Vikan


Vikan - 08.02.1962, Blaðsíða 39

Vikan - 08.02.1962, Blaðsíða 39
FR/EGIR UPPFINNINGAMEHN: THOMAS A. EDISON OG HLJÓÐRITARI HANS Þetta var einföld vél, en þó hefði enginn getað látiS sér detta í hug, til hvers hún var, því að hún líkt- ist engu, sem inenn höfðu áður aug- um litið. Hún var ekki annað en hylki, sem snúið var með hand- sveif, og lagt mjög þunnri blikk- þynnu. Að hylkinu sneru talpipa og nál. Uppfinningamaðurinn sneri sveifinni og talaði um leið í tal- pipuna og sagði fram lyrstu hend- inguna í barnakvæðinu „Mary had a litlle lamb“. Og þá heyrðust aftur nákvæmlega sömu orðin, að vísu í lægri tónhæð, en þó nokltuð greini- leg. Framhald á bls. 42. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.