Vikan


Vikan - 08.02.1962, Blaðsíða 18

Vikan - 08.02.1962, Blaðsíða 18
Ný kvikmyndasaga MEÐ . LAUSA SKRUFU sinni augun. Tony spuröi hana hver skrattinn gengi nfl aC hennl og spark- aOi tánni i hana um lelO og hann kom upp á verðndina. Kom svo auga á son sinn, Ally, breytti um rðdd og svip og spurOi hvemig honum litist á nýja billnn. „Kg er reyndar ekki sem ánœgOastur meÖ litinn, en þeir hðfOu ekki neinn i þelm lit, sem ég hefOi helzt kosiO, svo ðg keypti hvitan". „Þfl keyptir nýjan bil? Og hvaOan fékkstu peninga tll þess?" ..Kg ætlaOi aO kaupa mér skvrtu, skilurOu . . . og hverjum heldurOu bá íö ég mæti nema Moish, sem hefur söluumboöiö fyrir Kadiljákinn. í>fl kannast viö Moish: góökunningi minn, og viO fðrum aö tala um daginn og w'ginn, og fvrr en ég veit oröiö af, kemur hann meO tilboö, sem ég bðk- stafieea gat ekki annaö en tekiö. Eng- in útborgun, strákur . . . engin út- Myndin verður sýnd í Trípolíbíó á næstunni „Ef þér finnst sjálfum að allt gangi illa — þá gengur allt illa!“ Ally missti móður sina fyrir rúmu dálitið hjárænulega pilt, sem bjástr- misseri. Siðan hefur hann dvalizt hjá aði stöðugt við að koma einhverju föður sínum, Tony, sem hefur á leigu örlitlu skipulagi á óreiðuna. Nú stóð lítið og nýtízkulegt gistihús að Miami, hann til dæmis með ábyrgðarbréf í og nefnist það „Edensgarður" — en höndunum —- tilkynningu um að föð- þrátt fyrir öll þægindin, er það nú ur hans yrði sagt upp leigunni, yrði talið einungis sæmilegt fimmta flokks húsnæðisskuldin, fimm þúsund og gistihús. Saga þessi hefst um mitt Þrjú hundruð dollarar, ekki greidd sumar, þegar hitarnir þarna ætla allt tafarlaust .... að myrða — og einu mennirnir, sem Shirl kom niður og spurði hvort sjást úti við, eru sjálfir gistihúsaeig- pósturinn hefði komið með nokkurt endurnir, sem sitja stöðugt úti á ver- bréf til hennar. Shirl var ekki nema öndinni og berjast um áhöfnina i nítján ára að aldri, en likami hennar hverjum bíl, sem að garði ber, með aftur á móti fullþroskaðrar — sér- hví að undirbjóða hver annan. Það lega velþroskaðrar konu, heitur, er eitthvað annað þegar gestirnir mjúkur og þrýstinn i senn og sérhver taka að streyma að og annatíminn hreyfing ögrandi fyrirheit. Hún gekk hefst — þá fást Þau herbergi, sem í aðskornum stuttbuxum og þröngri, þeir bjóða nú á stórniðursettu verði, rauðri prjónapeysu, sem gerði hvort ekki nema fyrir marguppsett verð. tveggja i senn, að form fagurhvelfdra Þeir sitja úti á veröndinni liðlangan og mikilla brjósta hennar kom betur daginn — allir nema Tony. Hann í ljós en þótt þau hefðu verið nakin, tekur gistihússreksturinn ekki eins og gefa ótvírætt til kynna að hún alvarlega og þeir; yfirleitt er hann væri ekki í neinu innanundir. Jafnvel ekki af þeirri manngerð, að hann taki Aily kor. st ekki hjá að veita þvi og lífið alvarlega. 