Vikan - 28.09.1961, Qupperneq 28
39. Verðlaunakrossgáta
Vikunnar.
Vikan veitir eins og kunnugt er
verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotið fær
verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir send-
ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta."
Margar lausnir bárust á 34. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
REYNIR INGASON
FjarÖarstræti 9. IsafirÖi.
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Nafn.
Heimilisfang.
Lausn á 34 krossgátu er hér að
neðan.
= = = h á f u r = s m <5 <5 = • = =
=. = = r r = r (5 s a ■ i 1 m = ’ s e
= = =■ 0 s t r a = f 1 a u m u r
= = = s t e i n b 1 t u r = m i
í s = ' s 1 m i d e r = n = t -a 1
b = 1 ,a m á ð 1 r =' -s u ö a r 1,
tí t a t a ö a = t í k ö = t V 0
a r g a = = r á = 1 a u s n i n
r a u ð á t a s k e P n a = n =
= u n d ■ i r d i ú P a n n a n á
e ö ' = í r a r á P P r a n e a r
1 a s m = f (5 n a = a r a n = s
= Þ V 0 t t a d a g u r r e n 0
*= V 0 n d u r i ö u n n = s i 1
A t;— ;.j t sjávae- áfÚW SKCID snlei SÉZ- H LT ÓÍKJ4 SIÖ ÓTAFL/I? TAUA LJÚKI KjÓZKA S£T R- H L J, / SKjÓOI 5KIP- ÚNJ é
♦ * 1 i'
M ð ? fi PITAST EMDIW6 MARMA- MAOUe £IN KÍT FVAORAl ♦
Noes^T SKALO LÍ<AMS- HLUT»
Sówfe BÓK'iN —Jr— S N e M A L 3 b Ð
LlV ' HAD V06 MATUJ? kHTA ORÉTT
LANlD SAM- HLT JÁ ¥ ■ s A n S r.
SAM- WLl- TALA SRÓÐUIZ- lenoi TAlA WROSS F'NS UEl Ð- UE. •j t w L J
T]ÓM noKiroR roRM Þ}ÓÐ TÖNW SPIL TRÉ Borg HÚS- 6ÖGN
HLASS ÁLFA hamda V/NPVA ByROI 1 J
ÞRAÐIR NÚN • INJGUR.
KROSS TUKJOU VID UR. HRÆÐSLA í
■ r STAR.F ÚTMAél FISKUI? HLJÓO HLJÓÐAR
LlV - FÆRI TAP GUBBI
SKÆOl
A R Ð A s L E T X 1
1 E NS SKTÓLI E INJS SV(K SÖGN
w V Æ 1
^ANO- VARP DRAMB K U G L
— Það var komið. Gerðu svo vel.
Hún horfði á hann, þegar hann
braut það upp. Ef leikritið yrði ekki
heldur talið sýningarhæft í þetta
skipti .. .
Svipbrigði hans voru slik, að hún
vissi svar umboðsmannsins, áður en
hann las það upphátt fyrir hana. Eins
og í leiðslu heyrði hún hin há-
stemmdu hrósyrði umboðsmannsins,
því að öll hugsun hennar snerist um
það, að nú væri Cleveland farinn, nú
gæti hann kvænzt Marínu.
— Við höfum sigrað, Lisa! hrópaði
Cleveland að lestrinum loknum. Við
höfum sigrað! Umboðsmaðurinn
mundi ekki hrósa leikritinu eins á-
kaflega og hann gerir, ef hann væri
ekki viss í sinni sök! Hann greip um
hönd henni. — Við höfum sigrað,
Lísa ...
Það gleður mig óumræðilega,
Victor, svaraði hún. — Þú getur ekki
gert þér í hugarlund, hve það gleður
mig. Rödd hennar titraði, enda þótt
hún reyndi að láta ekki á því bera.
Victor sleppti skeytinu og dró Lísu
að sér, vafði hana örmum og kyssti
hana frá sér numinn af fögnuði.
Þetta kom henni svo á óvart, að hún
fékk ekki neinni vörn við komið;
annars hefði hún reynt að taka at-
lotum hans með kulda eða að
minnsta kosti kæruleysi. Eh nú opin-
beraði hún innstu tilfinningar sínar,
er hún gaf sig ósjálfrátt og skilyrðis-
laust á vald hans. Hún fann, að hann
herti takið um mitti hennar, dró hana
enn fastara að sér, koss hans varð
sifellt heitari og ástríðumagnaðri.
Heitur tiringur fór um likama henn-
ar, og andartak þraut hana allan
mátt. Það var einmitt þetta, ... ein-
mitt þetta, sem hún hafði þráð heit-
ast og reynt sem mest að forðast ...
Loks sleppti hann henni.
Framhald i næsta blaði.
Ungfrú
Yndisfríð
Ungfrú Yndisfríð er kominn á dag-
bókaraldurinn, og á hverjum degi
skrifar hún nokkrar síður í dagbókina
um atburði dagsins. Hún hefur það
fyrir venju að geyma dagbókina sína
í Vikunni, en henni gengur mjög illa
að muna, hvar hún lét hana. Nú skor-
ar hún á ykkur að hjálpa sér og
segja sér blaðsíðutalið, Þar sem dag-
bókin er. Ungfrú Yndisfrið veitir
verðlaun og dregur úr réttum svörum
fimm vikum eftir að þetta blað kem-
ur út. Verðlaunin eru:
CARABELLA UNDIRFÖT.
Dagbókin er á bls..........
Nafn.
Heimilisfang.
Simi............
Síðast er dregið var úr réttum lausn-
um, hlaut verðlaunin:
BJÖRG GUNNARSDÓTTIR
Fomahvammi.
2B VKAN