Vikan - 04.01.1962, Blaðsíða 36
Og
ar
skipti og skipti viC skyldmenni.
Happadagur í ástamálum eru bann
8., 14., 25., 26. og 31. hvers mánaCar.
Happadagar i ferðalögum 2., 3., 5.,
12., 29. Happadagar í fjármálunum
1„ 5., 6., 10., 13., 22. Happadagar i
vinnunni 1., 9., 11.. 15-, 26., 31.
Vatnsberinn frá 19. janúar til 17.
febrúar aC báðum dögum meðtöld-
um. Velgengni fólks, sem fætt er
undir merki Vatnsberans verður
nokkuð minni i byrjun ársins 1962,
en það verður aðeins í upphafi árs-
ins. Meirihluti þeirra, sem fæddur er
undir merki Vatnsberans mun hagn-
ast mikið og ástúð barna þeirra mun
vega upp á móti nokkurri spennu
ósamstarfj makans. Þú lifir af-
hamingjusamt tímabil I siðari
hluta janúar og fram til 18. febrúar.
Góðir viðskiptámánuðir eru i maí og
september. Happadagar í ástum 4.,
8., 15., 24. Haþpadagar fyrir ferða-
lög: 1., 2., 8., 13., 22., 23., 27. Happa-
dagar I fjármálunum: 14., 22., 23., 27.,
28. Happadagar í atvinnunni: 1, 3.,
9., 13., 16.
Fiskamerkið frá 18. febrúar til 19.
marz. Velgengni Fiskamerkisfólks
heldur áfram árið 1962, sérstaklega
á þetta við um þá sem fæddir eru i
febrúar. Margir munu hljóta arf og
hagnast á viðskiptum. Engu að síður
mun hinn velþekkti eiginleiki Fiská-
merkismanni, sem bregzt illa við
í hljóði eiga sér stað einnig nú. Við-
skipti við þá sem standa nær eru
heppilegri en viðskipti við þá sem
eru í fjarlægum héruðum. Makar
verða mjög hjálpsamir og fjölskyldu-
fjölgun ætti að verða. Happadagur
í ástum: 1., 2., 13., 16. og 22. Happa-
dagar fyrir ferðalög: 2., 4., 14., 27.,
28. Hapapdagar í fjármálum: 7., 8.,
9., 21., 30. Happadagar í starfinu: 7.,
9., 12., 15., 21., 23., 29., 31.
— Afsakið, en ég er nýbúinn að
hitta starfsbróður yðar —
HrútsmerkiC frá 20. marz tll 19.
apríl að báðum dögum meOtöldum.
Hrútsmerkismenn ættu aO vera ó-
venju lánsamir áriC 1962 og vinir
þeirra gera mest til aO auka ánægj-
una. Margir munu samt eiga í nokkr-
um erfiðleikum með börn sín. Á hinn
bóginn mun þeim verða hjálpað mjög
af vinum og öðrum ættingjum, einn-
ig meO andlegum straumum, sem viC
ekki skynjum. Verzlunin mun samt
ekki fullnægja hverjum meOal Hrúts-
merkismanni, sem bregzt illa viö
hinum mörgu töfum og hindrunum,
sem órsakaðar eru af flærO viðskipta-
manna, þess vegna ættuð þið að vera
sérstaklega varkár I viöskiptum árið
1962.
Happadagar i ástum: 2., 6., 8., 11.,
26. Happadagar í ferðalögum: 1., 7.,
9„ 21., 22. Happadagar i fjármálum:
4., 9., 10., 18., 24. Happadagar í at-
vinnunni: 3., 4., 7., 12., 16., 23., 25.
Nautsmerkið frá 20. apríl til 20.
maí. Fyrir Nautsmerkismenn verður
árið 1962 dálítiö þreytandi eins og
siðastliöiö ár. Fyrir verzlunarmenn
verður viOskiptalífið dálítið stirt,
flókið og fyrir erfiðleikum sakir
fjárskorts. Málefni varðandi heimil-
ið er hætt við nokkru uppistandi.
