Vikan - 21.12.1961, Side 38
Jón Aðils, sem Skugga-Sveinn.
Bessi Bjarnason, sem Gvendur smali, Nína Sveinsdóttir, sem Groa a
Leiti og Valdemar Helgason, sem Jón sterki.
Haraldur Björnsson, sem Sigurður
í DaL
Klemenz Jónsson, sem Ketill
skrækur.
Jólasýning Þjóðleikhnssins
Skugga-Sveinn
100 ára
Jólasýning Þjóðleikhússins að
þessu sinni verður hið gamla góða
leikrit — Skugga-Sveinn. Um þess-
ar mundir eru liðin eitt hundrað ár
frá þvi að Skugga-Sveinn sást fyrst
á leiksviði. Upprunalega kallaði
Matthías leikritið „útilegumenn-
ina“, en síðar endursemur hann
leikinn og bætir á ýmsan hátt og
gefur honum nafn aðalpersónu
leiksins: „Skugga-Sveins“. Það má
segja að „Sveinn“ gamli hafi orðið
furðu lifseigur og ekkert virðist
vera farið að slá í karl enn þá.
Margir eru þeir, sem hafa skemmt
sér vel við að horfa á leikinn og
óhætt mun að fullyrða að hann
hefur orðið öllum leikjum vin-
sælli hér á iandi. Leikurinn mun
hafa verið sýndur á flestum stöð-
um á landinu, þar sem skilyrði eru
til slíkra hluta og margir hafa
spreytt sig á hinum kostulegu per-
sónum hans á leiksviði.
Hver kaupstaður og byggðarlag
á fslandi hafa átt sinn „Skugga“
með „röddina ferlegu" og fylgifisk
hans „Ketil skræk“.
Aðalpersónur leiksins eru fyrir
löngu orðnar lifandi verur i vit-
und þjóðarinnar, og alþýða manna
gerir sér tæpast ljóst að þær sögu-
persónur, sem þjóðskáld okkar
Matthías Jochumsson skóp, fyrir
eitt hundrað árum hafi aldrei verið
til. Enn Iifa Ijóðin hans fögru úr
þessum leik á vörum þjóðarinnar og
flestir munu kunna þau eins og t.
d.: „Geng ég fram á gnýpu“ o. fl.
Engar tölur eru fyrir hendi um
í leit að lífsförunaut.
Framhald af bls. 15.
staðreynd og viðurkenna, að ekki
gæti orðlð um neitt elginlegt fram-
hald að ræða. Hún áttl ekki um ann-
að að velja, en ganga af þrá sinni
dauðri, viðm-kenna endanlegan ósig-
ur sinn. Það var ekki neitt tilhlökk-
unarefni, en hjá þvi varð ekki.kom-
izt. Ef til vill var það ekki nauðsyn-
legt hans vegna, að slita öllu sam-
bandi við hann, en það var honum ef-
laust fyrir beztu og mundi hlifa hon-
um við frekari vonbrigðum. Hann var
miklum hæfileikum gæddur, og ef-
laust mundi honum verða talsvert út
lifi sínu, enda þótt hann fyndi aldr-
ei þá hamingju, sem hann þráði og
ein megnar að veita manninum þann
þrótt og þrek, að hann megi njóta
sín til fulls. Hann mundi ekkl biða al-
geran ósigur, eins og hún hafði þegar
gert, er henni tókst ekki að bjarga
hamingju þeirra beggja.
1 næsta skiptið þegar hann talaði
við hana i símann, reyndi hún að
vera róleg, jaínvel kuldaleg i rödd-
sýningafjölda á „Skugga-Sveini“
hér á landi, en öruggt má telja
að enginn leikur hafi verið sýnd-
ur jafn oft hérlendis.
Leikurinn er fyrir löngu orðinn
sigildur. Ungir sem gamlir hafa enn
þá jafngaman að fá að sjá hann
eins og þegar hann var frumsýndur
hér í Reykjavik fyrir nær eitt
hundrað árum síðan, undir nafninu
„Útilegumennirnir".
Skugga-Sveinn verður sem fyrr
segir frumsýndur i Þjóðleikhús-
inu á annan í jólum og verður vand-
að mjög til þessarar afmælissýn-
ingar.
Hlutverkaskipan verður þannig:
Skugga-Sveinn — Jón Sigurbjörns-
son.
Sigurður í Dal — Haraldur Björns-
son.
Ásta í Dal — Snæbjörg Snæbjarn-
ardóttir.
Ketill skrækur — Árni Trgggvapon.
Grasa-Gudda — Inga Þórðardóttir.
Gvendur — Bessi Bjarnason.
Stúdentar — Kristinn Hallsson og
Erlingur Vigfússon.
Galdra-Héðinn — Valur Gislajson.
Og margir fleiri.
Leikstjóri verður Klemenz Jóns-
son en hljómsveitinni stjórnar Carl
Billich. Notuð verður sama tánlist
við leikinn og áður, en auk þess
hefur Karl Ö. Bunólfsson sajnið
nokkur ng lög i leikinn.
Myndirnar eru frá sýningu á
Skugga-Sveini i Þjóðleikhúsinu ár-
ið 1952.
inni. En þegar samtalinu var lokið,
lagðist hún fyrir og grét . . .
Það var Maud, sem kom fram með
þá uppástungu, að Þau snæddu I ein-
hverju litlu veitingahúsi. Hann var
fús til þess; Það dreifði manns eigin
áhyggjum, að vera innan um fólk.
Þau óku um upplýstar göturnar, hann
fann reykinn frá sigarettu hennar
leggja fyrir vit um leið og hann barst
með súgnum út um opna bílrúðuna
hans megin. Þetta var á nóvember-
kvöldi og talsvert frost, og allt í einu
datt honum það í hug, að þess yrði
nú skammt að biða að jólaskreyting-
in gerbreytti ásýnd borgarinnar.
Hvers vegna var Sonja hætt að
svara Þótt hann hringdi? Hann hafði
hringt árangurslaust nokkrum sinn-
um að undanförnu, enda þótt hann
þættist mega vera viss um að hún
væri heima.
Það var einkennilegt hvað þetta
allt breyttist í einni svipan. Hann
hafði veitt því athygli, að nokkurs
kulda kenndi í rödd hennar síðast
þegar hðn avaraði i simann. Og þeg-
88 VIKAMf