fara fínt í þetta, getur þú reynt að koma af stað umræðum um klæðaburð í næsta sam- kvæmi, sem þið farið í, og ekki trúi ég öðru en þátttakendur í þeim samræðum komi inn á þetta vandamál. Það er óttalegt til þess að vita, að mölurinn fái að gæða sér á þessum dýrindiskjólum vin- konu þinnar, meðan hún gengur til fara eins og flækingur. Giddý skrifar okkur um fyrir- hugaða Noregsferð, og vill hún fá upplýsingar um vinnu, skipsferðir og annað. — Langskynsamlegast væri fyrir Giddý að snúa sér til norska sendiráðsins hér, sem er mun betur að sér í öllum Noregs- málum en Pósturinn. __________ f ÞRÍHYRNINGUR . . . K. N. skrifar okkur langt bréf, sem v)ð mpgum því miður ekki hirta. Vandamál hennar er þetta: Hún (a) elskar h, en það gerir líka bezta vinkona hennar (c). Nú elskar h. a. en er samt með c, þvi að a vili ekki særa c með þvi að vera með h. Á nú a að vera með b og særa c eða láta c vera með h og lita aldrei framan í c og b? 1 — Eða svona skiist Póstinum að dæmið sé. Mér finnst engin ástæða til þess að þú gerir sjálfa þig að píslar- votti og væri þér bezt að tala um þetta við hana vinkonu þína í einlægni og sýna henni fram á, að eðlilegast sé að hann vin- ur ykkar velji milli ykkar. Önn- ur ykkar verður því miður að bíða lægri hlut, og þá er ekki annað en að taka því með þögn og þolinmæði. En ef þetta ætlar að verða til þess að slitnar upp úr vináttu ykkar, væri báðum hollast að leita á ný mið. ÞÚ — ÞÉR. . . Kæra Vika. Ég er einkaritari hjá góðu fyrir- tæki hér i Reykjavik. Mig langar til þess að leggja fyrir þig smá- spurningu: svo er mál með vexti, að þegar enginn heyrir Lil, vill húsbóndi minn að við þúumst. En i margmenni þérar hann mig. Spurn- ingin er, íinnst þér þetta rétt? Ég vii taka það fram, aö ég er ekkert lirifin af hushonda mínum, eins og einkaritarar eiga víst alltaf að vera. Með iyrirfram þókk, K. Mér finnst þetta vægast sagt hjákátlegt Jtijá húsbónda þínum. Segöu nonurn, að aunaöhvort veröið þxð að þérast eða þúast aö staðaiari. Taktu sjálf upp á því aö þéra hann, þegar þið eruð ein saman. Petta er heldur „ó- sjentilmannlegt" hjá húsbóntla þxnum, og mér finnst hann meö pessu gera per skömm tiL Póst- xnum linnst sjaifum ekkert við paö að ainuga, þott einkaritari þui husbonaa sinn í margmenni — en vafaiausi eru margir mer osammala hvaö þaö snertir. ) SURT EPLI. . . . Kæri Póstur. Eg íeroasi taisveri mxkið erlend- is, og eg K.vioi aiitaf fyrir einu. Pegar inerni iiomast að þvi að ég er Ira isxanui, verö eg aiitat aö svara somu spurningunuin um lanU og pjoo, og eg er oromn hundleiöur a pessu. ixi pessa hef ég orðiö að nna í paö sura epn aö svara alitai somu iangioiiunm. Ei eg væri ríii- ur, mynui ég ganga með noidiur Ueiti ai „i' acts anout iceianU" upp á vasann. Hvermg get ég öðruvísi iíonnzt hja þessuv Og svo, takk. AlherL Þú getur ekki annað gert en haldiö áfram að naga þetta epli þitL Mér finnst þú mega vera stoltur af því aö menn spyrji þig um land þitt og þjóð — jafn fráhrindandi og þú virðist vera. HÉGIUUR? .... Kæra Vika minl Mig iangar aö ieggja iyrir þig dá- liua spurmngu og iynr lesendur pina um teiö. Eg á dóttur, tvítuga, sem giit er ameriskum hermanni á KefiavíJiurvein. Þetia er í aila staði iyrirmynuardótUr, og maðurinn er hinn ákjósanlegasti tengdasonur. En ég er aiiíaf að reka mig á, að þegar ioik fréttir, að dóttir mín sé gift hermanni af Keilavíkurflugvelli, þá iýiir það gron og reynir að sýna íyrirlitningu sína á