Ráðlegt væri Nautsmerkisfólki að
gefa nánar gætur að heilsunni og
heiðarleika þeirra, sem undir þá
kunna að vera settir á vinnustað.
Margt Nautsmerkisfólk mun hagn-
ast af arfi, en þeim verður oft gramt
i geði sakir afskipta ættingja, einnig
verða þeir fyrir minniháttar tapi sak-
ir svika og pretta viðskiptakeppi-
nauta.
Hapapdagar í ástamálum: 1., 8., 15.,
17., 22., 24. Happadagar fyrir ferða-
lög: 5., 11., 18., 21., 29. Happadagar
í fjármálunum: 2., 7., 16., 30. Happa-
dagar í atvinnunni: 9.. 10., 11., 16.,
18., 23., 25.
Tvíburamerkið, frá 21. mai tll 20.
júní. Þeir sem fæddir eru með sólina
í Tvíburamerkinu munu njóta meiri
auOsældar árið 1962 heldur en hægt
var að segja um 1961. Þetta gæti ef
til vill verið sakir þess að þeir kjósa
fremur að eyða sumarfrii sínu og frí-
dögum heima, því þeir eru nú mjög
áhugasamir um heimspeki og æOri
menntun. Það er sérlega áberandi í
maí og júní. Þetta eru áhugamál, sem
eícki eru eins fjárfrek eins og dans og
ferðalög. Félagar þeirra verða þeim
til mikillar aðstoðar og áberandl til-
hneiging rikir hjá þeim til aÖ stunda
leynisamkomur, einnig að tilhlutan
vissra ættingja.
Happadagar í fjármálum: 4., 7., 8.,
23., 27. Happadagar í atvinnunni: 7.,
12., 18., 19., 27., 28.
Krabbamerkið frá 21. júní til 22.
júlí. Árið 1962 verður augsýnilega
mikið framfaraár hjá Krabbamerkis-
mönnum því mikið minna verður um
andstæður og ósamræmi í lífi þeirra.
Margir þeirra munu njóta staðgóðr-
ar velgengni og hamingju, oft fyrir
tilstilli vel heppnaðra ráöagerða eöa
heppni í ástamálum. 1 nokkrum til-
fellum verða skyldmenni nokkuð erf-
ið, sérstaklega þegar nálgast lok árs-
ins. Þrátt fyrir að þeir eigi oft við
ósanngjarna samkeppni að striða
ættu viðskipti þeirra að taka all mikl-
um framförum. Vinir verða mjög
hjálplegir og börnin taka miklum
framförum, en verða talsvert kostn-
aðarsöm.
Happadagar í fjármálum: 5., 9., 13.,
14., 23., 27. Happadagar í atvinn-
unni: 6., 9., 12., 16., 24., 29., 30.
Ljónsmerkið frá 23. júlí til 22. ág-
úst. Visst Ljósmerkisfólk, sérstak-
lega þeir, sem fæddir eru i byrjun
ágúst, munu finna að þeim gengur
ekki jafnvel áriO 1962 eins og áriO
1961, en að mestu leyti mun samt
hver meðal Ljónsmerkismaður, verða
ánægður með árið, þó margir megi
búast við talsverðum heimiliserfið-
leikum, sérstaklega hvað viðvíkur
heilsufarinu og í sumum tilfellum
sakir hegðunar makans.
Fyrir meirihluta Ljónsmerkisfólks-
ins verður árið mjög viðburðaríkt,
margir munu reyna ýmsar aðgerðir,
sem heppnast vel, aðrir munu flækj-
ast í illdeilur, sem lenda út í mála-
flutningsþrasi. Flestu Ljónsmerkis-
fólki veröa vinir til aðstoðar og
hjálpar, og kemur það sér vel því
Ljónsmennirnir eiga við mikla og
harða samkeppni að stríða.
Happadagar í ástamálum: 5., 19.,
20., 22., 25., 29. Happadagar í ferða-
lögum: 1., 12., 20., 22., 25., 26., 30.
