Vikan - 14.12.1961, Blaðsíða 10
Brún soðúpa,
með eggjahlaupi.
2 1. vatn, salt, 1—2 kg kjöt-
bein. 2 gulrætur. 1—2 laukar.
Blaðgrænmeti.
Bezt eru nautabein i kjötsoð,
annars eru ágæt bæði kinda,
kálfa og fuglabein. Beinin eru
þvegin og söguð smátt. Gulræt-
ur, laukur og annaS grænmeti
sem fyrir hendi er, á hverjum
árstíma, (t. d. blaSgrænmeti)
er hreinsað og skorið smátt
(blaðgrænmetið bundið i búnt). Það gerir súpuna brúnni og
bragðsterkari að brúna bein og grænmeti, en hún er hollari
sé því sleppt. Beinin ern látin í kalt saltvatn. Suðan látin koma
upp, froðan veidd ofnn af með gataspaða og grænmetið siðan
soðið með í 1—4 klst. Síuð á þéttum, soðnum línklút. Sé hún
ekki nógu tær er ágætt að tæra hana með eggjahvítu, þá eru
látnar 1—2 eggjahvítur ásamt skurni i súpuna, sem á að sjóða,
Þegar hlaupið er mátulega stíft (það er hægt að prófa með
handprjóni) er það látið kólna. Hvolft úr mótinu og skorið í
strimla eða ferhyrninga með rifluðum hníf. Sé hlaupið i smá-
mótum stífnar það á skemmri tima og er þá látið heilt eða
sundurskorið á súpudiskana.
í þessa súpu er einnig ágætt að hafa margs konar grænmeti
eða bollur úr kjöti eða fiski. Sé elcki tími til að hleypa eggin er
ágætt að harðsjóða þah og skera þau til helminga eða smærra
út í súpuna. Ostastengur eða ristað brauð er gott hér með.
Cf
ÍLAMATeEÐILLI^N
þeytt vel í 3—4 mín. Tekið af plötunni og látið biða 10—15 mín.
Sé soðið feitt er ágætt að láta það kólna svo að auðveldara sé
að ná fitunni ofan af. — Soð af kjöti er sjálfsagt að nota sé það
fyrir hendi og er það þá tært á sama hátt. — Súpan er siðan
bragðbætt með kryddi og kjötkrafti ef þess þarf. Einnig er
gott að setja i liana sherry eða madeira.
Eggjahlaupið er búið til meðan súpan sýður.
2 egg, (4 tesk. salt, 1 dl mjólk.
Eggin eru þeytt með salti og mjólk þar til þau eru vel jöfnuð
(gætið þess að þeyta þau ekki of mikið, þá er hætt við loftból-
um þegar þau stifna.
Eldföst mót eða kökumót stór eða lítil eru smurð með smjöri
og eggjahrærtinni hellt þar i, gegnum sigti. Smjörpappír bleytt-
ur og bundinn yfir (einnig er ágætt að nota alumíni-
umpappír). Látið i ofnskúffu eða i pott með rist
vce* undir. Vatn látið ná upp að miðju mótsins. Látið
)l£^<' stífna við hægan hita í ca. (4 klst. (ath. að vatnið
má ekki sjóða).
Fljótleg tómatsúpa.
1(4 1. vatn, súpukraftur. 2 laukar. 2 gulrætur. Vi meðalstórt
hvítkálshöfuð. 3 msk. smjörliki. I ■—2 dl tómatkraftur. Stein-
selja eða karsi. Þeyttur rjómi.
Laukurinn er skorinn i þunnar sneiðar, hvitkálið i mjóa
strimla og gulræturnar rifnar gróft á rifjárni. Smjörlikið brætt
i potti og grænmetið soðið þar i 2—3 mín. Heitu kjötsoðinu
hellt út í ásamt tómatkraftinum og soðið í 10—12 min. Krydduð
eftir bragði.
Það gerir súpuna hollari og bragðhetri að strá yfir hana sax-
aðri steinselju eða karsa um leið og nusið er á diskana. Við
betri tækifæri er þeyttur rjómi einnig horinn með. (Káli og
gulrótum má sleppa og er þá hafður meiri laukur).
Soðsúpur iafnaðar með eggjum.
Aspas, svepon, erænbauna- og maraskonar kálsúour eru búnar
til á sama hátt og þá nefndar eftir þeirri grænmetistegund sem
i heim eru.
f þessa súnu er reiknað með V ke nf niðursoðnu grænmeti,
en sé grænmetið nvtt. 200—300 gr. Þá er það soðið ósundur-
sirnrið í litlu saltvatni.
Grænmetinu er hellt á gatnsigti og soðið mælt.
1(4 1. kiöt og grrenmetissoð. 30 nr smiörh’ki. 30 gr. hveiti.
1—2 eggiarauður. (4 tesk. salt. Krvdd eftir hragði.
Soðið er hitnð. Smiörlíkið hrært lint i skál. hveitið hrært sam-
nn við o« látið út i súnuna beear svður. Tlrært i þnr til súpnn
er iöfnuð, soðið 3—5 min. Grænmetið er hitnð með sfðustu min-
úturnnr. (Áður skorið hæfilega smátt). Eegiarnnðurnar eru hrærð-
ar i snnuskálinni með S'>Itinu. Súounni er iafnnð har i smátt
og smátt. Grænmetið látið út i síðast. Kryddnð eftir hraeði. Gott
e1- nð láta sherry i súouna.
Eftir að súpan er jöfnuð með eggi má hnn ekki sjðða.
cjtoíÞt önd.
1 önd,
sitróna.
salt, pipar, (4
Fylling nr. I.
(4 kg ný epli eða 250 gr
þurrkuð, 150 gr sveskjur.
Fylling nr. 2.
Innmatur, þ. e. hjarta,
lifur og fóarn er hakkað
með ca. 100 gr. af svínr-
kjöti, % dl af brauð-
mylsnu og 1 litlum lauk.
Hrært með 1 eggi, 1 dl af
vatni, salti og pipar. Ef deig-
ið er of þunnt er bætt í það
brauðmylsnu.
10 VIKAN