Vikan - 04.01.1962, Blaðsíða 24
VERÐLAUNAMYND
Hún Gróa litla er að skoða myndir af ýmsum hlutum, en prentunin
hefur vist ekki tekizt nógu vel hjá okkur, því að myndirnar hafa
ailar týnzt.
Nú ætlum við að biðja ykkur um að lita með svörtum blýant alla
reiti á myndinni sem hafa tölur, sem hægt er að deila i með tveim.
Síðan skrifið þið á seðilinn hve margar myndir þið hafið fundið og
sendið til:
Vikan.
Pósthólf 149.
Myndagáta (í vinstra horn neðst).
Verðlaunin eru þrjár bækur:
1. verðlaun: Ævintýrið um Albert Schweitzer.
2. verðlaun: Með eldflaug til annarra hnatta.
3. verðlaun: Stína flugfreyja.
Nafn: ...................
Heimili:.................
Simi: ...................
Aldur:
Átta fuglahræður
— Það er annars skrítið, sagði krummi, að allar fuglahræður skuli
vera svo óiíkar hver annari. Maður þorir helzt ekki að setjast niður
við að éta úr görðunum, þegar engar fuglahræður eru eins.
En hafði krummi á réttu að standa? Ef þú skoðar myndina vel,
geturðu ef til vill séð að tvær fuglahræðurnar eru alveg nákvæmlega
eins. En hverjar? Það verður þú að finna.
•goj ugau j
ijjsuta bjj jnuuo go ijgæxj jrj jsguaj qoj ijja i uBgæjqBjgnjj :jbas
24 VIKAN
Var það
réttur maður?
Bert Lambert hafði verið
hermaður í stríðinu og þar
hafði hann misst vinstri hand-
legginn. Hann hafði verið er-
lendis í nokkur ár, en nokkru
eftir heimkomuna var hann
tgkinn fastur, grunaður um
að hafa framið bankarán.
..Við yfirheyrslur báru vitn-
in að einhentur maður hefði
framið ránið. Ljósmyndari
var af tilviljun staddur í
bankanum, þegar þetta skeði
og hafði falið sig undir borði.
Þaðan sá hann ræningjann í
spegli og tók þá myndina, sem
hér birtist.
Ljósmyndin var lögð fram
í réttinum. Saksóknarinn hélt
því fast fram að Bert væri
sekur, samkvæmt því, sem
Ijósmyndin sýndi.
Hafði hann á réttu að
standa?
•jnguujjXs jai| jba
jjag -uuipuoij ijáæij jssiui
juuipuXvu e uuijngum Jnjaq
jAij juiæAjjmus gu Siuubi} ‘3njo
jIjbab ja puímjiSadg :jBAg
Snúðu mér ekki við
Því þá sér pabbi að ég fékk lán-
aðan hattinn hans og verður reið-
ur ...
Svarið þið strax
Hve oft má draga töluna 19 frá
190? Þið eigið að geta svarað þessu
innan hálfrar mínútu.
•ubjbj jjjæq jsi
-jAajq ‘jjag giJ3A jnjaq gB({ jBgacj
gB jaiJ ‘juujs nuja sujagy :jba.s
Reynið að gizka á
Hér eru tvö viðfangsefni, sem þið
eigið að reyna að finna svar við, með
því að gizka á, en síðan lesið þið
svörin og sjáið hve nálægt þið hafið
verið því rétta.
1. Hvaða Ijós er nákvæmlega 2,5 cm,
mælt frá neðsta punkti til efsta?
2. Hve margir peningar haldið þið
að séu í glerkúlunni? Þið eigið að
gizka á það á hálfri mínútu.
•jBguiuad niu So nijnjofj gBjpunji
'Z •jjjsuia jij jsguai QispCq q :jbas
Svarið strax
Horfið á myndirnar hér til hlið-
ar og reynið að svara á hálfri mín-
útu eftirfarandi:
1. Hve margar svartar rendur eru
á hverjum staf?
2. Hve margir sentimetrar af bandi
haldið þið að séu raktir ofan af
hnyklinum?
•jbjjouiijuds
jjjcJ go njjBfjcj jjq mn j?h 'Z
•jjjjojs uinfjaAq b uja — JBfjfj
sjbjuibs nja jBujnpuag -j :jbas