Vikan


Vikan - 21.12.1961, Page 19

Vikan - 21.12.1961, Page 19
MG Dr. Matfhías Jónasson: Kynslóð fram af kynslóð hefnT ronw rerið leiðarljós, þegar böl, plágur, óár- an og harðrétti voru í þann veginn að beygja menn. Slokkni vonarneistinn, virðist allt tilgangslaust. HlekkJuOn óvin þinn, brenndu hós hans, sxmdraðn éstvinum irans, bann- f*rðu ævistarf lians, — liann gæti samt orðið frjálsari og voldugri en þú. En slökktu vonarneistann í brjósti lians, og jafnskjótt mun hann deyja. I»vilikt lilutvcrk leikur vonin í lifi okkar. Hún varpar björtum geisla fram á ófarinn veg og glæsir með stórfengleik sínum viðleitni okkar og markmið. Önnirleiki liðandi stundar kann að þjarma að okkur, en liann verður ekki banvænn, meðan vænglétt vonin getur borið okkur yfir í land framtíðar- bugsjónanna, vaggað okkur í draunnim, sem ciga kannskc eftir að rætast. Skammdcgismyrkur hins gráa hversdagsleika lykur jafnan um okkur. Við ömslrum fyrir daglegum þörfum, við okkur gín nöturleiki lilverunnar, kuldi raunsæisins nistir hjarta okkar. Það er hið „kalda svar vonarsnauðrar vizku,“ og margir álita, að manninum nægi það. En raunveruleikinn er kaldur og ógnþrunginn og yrði öllum þorra fólks óbærilegur, ef vonin varpaði okki yfir liann birtu og yl. Við munuin kotið licima, þar sem 20. öldin sleit fyrstu árunum. Þröng húsakynni og fátæklcga búin, saggadaunn úr þiljum, smáar gluggarúður veittu útsýn yfir þröngan dal, dagleg störf fábreytt endurtekning, gersneydd þeini óvænlleika, sem er krydd lífsins. í þessari dapurlegu dýflissu barðist útþrá hugans fyir frelsi og tilvcrurctti. Þessi lifsháttur var henni of kunnur og þess vegna of þröngur. Skammdcgið var í þann veginn að kæfa hana undir þrúgandi tilbrcytingarleysinu. Þá rauf ljósblik gráa muskuna. Undrið mikla átti að gerast, óvænt og óskilj- anlegt eins og í fyrsta sinn. Jólin voru í nánd. Frelsari mannkynsins myndi fæðast. Ilann kæmi til þess að frelsa alla menn, lika þá sem voru að krepp- ast af þvi að „litla stofan var orðin svo þröng“ fyrir langa limi þeirra. Okkur var kannske ckki alvcg ljóst, til hvers við hiökkuðum, en vonin fyllti hug okkar, vonin cftir tilbreytninni, sem ryfi gráan, scigan lijúp hversdags- leikans, sem umlukti okkur á alla vegu. Það var ekki svo mjög efnahagsleg tilbreytni, sem við þráðum, dýrar gjafir, skartkiæði, kræsingar. Slíkt stóð fæstum til boða og tilgangslaust fyrir almúgabörn að vænta þess. Við lifðum bernsku okkar fyrir þann tíma, er kaupsýsluáróðurinn lagði jólin undir sig og gerði þau að vörumerki. Fyrir sjónum okkar voru jólin undur, dularfullt og töfrandi, sem varpaði ljóma yfir Hf okkar og opnaði hugarfluginu leið inn I takmarkalaus viðerni. Svo leið hátiðin. Við vorum engu nær um það, í hverju undrið felst. Kann- ske þokaði amstur liversdagsins minningunni bráðlega til hliðar og breiddi grámusku sina yfir liana. En það var rýmra um okkur. Og myrkrið varð aldrei eins glórulaust aftur. Hugurinn varð ekki rændur þeirri reynslu, sem hanH hafði öðlazt, sá neisti varð ekki slökktur, sem glæðzt hafði í brjósti okkar. Sú tilhlökkun, sem vonin hafði vakið, laðaði okkur ávallt að nýju yfir i heim óskadrauma og cftirvæntingar. Þannig varð það okkur að vana að lifa lifinu liálfu í heimi hins svokallaða óraunveruleika. Hann varð okkur jafnvel engu síður raunverulegur en liinn sýnilegi og áþreifanlegi. Grýttir troðningar hversdagsamstursins þreyttu okkur minna fyrir það, að ímynd- unaraflið var sífellt reiðubúið að fljúga með okkur yfir á iðjagrænar lendur óskadraumsins. Von mannsins staðnæmdist ekki við markalinu dauðans. Hún ber okkur yfir á tilverustig, sem dauðinn nær aldrei til. — Mcnn deila uin það, livað sé raunverulciki og hvað sé einber skynjun, ofskynjun cða imyndun. Þekk- ing okkar á eðli skynjana dregur raunveruleika hins skynjanlega heims i efa. Hins vegar cr ekki Ijóslega skorið úr þeirri spurningu, við hvað er átt með raunveruleika. Þar koma til greina fleiri en eitt sjónarmið. Daglegt umhverfi okkar, eins og við skynjum það með sjón, heyrn og snertingu, er áhrifamikill raunveruleiki i lífi okkar. Látum hinn sýnilöga og áþreifanlega heim kallast einbera skynjun, — viðfang mannsins við þessa skynjun, um- myndun hennar og formun i hendi hans, eðli hcnnar og lögmál í huga hans, það hefir óneitanlega gert manninn að þeirri andlegu veru, sem hann er nú cða lionum gefst þó kostur á að vera. Ef mannkynið liefði alla tið staðið i sporum hins cfagjarna heimspekings, sem dregur í efa raunveru- leika liins skynjanlega heims og jafnvel tilveru sjálfs sins, ])á hefði það aldrei lagt út á bratta þróunarbraul sina. Kannske er það land óraunveruleikans, sem vængjaðar vonir hafa löng- um borið kynslóðirnar til. Vissulega er undrið óraunverulegt í efnislegri merkingu. En sú vaxtarmegund, sem það vakti í eðli mannsins, er i alla staði raunvcruleg. Hún hefir ávallt brotið af sér þá fjotra, sem hversdags- legt amstur hneppti hana i, um ómæ’isvíðerni rúms og thna liefir hún leitað viðfanga og stælt manninn i þeirri trú, að andi hans nái til allra hluta, einnig þeirra, sein liggja handan við markalínu dauðans. Ef vængir vonarinnar verða stífðir og framtiðin gerð að einföldu talna- dæmi, sem ekkert rúm hefir fyrir undur, liillingar og hrifningu, þá er ekki langt undan að auðsveip mannkind verði klafabundin við jötu á básnum nxilli bola og asna. GlaBHag jóll VIKAIff 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.