Vikan


Vikan - 21.12.1961, Page 22

Vikan - 21.12.1961, Page 22
Anðvitað Jmrfum við að skemmta okkur um jólin, eins og hægt er, og það er fátt, sem getur komið fullorðnu fólki í betra skap í jólaboð- um, en glettnir og skemmti- legir smáleikir . . . Minnisleikur. Maður setur ýmsa smáhluti á bakka, ca. 20 hlutir er hæfilegur fjöldi. I»að má t d. hafa eldspýtustokk, smápen- inga, spil, nagla eða skrúfur, lykla o. s. frv. Síðan setur maður bakkann á borð og allir fá tækifæri til að skoða hann í tvær mínútur. Síðan er bakk- inn tekinn burtu, en þátttakendur skrifa niður á blað alla þá hluti, sem þeir muna eftir. Sá, sem raan flesta hlutina, fær vcrðlaunin. þvf fólgnir að þeir verða að hafa bolta milli hnjánna þegar þeir hoppa. Ef þeir missa boltann, eru þeir úr leik, en þeir sem komast alla leið, endur- taka þrautina þangað til allir hafa dottið úr nema einn — sem vinnur. Það er ekki víst að þú skemmtir þér vel rétt á meðan þú ert að hoppa, en vcrtu viss um að hinir njóta þeee að horfa á þifi- Snögg með spýturnar. Fyrst er að reka alla út úr herberg- inu, cn húsráðandinn felur á meðan fjöldann allan af eldspýtum víðsvegar um herbergið. Síðan er fólkið látið koma inn aftur, og sá sem finnur flest- ar eldspýtur á fyrirfram ákveðnura tfma — t. d. fimm mínútum — hefur unnið. (Verð’aunin þurfa alls ekki að vera verðmæt, varalitur, púðurkvasti eða ódýrir eyrnalokkar handa kven- fólkinu, sígarettur, kúlupennar eða vasabæknr handa karlraönnunntn Glasbolti. Ef þú átt til borðtennisbolta, þá er hægt að stofna til dálítillar keppni, sem nefnist glasbolti. Maður á aðeins að láta boltann detta niður á borðið — á ská, svo hann hoppi upp í vatns- glas, sem stendur á borðinu. Þctta virð- ist vera auðvelt, en reynið bara- Það skemmta sér ailir við þetta. Tvímennisþraut, í þe3sum leik þurfa að vem tveir og tveir saman, og þá að sjálfsögðu helzt karl og kona. Þá situr hvert par við sitt borð og fær tvær skálar með ein- hvcrju góðgæti, t. d. mjólkurís, búðing, ávöxtum eða einhverju þvílíku. Það skrýtna við þennan leik er, að hvert par fær tvær skeiðar til að borða með, en þær eru bundnar saman með mjög stuttum spotta. Síðan er að vita hvaða par cr fljótast að borða úr skálunum með þessum skeiðum. Þau verða að skiptast á með að fá sér í skeiðina, og sjáið bara, þegar þau fara að togast á um þ»er. TeiknitímL Hver gestanna fær pappfreörk, blý- ant og Iitinn spegil. Síðan fá allir þátt- takendur þrjár mínútur til að teikna sjálfa sig á blaðið. Síðan skrifar hver nafnið sitt á bakhliðina og afhendir siðan listaverkið. Þegar allar teikn- ingarnar eru tilbúnar, er þeim safnað saman í bunka, hver einstök fær sitt númer og síðan eru þær settar á borð, þar sem allir geta séð þær. Nú skrifa gestirnir niður þau númer, sem þeir þykjast þekkja, og sá sem þekkir flesl númer (flestar teikningar) vinnur. Hoppleikur. Þátttakendur hefja leik sinn við dyrnar og eiga nú að hoppa vissa vega- lengd, sem er fyrirfram ákveðin. Þeir mega hoppa hátt eða lágt, skakkt eða rétt, ea erfiðleikarnir eru aðallega i Smábarnakeppni. Dömurnar fá allar flösku með dé- IítiIIi mjólk eða gosdrykk í, og handa þeim er einnig valinn herra, sem á að vera „barnið“ þeirra. Þegar gefið er merki, eiga þær að fá herrann til að drekka innihald flöskunnar — en síð- an á hann að halda á „mömmunii" ti) dómaraus. Fyreta parið vi«u»ur. Finnið skóinn. Allir herrarnir eru sendir útfyrir. Dömurnar fara allar úr skónum og setja þá í hrúgu á mitt gólfið og setj- ast síðan í sæti sitt. Nú koma herrarn- ir inn, taka eitt par af skóm og máta það á einhverja dömuna. Ef þeir ekki passa, verður hann að skila skónum aftur f hrúguna og reyna við aðra, því hann má ekki reyna nema einu sinni við hverja skó. Sá, sem fyrst finuur sína Öskubusku, hefur unnið. ! I

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.