Vikan


Vikan - 28.12.1961, Blaðsíða 42

Vikan - 28.12.1961, Blaðsíða 42
NOTIO: HARPO HÖRPU SILKI HÖRPU JAPANIAKK HÖRPU BÍLALAKK HÖRPU FESTIR J-fqrpn 42 VIKAN íölMð, sem byggir það, kunni að að stjórna sér sjálft. island á mikla framtíð fyrir sér sem vinsælt terð mannaland. Við eigum nærn em- stæða náttúrufegurð. Danir eiga fátt að syna ferða- mönnum, sem ekki er hægt að 1 i hverju landi Norður-Dvropu, en þeir eiga í rikum mæti gott viðmot góðan mat og þjonustu. SL, ar var móttaka ferðamanna annar stærsti tekjuliður þeirra. Við ættum að geta lært goða þjon ustu og ég hef ekki áhyggjur ut af matnum. En við lærum ekkr goða þjónustu fyrr en sjaift kann Knattspyrnuleikurinn. Framhald af bls. 20. að þorpsliðið hafi gert eitt mark. Ég meina, maður sem er eins dug- legur og þú. Ég get fullvissað þig um, að við erum stolt af að hata svona tröilafjölskyldu meðai okkar. Þá gleymdi tröllapabbi leiknum aftur. Hann gekk alveg út úr mark- inu til að komast til borgarstjorans. Þakka yður kæriega fyrir, sagði tröllapabbi, ég er mjög ánægður að heyra þetta. Ég vissi alls eklu að ykkur þætti svona varið i að hafa .. • Aftur heyrðist BUUM i marki tröllapabba. Nú stóðu leikar 2-0 þorpsbúum i hag og allt fólkið klappaði og hrópaði af ánægju. Nú varð tröilapabbi sótrauður í framan af vonzku. Það byrjaði uið- ur við tærnar og breiddist út yfir líkamann ailt upp fyrir eyrun. Hann gerði sig tvisvar sinnum breiðan en hann í rauninni var, og nú var ails ekki hægt að sjá i markið fyrir honum. Svo hrópaði hann til trölla- barnanna, að nú ættu þau svo sann- arlega ... já, hann notaði orð, sem pltki eru vel prenthæf, en nú áttu þau að gera einhver mörk og þau þorðu ekki annað. Eftir nokkur augnablik höfðu tröllin lika työ mörk og nú stóðu leikar jafnir. Tröllapabbi byrjaði meira að segja að glotta aftur. — Nú liggur liifið við, hvíslaði borgarstjóirafrúin, o" þá varð lög- reglustjórinn að fara af stað. _ Hr. tröllapabbi hrópaði hann hárri röddu, eftir að hafa séð yður i dag, vildi ég gjarnan fá eiginhand- aráritun yðar. Að sjálfsögðu hef ég þeir eru auðvitað ekkert í saman- burði við yður. Gerið þér svo vel, hér er áskriftarbókin min. Tröllapabbi var mjög upp með sér af þvi að lögreglustjórinn skyldi vilja fá áritun hans, en hann var nú ekki mjög dugiegur að skrifa, svo hann lagðist á magann fyrir fram- an markið, til að finna hvaða bók- stafi hann ætti að nota. í þriðja skipti heyrðist BUUUUM í marki tröllapabba, og þá var leik- urinn búinn. Þorpsliðið hafði unnið tröllin með þremur mörkum á móti tveimur. Aldrei nokkurn tíma hafði fólkið í þorpinu verið eins ánægt — en tröllapabbi... Já, nú var hann svo reiður að hann varð dökkblár alveg upp i hársrætur. Það liðu fjórtán dagar, áður en liturinn hvarf og hann leit eðlilega út aftur. Ef minnzt var á fótbolta við hann, sagði hann alltaf: i-’ótbolti, svoleið- is vitleysa. En hann leit eymdar- lega út.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.