Happadagar í fjármálunum: 2., 6.,
13., 14., 29., 31. Happadagar í atvinn-
unni: 11., 13., 14., 20., 23., 24., 28.
Meyjarmerkið frá 23. ágúst til 22.
september. 1962 verður heillarikt ár
fyrir meirihluta Meyjarmerkisfólks.
Maí og Júní verður sérlega hagstæður
fyrir viðskipti og andlega starfsemi,
sem er svo nauðsynleg fyrir þessa
starfsömu Merkúrmenn og konur.
Þeir, sem eru fæddir í ágúst ættu
samt sem áður að hafa gætur á heils-
unni. Margt Meyjarmerkisfólk mun
hagnast á meiri velgengni maka sinna
á árinu. Þetta verður ár mjög mikilla
anna, að mestu leyti happasælla. Þess
skyldi gætt að hætta ekki á taugaof-
reynslu. Verið glöð og bægið frá ykk-
ur tilgangslausum áhyggjum.
Happadagar í ástmálunum: 2., 3.,
7., 20., 28. Happadagar í ferðalögum:
1., 5., 7., 20. og 27. Happadagar í at-
vinnunni og fjármálunum: 13., 14.,
15. og 25.
Vogarmerkið frá 23. september til
22. október. Ánægjulegt ár og heils-
an verður meir en í meðallagi góö.
Lífið verður rólegra og velgengni
manr.a minna undir sveiflum komin,
þar af leiðandi veröur heilsufariö
betra, sakir minni sálar- og tauga-
spennu. Börnum fer stöOugt fram, en
Vogarmerkisfólk ætti ekki aö hætta
sér út í sérstakar ráöageröir á ár-
inu, nema afstöOur í einstaklingsævi-
sjám gefi slikt til kynna. Samt sem
áöur veröur aö vara Vogarmerkis-
menn og konur gegn ráöageröum
annarra til aö svíkja þaö. Á hinn
bóginn munu margir hljóta arf og
hagnast af leynifélögum.
Happadagar i ástum: 8., 9., 10., 12.,
20., 25. og 30. Happadagar fyrir feröa-
lög: 3., 4., 12., 17., 21. og 26. Happa-
dagar í fjármálunum: 5., 11., 13., 18.,
22., 30. Happadagar í atvinnunni: 5.,
13., 19., 23., 24., 27. og 31.
SporðdrekamerkiÖ frá 23. október
til 21. nóvember. Þó að Sporðdreka-
merkisfólk megi búast við fremur
erfiðu sumri sérstaklega hvað heilsu-
farinu viðkemur i júní og júlí og hvað
heimilismálum viðkemur í desember
veröur árið 1962 fremur gott ár, sér-
staklega hvað viðkemur fjölgum í
heimili. Samt er rík tilhneiging til
skyndilegra breytinga í atvinnu og
viðskiptalífi í byrjun ársins og enn
meir í lok ársins þegar heimilis-
vandamál orsaka enn meiri erfiðleika.
Hætta er á missi ástvina í lok ársins
1962. Eins og algengt er um Sporð-
drekamerkisfólk hafa makarnir mjög
mikil áhrif á gang málanna.
Happadagar í ástum: 1., 4., 16., 21.,
30. Heppni í ferðalögum: 2., 7., 8., 15.,
20., 24., 28. Heppni í fjármálunum:
2., 3., 9., 16., 22., 29. Happadagar í
atvinnunni: 1., 7., 19., 21., 23., 26., 30.
Bogmaðurinn frá 22. nóvember tll
21. desember. Annaö ár velgengni er
spáð fyrir flestum Bogmerkismönn-
um og konum. Rík þörf verður fyrir
að ferðast. Einhver vandamál kunna
að risa sakir öfundar náskildra ætt-
ingja, og mikið eru undir því komiö
aö Bogmerkisfólkið fylgi eigin áætl-
unum, en hlýði ekki fyrirmælum ann-
arra, sérstaklega ættingja. Meirihlut-
inn mun njóta sinnar aö vanda góöu
heilsu og heimilislífið veröur mjög
fullnægjandi og makar veröa óvenju
starfsamir og samstarfsfúsir.
