Vikan


Vikan - 21.12.1961, Side 2

Vikan - 21.12.1961, Side 2
Þer stórsparið rafmagn með þvi” að nota eingöngu hinar nýju OREOL-KRYPTON ljósaperur. Þær brenna 30 % skærar en eldri gerðir, vegna þess að þær eru fylltar með KRYPTON efni. MINNIÐ KAUPMANN YÐAR EÐA KAUPFÉLAG A AÐ HAFA ÞÆR TIL HANÐA YÐUR. Flestar betri matvöru-og raftækjaverzlanir selja OREOL KRYPTON ljósaperur JÓLAGJÖFIN E R PIERPOiT ARMBANDSÚR HEFUR ALLA KOSTINA: Verðlækkun ★ höggvarið Yerðlækkun ★ vatnsþétt ★ glæsilegt ★ árs ábyrgð Verðlækkun ★ dagatal ★ óbrjótanleg gangfjöður Verðlækkun * verð við allra hæfi. Sendí í póstkröfu um allt land. Garðar Olafsson, úrsmiður. Lœkjartorgi — Sími 10081. Þiö kannizt ef til vill viö forsíöu- stúlkuna okkar aö þessu sinni. Einu sinni liefur Ihún áöur veriö á forsíöu hjá okkur, en þá var hún í hópi nor- rœnna feguröardrottninga við öxar- árfoss. Þetta er sú, sem fegurst þótti af þeim fögru konum; . Rigmor Trengereid, hárgreiöslustúlka í Berg- en í Noregi. Og ef þiö veröiö þar á feröinni piltar góöir, þá er heimilis- fangiö Ovre Sollieú 72. Hún er nefni- lega ólofuö hún Rigmor. Hún er hér meö eintak af vikunni; oröin fastur áskrifandi auövitaö, því Vikan er ékki seld í lausasölu í Bergen ennþá. AUGLÝSINGAR. Síðan Vikan breyttist, hef ég keypt blaðið í viku hverri. Mér þykir nijög gaman aS lesa þaS, sem í Vikunni var, nema þessar aug- lýsingar, sem ætla alla aS drepa. Mér finnst, aS þiS, sem aS Vikunni vinnið ættuð að fælcka augiýsing- unum. Þótt ekki væri nema um fjórar, þaS væri strax betra. ÞaS er orðiS kveljandi að opna blaðiS ... Ég er viss um, að allir íslendingar, sem kaupa Vikuna, eru sammála mér um þetta. Fleiri sögur, færri auglýsingar. Virðingarfyllst, N:N Það er tilgangslaust að nöldra yfir auglýsingunum (sem er ekki óalgengt hjá lesendum), því að það eru þær óbeinlínis, sem gera blaðið þó þetta gott. Ef við slepp- um auglýsingunum, bitnar það um leið á éfninu. Við erum því fyllilega sammála, að heildar- svipurinn myndi batna, ef aug- lýsingum fækkaði. Við erum fús- ir til þess að fækka auglýsing- unum um helming, ef auglýsend- ur vilja borga helmingi meira fyrir hverja auglýsingu — en þetta eru því miður tálvonir. HVERNIG ER SKRIFTIN? Póstinum berst vikulega fjöldi bréfa — og líklega þriðja hverju bréfi lýkur með þessari klassísku spurningu: Hvernig er skriftin? En oft eru þessi bréf skrifuð í þeim tilgangi einum að fá fögur ummæli um skriftina — sjálf bréfin eru inn- antómt þvarg. Bréfritarar með slíku hugarfari geta alveg cins látið bréf sín óskrifuð, þvi að eðlilega fást þau ekki birt, nema eitthvað atliygl- isvert fari á undan eilifðarspurn- ingunni.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.