Vikan


Vikan - 28.09.1961, Page 9

Vikan - 28.09.1961, Page 9
Þorsteinn á Vatnsleysu, formaður Búnaðarfélags [> íslands, hafði forystu um söng í Tungnaréttum og stjórnaði af skörungsskap. Maðurinn með hattinn, til vinstri við Þorstein, er Stefán Jóns- son frá Möðrudal, sem hélt víðfræga málverka- sýningu á Lækjartorgi, en hægra megin við Þorstein er Bragi, sonur hans og bóndi á Vatnsleysu. Engar myndatökur hér. Einar Gestsson, bóndi á Hæli í Gnúpverjahreppi, og Kolbeinn Þor- steinsson væta kverkarnar. V Skál fyrir þeim jarpa og fjallferðinni. Jón bóndi Ólafs- son í Geldingaholti í Gnúpverjahreppi kveður Kristin Helgason, bónda í Halakoti í Hraungerðishreppi, að lok- inni fjallferð. Matazt í Skaftholtsréttum í Gnúpverjahreppi. Helgi Sæmundsson, form.[> Menntamálaráðs, í réttum ásamt Jóhanni Briem list- málara. Það er orðið svo mikið um bílferðir, að krökkunum þykir víða sport í því að fara ríðandi í réttirnar og reka féð heim. Nýi tíminn og hinn gamli mætast á kynlegan hátt: Iteiðmaðurinn bindur hestinn við hjólið ó bílnum, meðan hann bregður sér inn í bílinn til að fá sér snafs hjá aðkomumönnum „að sunnan“. vikam 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.