Happadagar I ástamálum: 4., 7., 13.,
19., 27. Happadagar til feröalaga: 3.,
20., 21., 25., 26., 27. og 31. Happadag-
ar i fjármálunum: 7., 13., 14., 21., 22.,
28., 31. Happadagar í atvinnunni: 13.,
14., 19., 20., 21., 22., 25., 27., 31.
ISLAND 1962.
Vetrarsólstöður 22. desember 1961
höfðu mikil áhrif á gang mála næstu
þrjá mánuðina. Slæmar afstöður
ríkja milli sólarinnar og mánans og
bendir það á að til alvarlegra árekstra
kunni að draga milli yfirvaldanna og
launþega i sambandi viö kjaradeilu-
málin. Undir þessum afstööum eiga
sér mjög oft staö verkföll, sem yrðu
skömmu eftir nýáriö eöa næstu mán-
uöi þar á eftir. Uranus I ellefta húsi
í góöum afstöðum viö sól og mána
bendir til hagstæðra laga frá Alþingl,
sem bæði yfirvöldin og almenningur
eiga gott með aö sætta sig viö. Þess-
ar breytingar eru eitthvað í sambandi
við erlend ríki, aö minnsta kosti er
máninn í níunda húsi, sem er tákn
þeirra, hér er mjög sennilega átt viö
hiö nýja tollabandalag Vestur-Evrópu.
Samt geri ég ekki ráð fyrir aö það
gerist fyrr en eftir vorjafndægur þ.
e. a. s. 21. marz. AÖ ööru leyti álit
ég aö fyrrihluti sumars verði ekkl
svo viðburðarikur, en sumarsólhvðrf,
sem eru 21. júní, benda til nýrra
skatta, sem þjóöinni mun falla mjög
þungt. Afstöðurnar siðarl hluta árs-
ins benda til rólegheita I stjórnmál-
unum.
Kabalistatala árslns er átján og
áhrif tunglsins I sambandi viö þessa
tölu dregur heimiliö og skatta á heim-
ilisvörur i dagsljósið. Þannig aö at-
hygli fólks dregst mjög aö þessum
málefnum. Búast má við aÖ stjðrn-
arvöldin leggi einhverskonar grðða-
skatt á fjármálamennina.
Ráðandi pláneta ársins er tungliö.
Árið verður þvi nokkuö breytilegt.
UndanfariÖ hafa nokkrir aöilar gerzt
til þess aö gagnrýna og andmæla
stjörnuspekinni, draumaráðningum,
kaffibollaspádómum, spilaspádómum
og hinum ýmsu fornu og göfugu llst-
um. Þessi gagnrýni hefur birzt i
timaritum, dagblöðum, vikublðÖum
og útvarpið helgaöi þessu efni einn
þátt sinn hér fyrir skðmmu. Ég hefi
fylgzt með þessari gagnrýni og hefi
furöaö mig á aö ekki einn einastl
þeirra manna, sem bak við þetta hef-
ur staöiö, hefur lesið sér til frðölelks
eitt einasta orð I kennslubókum um
umrædd fræöi, enda útkoman eftlr
þvi. Eg met þvi hæfni þessara manna
til umsagnar um umrætt efni, svipaö
og ég mæti hæfni venjulegrar vinnu-
konu til aö skera mig upp vlö botn-
langabólgu. Þessir gagnrýnispistlar
veröa aO teljast vantraust á mikinn
þorra almennings, sem hefur sýnt
þessum málum hinn mesta áhuga, 1
framtíöinni, ef svo skyldi fara aö
fleiri gerðust til gagnrýni á þessum
málefnum, væri þaö lágmarkskrafa
almennings aö þeir sem um þessi mál
fjölluðu heföu eitthvert vit á þelm.
Þór Baldura.
3Q VIKAN