Vikan


Vikan - 14.12.1961, Blaðsíða 50

Vikan - 14.12.1961, Blaðsíða 50
Toni heimapermanent gerir hár yóar mjúkt, gljáandi og meófærilegt Með Toni fáið pér faUegasta og varanlegasta permanentið. Vegna þess að “leyniefni” Toni heldur lagningunni og gerir hárið svo meðfærilegt, að þér þurfið aðeins að bregða greiðunni í hárið, til þess að laga það. Ekkert annað permanent hefir “leyniefni”. það er eingöngu í Toni. Toni er framleitt i þremur styrkleikum REGULAR fyrir venjulegt hár SUPER fyrir mjög fínt hár GENTLE fyrir gróft hár, skolað og litað hár Einn þeirra er eimnitt fyrir yður. Toni framleiðsla tryggir fegursta hárió skapl og ekkl s& spðnn ír& sér fyr!r hríðarsortanum, sem umlukti þ& & alla vegu. Nú hlupu kLæöi þeirra, sem báru þau blaut frá þvi i slyddunni daginn áSur, óðara i einn kiakastokk og heftu hverja hreyfingu sem fjötur væru. Eins og áður er á minnzt, var höfuðbúnaður manna í vetrarferðum með afbrigðum óhentugur; varð jafn- vel ekki haminn í roki, eins og sýndi sig líka nú, því að veðrið reif höfuð- fötin af sumum þeirra félaga, og að sjálfsögðu ekkert viðlit að elta þau, og stóðu þeir berhöfðaðir eftir í frost- inu og hriðinni. Þarf ekki að hafa mikla reynslu af vetrarferðum til þess að geta gert sér í hugarlund hvilikt harðræði Það hefur verið. E’kki leið heldur á löngu, áður en margir þeirra félaga tóku að mæð- ast og lýjast, og bersýniiegt að þeir mundu gefast upp þá og þegar, en mundu þó endast eitthvað lengur ef þeir mættu losna við byrði sína. En -— að fleygja frá sér mat og fatnaði og vita hvort tveggja Þá glatað fynr fulit og ant, slint korn ekKÍ til máia, og buðust Pvi peir, sem voru ekki eins lúnir orðmr, ao taka á sig poka þeirra til viðbótar sinni eigin byrði, þótt það lægi i augum uppi að slíkt væri hin mesta fásinna eins og á stóð, þar sem það hiaut aðeins að leiða til þess að alla þryti fyrr en ella. Svo hafði aldabarátta við skort og fá- tækt rist mark sitt á hugarfar manna, og gert þeim dýrmætt það matar- og fatakyns, sem þeir höfðu, að þeir gátu ekki fyrir nokkurn mun féngið sig til að sleppa Því úr hendi, jafnvel ekki þótt líf þeirra lægi við, og Það yrði aldrei að neinum notum. Sagt er að þeir, sem gefin er karl-' mennska og kjarkur umfram Það, sem almennt gerist, hafi jafnan hægt um sig meðan allt gengur eins og í sögu, og sætti sig þá við forystu annarra og forræði, en fari sínu fram þegar á reynir og taki þá for- ystuna, beinlínis eða óbeinlinis eftir atvikum. Þannig virðist það hafa ver- ið með Pétur Einarsson í þetta skipt- ið; hans er fyrst getið að afskiptum, þegar sumir félaga hans eru að þrot- um komnir, en aðrir vilja létta þeim, og þyngja sér gönguna, með Því að taka á sig poka þeirra. Svarar Pétur því þá til, og heldur ómjúklega, að það skuli hann aldrei gera, enda megi einu gilda þótt pokarnir liggi eftir. Og nú er eins og hann. og sá maður annar, sem hraustastur var í hópn- um og kjarkmestur, veljist ósjálfrátt til íorystunnar, en það var Einar frá Hrauntúni, jafnaldri Péturs. Þeir verða á einu máli um það, að Egill bóndi frá Hjálmstöðum muni ekki hafa haldið réttri stefnu, en sótt um of í veðrið og því farið of norðar- lega, en það marka þeir af því, að enn hafa þeir ekki orðið varir við klif nokkurt, sem annars átti að verða á vegi þeirra, og hlutu þeir að vera komnir framhjá því, þar eð nú var farið að halla undan fæti. Taka þeir því íorystuna, en breyta stefnunni og halda undan veðrinu í þá átt, sem þeir telja að sé á Mos- fellsdalinn. Ganga þeir svo um hríð. Þótt nú sé undan veðrinu að fara, er þess skammt að biða að fimm af þeim félögum gerist svo kröftum þrotnir, að ekki reynist viðlit að koma þeim lengra, og er nú rætt um hvað til bragðs skuli taka. Vilja sum- ir halda áfram ferðinni og freista að ná til byggða, en láta hvern liggja þar, sem hann þraut og bjarga þann- ig sínu eigin lífi, enda sé hver sjálfum sér næstur. Enn verður Pétur Einars- son til að taka af skarið og sveigja þá hina til hlýðni við vilja sinn sem honum voru minni að skaphöfn og þreki — kveðst hann aldrei láta það henda sig, að yfirgefa félaga sína í nauðum, heldur skuli eitt yfir hann og þá ganga, og sáu þá allir að annað mundi engum þeirra sæmandi og urðu kyrrir hjá þeim hinum, sem þrotnir voru. 50 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.