Vikan - 28.09.1961, Blaðsíða 42
Þar sem ykkur virðist þykja gaman
að mála, kemur hér ein mynd í við-
bót til að lita. Þið vandið ykkur auð-
vitað eins og fyrri daginn og sendið
síðan VIKUNNI. Flestar þær myndir,
sem við höfum fengið frá ykkur, hafa
verið skcmmtilegar, og fá færri ea
skyldu verðlaun, þó að bætt hafi verið
við 10 aukaverðlaunum.
Nafn:
Aldur: ..........
Heimili: ................
Merkið umslögin með „barnasíð£m“.
Nú er búið að velja í litasamkeppn-
inni um blómálfana. Fyrstu verðlaun
hlaut Guðrún Alfreðsdóttir, 12 ára
Barmahlíð 2, Rvík. önnur verðlaun hlaut
svo Margrét Haraldsdóttir, 10 ára, Háa-
gerði 69, Rvík, og þriðju Bryndís Sverr-
isdóttir, 8 ára, Hafnarstræti 6, Isafirði.
Aukaverðlaunin voru svo eins og áð-
ur ein í hverjum aldursflokki:
5 ára: Kristrún Kristinsdóttir, Hávegi
29, Kópavogi,
6 ára: Margrét Bergsdóttir, LyngheiSi
15, Selfossi,
7 ára: Inga Rún GarSarsdóttir, Hátúni
10, Keflavík,
8 ára: Ösk Hilmarsdóttir, Ásbraut 8,
Kópavogi,
9 ára: HrafnShildur S. Einarsdóttir,
Karfavogi 35, Reykjavík,
10 ára: Erla Magnúsdóttir, Kópavogs-
braut Ha, Kópavogi,
11 ára: María F. Haráldsdóttir, Voga-
braut 3, Akranesi,
12 ára: Lilja GuÖmundsdóttir, BrœSra-
tungu 57, Kópavogi.
er á ferðinni á ný
og biður ykkur að
fylgja með sér í
næstu blöðum.
Á tjörninni er margt
um manninn.
Veturinn er kominn.
Bubbi þarf að skreppa
út í búð fyrir mömmu
sina.
Bubbi og Kalli flýta sér
að festa á sig skautana.
Á leiðinni hittir hann
Kalla. Þeir ákveða að
fara niður að tjörn á
skauta.
Veðrið er gott, og svell-
ið er spegilslétt. Sumir
eru flinkir á skautum.
Það er líka gaman að
horfa á.
fndíónor
fljftjfl
Indíánahöfðinginn Hviti örn ætlar að
flytjast með ætt sína í annað hérað, en
ættin veit ekki, hvar það er, svo að
Hviti örn, sem er neðst til hægri, ætlar
að vísa þeim leiðina með þvi að mála
rauða línu á veginn. Á miðfi leið eru
krossgötur, sem Hvíti örn þarf að fara
fram hjá, en auðvitað villist hann ekki.
Reyndu nú, hvort þú getur ratað sömu
leið. Þú byrjar, þar sem Hvíti örn byrj-
ar, og endar í tjaldbúðunum.
Svo eru skautarnir sótt-
ir, og lagt af stað niður
að tjörn.
Bubbi er ekki fyrr
kominn á svellið en
hann dettur á rassinn