Vikan - 21.12.1961, Blaðsíða 18
Fegurðar-
samkeppni
Þessar tíu fegurðardísir hafa verið valdar úr mörgum til a'ð keppa
til úrslita í fegurðarsamkeppni, og nú á að velja þrjár þeirra. En
einn dómarinn er dálítið skrítinn karl, og hann hefur það sjónarmið
að þar sem talan 100 tákni venjulega hið fullkomna, þá þurfi númerin
á þeim þrem, sem valdar verða úr, að verða samtals 100, þegar þau
eru lögð saman.
Annar dómaranna mótmælti þessu, vegna þess að tvennir tvíburar
voru meðal keppendanna, og honum fannst óréttiátt að taka annan
tvíburann framyfir hinn.
„Ef farið verður eftir minni tillögu, koma tviburarnir ekki til greina,“
sagði hinn dómarinn.
Getið þið fundið hvaða þrjár stúlkur það eru, sem hafa númer,
er samtals gera töluna 100, og hverjar fjórar eru tviburar.
•8k ‘88 So fL ‘8 Jamnu
nja jtujRjnqiAX 'll So X8 ‘Z Janinn r.:c nuan mas ‘jefjq jæq :jba^
ViÖ viöurkennum aö línurnar þarna á myndinni líta ekki út fyrir
aö vera neitt sérstakt. En þaö eru líka þiö sem eigiö aö sjá um
litina og þegar þeir eru komnir á, lcemur myndin greinilega í Ijós.
Myndinni er skipt í reiti og hvern reit á aö lita. Allir reitir meö
sama bókstaf eiga aö hafa sama lit. Litiö eftir þessum reglum:
B — blár, Y — gulur, G ■— grcenn, O — appelsínurauður, R —
rauöur V — fjólublátt, Bk — svart, — P — Ijósrautt.
HRINGVÖL-
UNDARHÚS.
Getið þið fund-
ið leiðina í gegn
um þetta völund-
arhús án þess að
nota blýant eða
penna? Byrjið við
einastr inngang-
inn, sem er á völ-
undarhúsinu, og
reynið að lcomast
alla leið inn að
miðju, en reynið
að passa að lenda
ekki I lokaðri
götu. Það er ekki
eins auðvelt og
þið haldið, ef þið
notið aóeins aug-
un, en þið getið
þó alltaf reynt
Það á aldrei að
hlaupa yfir strik.
Gátur
Á NÍUNDU HÆÐ.
Alfonso var sirkustrúður, og þegar hann var ekki að listir
Sinar, þá bjó hann á niundu hæð i gistihúsi nokkru.
Einu sinni, þegar Alfonso var búinn að sýna i fjölleikahusínu, fór
hann heim á gistihúsið, steig inn í lyftuna og fór meo henni upp á
sjöundu hæð. Þar fór hann út og gekk upp stigann næstu tvær liæðir.
Af hverju fór Alfonso ekki alla leið með lyftunni?
■iuunyAi i dduuq Bpunots b ua tunuB
-tjnd gam Bjjæq tqqa ignu 8o jngjaAp jba osuojpv gB jac{ jy :jba<;
O)
2)ARNA
.gaman
SVARAÐU STRAX.
Geturðu sagt hvaða samband var milli fyrsta ma)ia annarar Konu
Napoleons og annars maka fyrstu konu Napoleons?
Hugsaðu þig nú vel uml
•JBUUnU05[ JBJBUUB IJ[Bm
IIsjáj 8o jbuuis nuojf njsjtíj ij[Bm jbuub igæq jba uoa[odBjq :jbas
HVE MARGAR?
Tvær mæður og tvær dætur sátu saman og voru að boröa epli. Hver
þeirra var með eitt epli, en samtals voru eplin aðeins þrjú. Hvernig
er það mögulegt?
18 VIKAN
•jBuuaq JIH9P 8o BraraBm ‘Bmure jba )Jb<i :jba<j