1 rauninni varð það brjóstum hermar athygli, og það vakti því hlutskipti Allys litla að taka með honum óró, sem hann blygðaðist rekstur gistihússins og fjárreiður þess sín fyrir, hílft í hvoru. alvarlega, og Það gerði hann, þótt . Shirl ,,dvaldist“ í gistihúsinu á veg- hann væri ekki nema ellefu ára, og £ um föður hans. hann var meiri bógur en flestir gátu •' Herra Goldblatt, heyrnarsljói, geð- gerí sér í hugarlund, sem litu augum^stirði öldungurinn, sem bjó í herbergi þennan skinhoraða og krangalega, ogj^nr. 309, hringdi i þessum svifum, og Ally var því feginn að losna updan áhrifamætti brjóstanna miklu. Herra Goldblatt var hinn reiðasti; hvernig stóð á Því, að það var ekki neitt handklæði í baðherberginu hans, hvernig stóð á því að eftirlitsmenn stjórnarinnar leyfðu slikan gistihúss- rekstur. Ally vissi fullvel hvernig á þessum handklæðaskorti stóð — Þvottahúsið neitaði að láta handklæð- in og annan þvott af hendi fyrr en allir fyrri reikningar voru greiddir; hann hafði sjálfur þrefað um það við sendimanninn en árangurslaust. Hann hét hr. Goldblatt að kippa þessu í lag samstundis, þótt hann vissi að það væri ekki hægt, og skammaðist sín fyrir að lofa vísvitandi upp í ermina sína. Hann hafði rætt þetta vlð föður sinn. Föður hans gramdist alltaf hvað drengurinn hafði þungar áhyggjur af öllu. „Ef þér finnst sjálfum, að allt gangi illa — þá gengur allt illa", sagði hann. „Ef Þú vilt verða þér úti um lánstraust, veröuröu aö láta eins og þú hafir nóga peninga — eyöa og spenna og skemmta þér . . .“ Ally tðk ábyrgöarbréfiö upp flr vasa sínum. þegar hann sá hvita Kadiljákinn aka upp að verönd gisti- hússins, bar sem Shirl lá nfl I sólbaði og teygði flr öllum skönkum. Faöir Allvs sat undir stýrl, maöur um fer- tugt, með tinnusvart hár og brún- dökkur af sðl, klæddur nýtizku sport- fötum rétt eins og hann væri klippt- ur flt úr auglýsingu. „Hæ!" kallaöi hann til Shirl um leið og hann stðkk út úr bílnum. Shirl lét sem hún heyrði ekki; hreyföi sig ekki, opnaöi ekki einu borgun". ..Útburðartilkvnningin var aö koma" varð Allv aö oröi um leið og hann rét.t.i fööur slnum ábyrgöarbréfiö. Tonv hrifsaöi það flr hendi hans. ■R.enndi augunum yfir tilkynninguna og grvtti henni síöan frá sér. ..Hvernig lízt bér á slíkan nánasar- skan. strákur? Hótar aö bera mann flf á gðtuna. bara af bvi aö ég hefi ekki haft tíma til að greiða honum bessa skitnu dollara. Gott og vel — fvrst, hann vill fara i hart, Þá skal hann fá að siá aö ég get lika veriö fantur ef þvi er að skipta." Allv tók tilkvnningnuna upp af gólfinu og lagði hana á simaborö- ið. „Hvað eigum viö til bragös aö taka. pabbi?" ..HafÖu ekki neinar áhyggjur af bví. st.rákur. geröu það fyrir mig. Heldurðu að ég láti snfla á mig?" „Okkur vantar handklæðl ...“ ..Handklæöi? Hvernig stendur á þvi?" „Þeir í þvottahúsinu neita aO af- henda bvottinn, nema viö grelðum alla reikningana að fullu." ..HafÖu engar áhyggjur af þvi ...“ ..I beinhöröum penlngum — ekki 5 ávisunum." ..Viltu láta mig um þaO?" Siminn I skiptiborðinu hringdi. „Gamli maöurinn aftur." varö Ally aö oröi um leið og hann tðk tal- nemann. ,.Úg er alveg aö koma meö handklæölö." svaraðl hann og skellti talnemanum á. áöur en þeim gamla gafst tóm til aö malda I mðinn. „Úg verö aö láta hann hafa baöhandklæö- iö mitt. Þaö er hreint, sem betur fer .. „Hvers vegna?" spuröi faölr hans og fór aö athuga pðstinn. „Hvers vegna feröu ekkl I bað?" „Pabbi — viltu gæta skiptiborös- Framhald á bls. 36. Sagan, sem samnefnd kvikmynd byggist á, gerð af Sincap kvikmyndafélaginu undir stjórn Franc Capra - með Frank Sinatra, Edward G. Robinson og Eleanor Parker í aðalhlutverkum. Robinson Parker Sinatra 18 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.