Vikan


Vikan - 04.01.1962, Blaðsíða 15

Vikan - 04.01.1962, Blaðsíða 15
Eruð þið mcð Itfið LifiS þér um cfni fram? Spurningin varöar ekki fjárhag yðar, heldur annaS, sem er miklu meira virSi en peningar — nokkuS, sem viS tökum oft furSulega lítiS tillit til — orkubirgöir olckar, heilsuna. HiS nýtizkulega orSatiltæki.aS vera i pressu*4 er notaö til aS lýsa hinu andlega og aS nokkru ieyti líkamlega fargi, sem er aS ná yfirhöndinni. Einn góSan veöurdag gefumst viS alveg upp. ViS verSum aS taka okkur hvild áSur en viS hefjum störf aS nýju. Þó viS séum komin aS niSurlotum bæSi andlega og líkamlega, gerum viS okkur ekki beinlínis grein fyrir því, og hinn mikli fjöldi taugasjúklinga sannar, að oft er teflt á tæpasta vaðið. Við lifum á öld hraðans. Hin mikla iðnaðar- bylting og hið öfgafulla umrót síðustu 50 ára, hafa skapaö ný viðhorf. Lifskjör okkar f dag eru siík, að við megum vel við una, en okkur hættir við að gleyma, að við höfum orðið að leggja hart að okkur til að ná þessu marki, og það getur gengið svo langt að við glötum jafn- væginu. Áður fyrr var hraðinn ekki svona mik- ill (i suðurlöndum eTU menn enn svo skyn- samir að fá sér miðdegisblund). Það hefir komið í ljós, að fólki veitist yfir- leitt mjög auðvelt að fylgjast með framförun- Já Nei 1. Eruð þér úthvíldur eftir nætur- svefninn? ........................ □ □ 2. Getið þér, ef þér kærið yður um, fengið yður miSdegisblund og vakn- að hress og endurnærður eins og eftir margra klukkustunda svefn? □ □ 3. Farið þér á fætur strax þegar þér vaknið á morgnana? .............. □ □ 4. Finnst yður þér oft vera snarráður og stefnufastur? ................ □ □ 5. Kunnið þér bezt við yður á vinnu- stað, þar sem er lif og fjör? .. □ □ 6. Breytið þér niðurröðun húsgagn- anna heima hjá yður öðru hvoru? □ □ 7. Ef þér þurfið að taka mikilvæga á- kvörðun og margir möguleikar eru fyrir hendi, er þá auðvelt fyrir yður að velja á milli? ................ □ □ 8. Finnst yður gaman aS glima við erfið viðfangsefni öðru hvoru? .. □ □ 9. Getið þér samið áríðandi bréf, jafnvel þó allt sé á ferð og flugi kringum yður? ...................... □ □ 10. Eigið 'þér auðvelt með að beina at- hygli yðar að mismunandi viðfangs- efnum samtímis og ieysa þau af iiendi? ............................ □ □ Samtals: II. 11. Gremst yður hirðuleysi annarra, óstundvísi og þess háttar? ......... □ □ 12. Eigið þér erfitt með að taka ákvarð- anir?............................... □ □ 13. Ef þér hafið lagt sérstaka alúð við eitthvert starf, eruð þér þá órólegur út af endurskoðun þess? .......... □ □ um, og haga sér samkvæmt þeim. Samt geta alilr sálfræðingar og prestar verið .sammála um það, að hinir hreyttu tímar reyna of mikið á okkur. Þó gildir þetta ekki um alla, því margt fólk er þannig gert, að hraðinn veldur því eng- um erfiSleikum. Öll erum við ólík — ekki aðeins hvað snertir gáfnafar og lunderni. Atgervi okk- ar og styrkleiki er mjög mismunandi, og ef til vill trúum við oft of mikið á mátt okkar og megin. Ennþá vitum við ekki hvort nokkuð er til, sem heitir eðlisorka í náttúrufræðilegum skilningi, en til að skýra málið, ætlum við að styðjast við þessa hugmynd í þessu sambandi. Það mikilvægasta er að við lifum ekki um efni fram livaS lífsorkunni viðvíkur. Við þurfum að vita hversu mikið við erum fær um að gera án þess að heilsa okkar bíði tjón af því, takast aldrei svo mikið á hendur, að hætta sé á, að við kiknum undir því, þjáumst af svefnleysi, melt- ingarörðugleikum og sífelldri þreytu. Sumir komast i hið svokallaða „pressu“-ástand vegna ofþreytu eða sáiarstríðs (ósamkomulags á heim- ilinu eða á vinnustað). Aðrir komast í þetta sama ástand án sýnilegra ytri aöstæðna. Spurn- ingataflan hér fyrir neðan ætti að leiða i ljós í hvernig ásigkomulagi þér eruð. AuÖvitaS getur svona grein ekki skýrt hugsanlega þreytu hvers .Tá Nei 14. Væri yður á móti skapi að skipta um vinnustaö, jafnvel þó yður byð- ist eitthvert betra starf? ....... □ □ 15. Likar yður vel að starfa á vinnu- stað, þar sem unnið er eftir fyrir- fram ákveðinni áætlun? ........... □ □ 16. Hafið þér oft á tilfinningunni að þér hafið tekið að yður of mikla vinnu? ........................... □ □ 17. Takið þér gagnrýni mjög nærri yður? ............................ □ □ 18. Hugsið þér oft um hvaða álit aðrir hafi á yður? ..................... □ □ 19. EruS þér óframfærinn á fundum eða öðrum mannamótum? ............ □ □ 20. Langar yður til að verða vinsæll meðal allra, sem þér umgangizt? □ □ Samtals: III. 21. Eruð þér gefinn fyrir að taka þátt i opinberum umræðum? .............. □ □ 22. Lætur yður vel „að vera önnum kafinn“? .......................... □ □ 23. Eruð þér lengi að kynnast fólki? □ □ 24. Eruð þér fús til að halda ræður? □ □ 25. Voruð þér oft forsprakki félaga yðar, þegar þér voruð yngri? .... □ □ 26. Eruð þér félagslyndur? ............. □ □ 27. Kjósið þér helzt að starfa á vinnu- stað, þar sem viðfangsefnin eru margbreytileg? .................... □ □ 28. Veitist yður auðvelt að gera pöntun á veitingahúsi? ................... □ □ 29. Getið þér umboriö óreglu og sóun á heimili yðar? ..................... □ □ 30. Eruð þér oft ánægður með frammi- einstaklings — en hún getur aðvarað yður og ráðlagt yður að stemma stigu fyrir ofþreytunni í tæka tíð. Spurningarnar ættu að gefa yður tækifæri til að kanna orkuþol yðar eins og það er núna. FLJÓTT — OG HEIÐARLEGA. Þegar þér nú takið yður blýant i hönd, ætluin við að biðja yður að setja kross annað hvort i já- eða nei-ferliyrninginn, án þess að hugsa yður allt of lengi um. Við vitum vel, live erfitt það er að taka svo einfalda afstöðu gagnvart mörg- um vandamálum, en reynið það saint sem áður. iÞér hafið að minnsta kosti á tilfinningunni, hvar þér ættuð helzt að setja krossinn. Yður kann að virðast að sumar spurningarnar séu mjög líkar hver ananrri, en það eru einmitt þær, sem aðskilja blæbrigðin í svörum yðar. Hafið hugfast, að það, sem um er að ræða, er hvernig þér eruð — en ekki hvernig ])ér vilduð helzt vera. Svarið spurningunum samvizkusam- lega og eftir beztu sannfæringu, annars verður útkoman ekki rétt. Ef þér flettið upp á bls. 50, getið þér fengið að vita hvað svör yðar liafa leitt i ljós. stöðu yðar? ..................... □ □ 31. Finnst yður oft að þér hafið tekið meira að yður en þér eruð fær um að leysa af hendi? ............. □ □ 32. Missið þér áhugann og leggið árar i hát, ef eitthvað blæs á móti? .. □ □ 33. Reynið þér yfirleitt að sneyða hjá erfiðum viðfangsefnum fyrri hluta dags? ............................ □ □ 34. Lofið þér oft að gera einhverjum greiða og látið svo sitja við orðin tóm? ............................. □ □ 35. Eruð þér oft hræddur um að hafa sært tilfinningar annarra? ....... □ □ 36. Vátryggið þér frekar of hátt en of lágt? ............................ □ □ 37. Tryggið þér yður frekar á of mörgum sviðum en of fáum?....... □ □ 38. Gremst yðnr ef þér þurfið að bíða eftir matnum? .................... □ □ 39. Eruð þér varkár? .................. □ □ 40. Finnst yður óþægilegt að fara út úr verzlun án þess að kaupa eitt- hvað? ............................ □ □ Samtals: Hér kemur svarið. Ef þér teljið saman jáin við spurningunum 1—10 og 21—30 og síðan neiin við spurningun- um 11—20 og 31—40, fáið þér tvær tölur, sem þér eigið líka að leggja saman. Þá kemur út hin endanlega stigatala yðar. Þessi stigatala sýnir í stórum dráttum hve mikilli sálarorku þér eruð gæddur. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.