Vikan - 21.12.1961, Qupperneq 21
UNGT
- FÓLK
A UPPLEIÐ
Magrtús Jóhannsson
fiúsgagnaverzlun og húsgagnafram-
leiðsla hefur heldur en ekki færzt i
aukana siðasta áratuginn. Hún
blómgast jafnt í bilskurum í fáfnin-
um hliðargötum sem glæsilegum, ný
tízku verzlunarsölum með gólfpláss
upp á 500—700 fermetra. Þar sem
góð húsgögn eru menningaratriði.
•er ástæða tii að gleðjast yfir þessu.
sérstaklega vegna þess, að allir eru
víst sammála um geysimikla tram-
för i þessum iðnaði.
¥>að er athyglisvert, að „einn af
ihinum stóru“ í húsgagnaiðnaði og
Ihúsgagnasölu. Magnús i Skeifunni,
tor af yngri kynslóðinni og sést af
þvi, að framtak lians er ærið.
Magnús Jóhannsson, sein venju-
lega er konndur við verzlun sina og
kallaður Magnús í Skeifunni, cr
fæddur á Patreksfirði á jólum 1928.
Hann ólst upp þar i plássinu og
vann við verzlun. Afi hans, sem
ilika har nafnið Magnús Jóhannsson,
. verzlaði á Patreksfirði um tíma. Að
skyldunámi afloknu fór Magnús i
Verzlunarekólann og útskrifaðist
þaðata 1949. Eftir það var hann
þrjú ár fyrir vestan, en fluttist svo
itil Tteykjavíkur Og starfaði í fyrstu
á skrifstofu hjá Elliheimilinu f
ÍRzjykjavik.
Kaupmennskuferili Magnúsar
'hófst með þvi, að hann fór að verzla
itneð matvörur á Snorrabraut 48 og
nefndi verzlunina „Skeifan“. Það
var i október 1953. Stuttu siðar
keypti hann aðra verzlun i Blöndu-
hlíð 35 og verziaði þar með mat-
vöru og vefnaðarvöru og seinna
bætti hann húsgagnadeild við á
Snorrabraut 48. Þar fann hann sjálf-
an sig að þvi er virðist, og stuttu
síðar setti hann upp aðra húsgagna-
verzlun á Skólavörðustig 10 og stóra
húsgagnaverzlun á Laugavegi 66
árið 1958. Fyrir tveim árum flutti
Magnús með þá verzlun i kjallara
Kjörgarðs og þar hefur hann 700
fermetra gólfpláss til umráða. Þeir
sem komið hafa I Skeifuna í Kjör-
garði, munu sjálfsagt geta tekið und-
ir það, að þar fást allar helztu gerð-
ir nútímahúsgagna, þeirra, sem á
markaði eru um þessar mundir á
fslandi og eins og kunnugt er af
auglýsingum, fást þau með „Skeifu-
skilmálum".
Magnús rekur eitt húsgagnaverk-
stæði að öllu leyti og annað að hálfu
lcyti. Auk þess hefur hann á sinum
snærum bólsturverkstæði. Á þessum
verkstæðum og í verzlununum vinna
nú meira en 30 manns. Enda þótt
Magnús framleiði sjálfur húsgögn,
hefur liann til sölu húsgögn frá
mörgum öðrum inlendum framleið-
endum. Hann hefur nú lagt niður
verzlunina á Snorrabraut 48 og er
þar með hættur matvöruverzlun,
enda ekki gott að einbeita sér að
tveim svo ólikum þáttum verzlun-
ar, sem matvara og húsgögn eru.
Magnús er kvæntur Hjördisi Ing-
varsdóttur frá Stokkseyri.
■
-l,.! M V, t*li- ■
.1 . -
ii in,<ini i (£.
■. ■ t''1 "('*
.^,.SW. • .SV
■*■•) 4 44 VI »>* > > 111H i'í "t s I
niftKM'áiii í M s\«a
III >4 >11 l»> '1 <1 I-!•■»(!
pigHllíp:
< 4, 1U - P> <1
§|pt^t||>l I- 4 '>, '•'■'.•'>
<1! "Ii' < ls I I ■<>
'„II l||..< 4'1 •".
!,-!> </>!• »'S . 1-1
<>■''»>I <1
nijieyííiiwnv.r.
■>J4' 4«S M.> t«
IMl 1i<!» 4
hni ■ < (■*■<!>;
! >| 'K><> '! ' i> I 4 I'14 41(1
bessir höfundar skrifa í bókina:
ElNAR MAGNÚSSON, menntaskólak»Biiari
ÓLAFUR BJÖRNSSON, prófessor
DAVÍÐ ÓLAFSSON, fiskimálastjóri
PÁLL ZÓPHONÍASSON, fyrrum alþingismaður
HELGI H. EIRÍKSSON, fyrrverandi skólastjóri
JÓNAS HARALZ, ráðuneytisstjóri, og
ÁRNI VILHJÁLMSSON, hagfræðingur
VILHJÁLMUR ÞÓR, aðalbankastjóri
BJÖRN ÓLAFSSON, fyrrverandi ráðherra
JAKOB GÍSLASON, raforkumálastjóri
GUNNAR GUÐJÓNSSON, formaður Verzlunarráðs ístnmls
AGNAR KOFOED HANSEN, flugmálastjóri
HÖRÐUR BJARNASON, húsameistari ríkisins
HELGI ELÍASSON, fræðslumálastjóri
SIGURÐUR SIGURDSSON, landlæknir
HÁKON BJARNASON, skógræktarstjóri
ÓLI VALUR HANSSON, ráðunautur
VILHJÁLMUR Þ. GÍSLASON, útvarpsstjóri
BJÍRN TH. BJÖRNSSON, listfræðingur
ÞORSTEINN EINARSSON, íþróttafulltrúi
ÞORLEIFUR ÞÓRDARSON, forstjóri
ERLENDUR EINARSSON, forstjóri
Eins og sjá má, eru höfundar allir valinkunnir menn hver á sinu sviði. Greinar þeirrn um
flesta þætti þjóðlifsins, cru myndum prýddar og mjög fróðlegar. Er þar að finna meiri fróðleik
um land vort, þjóð og atvinnuhætti, en í nokkurri annarri bók. Auk þess kvnna 300 tyrirtæki
sögu sina og starfsemi og er þar einnig margt að finna sem hvergi er annarsstaðar ski-áð.
t bókinni eru 900 myndir, sem mun einsdæmi i íslenzkri bók, enda er þetta stærstn bók, sem
vitað er að hafi ;yerið unnin á íslandi.
Bók þessi er merkileg heimild i nútíð og framtíð og án efa ein hezta gjöl' sem vini er valin.
Sérprentun á ensku kernur um áramótin. Þar sem upplagið er takmarkað. er þeitn sum vilja
tryggja sér eintak af þessari sérstæðu þók. bent á nð láta það ekki dragasl.
Landkynning h.í.
VIKAN 21