allan hátt. Það er eins og fólkið hafi iyrirfram and- úö á þessum hermönnum. Það segir enginn neitt við því þótt ungar is- lenzkar stúlkur giitist, dana, griklija eða öðrum útlendingum, en alltaf verða íslenzku stúlkurnar fyrir barðinu á aimenningi, ef þær leggja lag sitt við ameriska her- menn. Það þarf að reyna að venja íslendinga af þessum hégiljum. Þú trúir því ekki, Vika mín, hvað hún dóttir mín líður fyrir þessa for- dóma náungans. Getur þú gefið mér nokkra skýringu á þessu? Þú getur a.m.k. hirt hréfið og fengið fólk til þess að hugsa um þetta. Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna. Sorgbitin móðir. Þessar „hégiljur“ eru því mið- ur alls ekki gripnar úr lausu lofti. Yfirleitt eru þær siður en svo af betra taginu stúlkurnar, sem hermennirnir leggja lag sitt við, hversu, sem það nú sætir — líklega er staðreyndin sú, að þessum hermönnum gefst ekki tími til þess að kynnast sóma- samlegum stúlkum og verða því að leita til skyndikvenna, sem því miður er allt of algengt. Oft eru þessar stúlkur nýkomnar úr fermingarkjólnum, svo að eðli- legt er að þær fái á sig óorð. Og við vitum bæði, að þegar búið er að stimpla einhvern hóp manna ljótu merki, hlífir al- menningsálitið ekki einu sinni heiðarlegum undantekningum. Þeim mun meiri þörf er fyrir að koma umkvörtun sem þessarri á framfæri, því að hvers eiga þessar heiðarlegu undantekning- ar að gjalda? En því miður er ég hræddur um, að þetta bréf nægi hvergi til þess að koma vitinu fyrir almenning — hann er bú- inn að taka neikvæða afstöðu til þessa sambands (og ekki af á'- stæðulausu) — og hlífir því eng- um. Þið skuluð því skella skolla- eyrum við því, sem almenningur segir — hann skiptir ykkur engu. Vinir ykkar meta þetta hjóna- band að verðleikum, og það er fyrir mestu. AF HVERJU? . . . Iíæri Póstur. Hversvegna birtir þetta ágæta blað ylckar aldrei greinar um fugla? Ég er mikill fuglavinur, og ég er viss um, að þið eigið marga slika meðal lesenda ykkar. Mér finnst blaðið gera of litið til þess að þóknast lesendum sínum. AJli. Svo ég segi þér alveg eins og er, þá reynum við allt til þess að þóknast lesendum okkar, ekki einungis lesendanna vegna, heldur sjálfra okkar. Ef við fengjum mörg slík áskorunar- bréf, myndum við hafa fastan fuglaþátt í blaðinu — það máttu bóka. En ef við tækjum upp á því allt í einu að helga fuglavin- um þátt í blaðinu, er hætt við að aðrir myndu rísa upp til handa og fóta: Eldspýtnastokkasafnar- ar, skordýravinir, áhugamenn um sýrlenzk(a tónlist og þar fram eftir götunum. Enda þótt blaðið sé alltaf að stækka og sé nú kom- ið í 44 blaðsíður, verður efnið að vera meira almenns eðlis og fuglavinir að fá sinn hæfilega skammt. SÓÐASKAPUR Á VERKSTÆÐUM... Úr bréfi frá Jenna (sem kvartar mikinn undan alls kyns misbrest- um í okkar þjóðfélagi): — ég minn- ist á bílaverkstæðin. Ég er hand- viss um, að ef þokkalegt væri um- horfs á og utan við bílaverkstæði hér í hænum, myndlu kúnnarnir aukast til muna. Ef eitt hilaverk- stæðið tæki sig til og gerði sér far um snyrtilega umgengni, myndi þetta koma af stað heilbrigðri sam- keppni. . . . SETULIÐ... Iværa Vika. Iívernig í ósköpunum á ég að fá karlinn minn ofan af þeim leiðin- lega vana að fara alltaf síðastur úr samkvæmum? Húsfrú. Ég veit svei mér ekki, ég þekki svo lítið karlinn þinn. En þú gætir reynt í næsta samkvæmi að sitja sem fastast, þegar hinn vill loksins fara. /IKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.